Morgunblaðið - 05.02.1982, Síða 20
20
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lyftaramaður
Óskum eftir aö ráöa lyftaramann meö fullum
réttindum, viö saltfisk og skreiðarverkun.
Uppl. í síma 53366.
Eskifjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá
umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
Bæjarútegrð Hafnarfjarðar.
Sandgerði
Blaöburöarfólk óskast í Norðurbæ.
Upplýsingar í síma 7790.
JMt>r0iimi>M>í!>
Tvær stöður eru lausar til umsóknar:
Bókavörður
Fullt starf bókavaröar í útlánsdeild aöalsafns,
Þingholtsstræti 29A. Æskileg menntun:
Stúdentspróf eöa sambærileg menntun og
vélritunarkunnátta. Óreglulegur vinnutími.
Skrifstofumaður
Fullt starf á skrifstofu safnsins Þingholts-
stræti 27. Menntun: Stúdentspróf eöa sam-
bærileg menntun. Góö vélritunarkunnátta
nauösynleg.
Launakjör skv. samningum við Starfsmanna-
félags Reykjavíkurborgar.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist undirrituðum
fyrir 25. febrúar 1982.
Borgarbókavöröur
Háseti og stýri-
maður óskast
á netabát frá Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 76013.
Sölumaður óskast
Ungur, röskur maður sem hefur áhuga fyrir
fatnaði óskast til sölustarfa á vönduðum
karlmannafatnaöi.
Hluti launa er greiddur sem kaupuppbót.
Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst.
Tilboð merkt: „V — 8213“ sendist augld.
Mbl. fyrir 8. þessa mánaðar.
Ritari
Stofnun meö fjölþætta starfsemi jafnt innan-
lands sem utan óskar eftir ritara nú þegar.
Góö vélritunarkunnátta ásamt ensku- og
dönskukunnáttu og góöri framkomu nauö-
synleg. Aðeins heilsdagsstarf kemur til
greina.
Umsóknir merktar: „F — 8269“ sendist Mbl.
fyrir 10. febrúar.
Netagerðamann
óskast
Vanan netageröamann eöa mann með rétt-
indi í netagerð, óskast til starfa strax. Um
framtíðarstarf er aö ræöa.
Upplýsingar í síma 92—2095 og 92—3210
eöa í síma 92—2513 eftir kl. 8 á kvöldin.
Hraðfrystihús Keflavíkur hf.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Tilkynníng frá:
Geislavörnum ríkisins
Stofnunin verður lokuö föstudaginn 5. febrú-
ar 1982 vegna flutnings í nýtt húsnæöi.
Opnar að nýju mánudaginn 8. febrúar að
Laugavegi 116, 3. hæö.
Forstööumaöur.
Skattframtöl — bókhald
Skattframtöl fyrir einstaklinga. Bókhald upp-
gjör og skattframtöl fyrir atvinnurekendur,
húsfélög o.fl. Skattkærur, endurskoöun
álagningar og ráögjöf innifalin í veröi.
Þjónusta viö framteljendur allt áriö.
Aðgætið að skilafrestur framtala rennur út
10. febr. nk.
Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa,
Óðinsgötu 4. Sími: 22870/36653.
í fundir —
mannfagnaöir
Flugmenn
Aöalfundi ársins 1981 verður framhaldið í
húsakynnum félagsins þann 6. febrúar 1982
kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Aöalfundarstörfum haldiö áfram.
2. Lagabreytingar.
3. Breytingar á reglum um úthlutun orlofs.
4. Önnur mál.
Stjórn FIA.
Endurskoöunar-
skrifstofa Ragnars Á.
Magnússonar sf.
Höfum flutt endurskoðunarskrifstofu okkar
aö Lágmúla 9, 5. hæö. Símar okkar eru
81145 og 81430.
Björn Ó. Björgvinsson,
Hafsteinn V. Halldórsson,
Hreggviöur Þorsteinsson,
Ragnar Á. Magnússon,
löggiltir endurskoðendur.
Leiðin til bættra lífskjara
Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál
Norðurlsnd eyslra, Dalvík, laugardaginn 6. lebrúar kl. 16.00 í Víkur-
röst.
Ólafsfjörður, sunnudaginn 7. febrúar kl. 14.00 í Tjarnarborg. Birglr
Isleifur Gunnarsson og Lárus Jónsson eru framsögumenn á fundun-
um
ísafjörður
Spilavist laugardaginn 6. febrúar kl. 20.30 í Góötemplarahúsinu.
Góö verölaun.
Dansaö á eftir.
Sjálfstæöistélögin
Selfoss — Árnessýsla
Sjálfstæöiskvennafélag Arnessýslu heldur aöalfund miövikudaginn
10. febrúar kl. 9 i Sjálfstæöishúsinu viö Tryggvagötu. Venjuleg aöal-
fundarstörf.
Stjórnin
Hvöt — Hádeg-
isverðarfundur
Almennur hádegisveröafundur veröur hald-
inn laugardaginn 6. febrúar kl. 12.00 uppi á
lofti i veitingahúsinu Torfunni. Umræöuefni
veröur nýju barnalögln. Ræöumaöur veröur
Ólöf Pétursdóttir, fulltrúi i dómsmálaráöu-
neytinu. Almennar umræöur. Mætum og
kynnum okkur breytingar þessara laga.
Viðtalstímar
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
Páll Elín
Laugardaginn 6. februar veröa til viötals i Valhöll, Háaleitisbraut 1. kl.
14—16 Páll Gíslason aöalborgarfulltrúi og Elín Pálmadóttir varaborg-
arfulltrúi.