Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982 5 Höfn í Hornafirði: 3.270 t á land um mánaðamót Höfn í Hornafirði, 5. marz. ÞRÁTT fyrir verkfall og síðar mjög óhagsUeðar gæftir, er afli Horna- fjarðarbáta frá áramótum til febrúarloka orðinn 3.270 tonn í 319 sjóferðum. Er þetta röskum 1.900 tonnum meiri afli en á sama tíma í fyrra. Alls eru gerðir hér út 23 bátar og hafa allir byrjað með net. Línuafli var mjög lítill. Þrír hæstu bátar eru Hvanney með 328 tonn í 23 sjóferðum, Haukafell með 271 tonn í 23 sjóferðum og Vísir með 262 tonn í 22 sjóferðum. Hvanney og Vísir stunduðu línuveiðar um tíma. Gunnar SJÁLFSTÆÐISFÓLK í KÓPAVOGI: Veitum Stefáni H. Stefánssyni fyllsta stuðning í prófkjöri Sjá/fstæðisflokksins til bæjarstjórnar í Kópavogi, sem verðurídag — iaugardag — ki. 10—22. UPPLÝSINGAR OG BÍLAAÐSTOÐ í SÍMUM 76100 og 76444. STUÐNINGSMENN Viðskiptabankarnir „Við látum bankann óvaxla pieningana okkar." Verðtryggður bankaieikningur, stökkpallur til dýrmætra fjárféstinga! Öryggið er þér mikils virði þegar þú ávaxtar Því segja nú sííellt íleiri: „Ég lœt bankann peninga þína. Segjum að þú œtlir eftir ávaxta peningana mína." nokkra mánuði að ráðast í mikla íjáríest- ingu. Þá er verðtryggður bankareikningur sjálísagður áíangi á þeirri leið. Verðtryggður bankareikningur tryggir þér ekki einungis verðgildi peninganna, heldur íœrir hann þér einnig mikilsvert lánstraust í bankanum. Hvers virði það er þekkir sá sem staðið heíur í íbúðakaupum eða byggingum. Bankinn býður þér þœgileg viðskipti og örugga ávöxtun. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? I»l \l (il.YSIR l M ALLT LAND ÞE(iAR Þl AIGLYSIR I MORGl'NBLAÐINl'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.