Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaöburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Vanan háseta vantar á góðan 100 tonn stálbát, sem gerður er út frá Höfn, Hornafirði. Upplýsingar í síma 8211, Höfn, Hornafiröi. Trésmiðir Laus staða Við Menntaskólann í Kópavogi er laus til um- sóknar staða húsvaröar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 1. apríl nk. Menntamálaráðuneytið 1. mars 1982. Vantar nokkra trésmiði strax. Góð mælinga- vinna. Upplýsingar á vinnustað í síma 71544 og á kvöldin í síma 75320. Bragi Sigurbergsson, húsasmíðameistari. Félagsmálafulltrúi Vestmannaeyjabær óskar eftir aö ráða félagsráögjafa, með starfsreynslu, í stöðu félagsmálafulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ. Starfið er laust frá 1. júlí nk. Umsóknarfrestur er til 2. apríl nk. Uppl. veitir félagsmálafulltrúi Vestmanna- eyjabæjar Sigrún Karlsdóttir og undirritaður í síma 98-1088. Bæjarstjórinn Vestmannaeyjum. Eskifjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. fHtffgttntrliifeifr Afgreiðslustörf Viljum ráða sölufólk í kvenfataverslun í mið- bænum. Vinnutími frá 13-18 og allan daginn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 10.3. merkt: „Sölukona — 8448“. Lausar stöður Eftirtaldar hlutastöðu (37%) í læknadeild Há- skóla íslands eru lausar til umsóknar: Dósentsstaða í almennri handlæknisfræöi. Dósentsstaða í brjóstholsskurðlækningum. Dósentsstaöa í kvensjúkdómafræði og fæö- ingarhjálp. Dósentsstaöa í barnasjúkdómafræöi. Tvær dósentssööur í klíniskri handlæknis- fræði. Gert er ráð fyrir að stööur þessar veröi veitt- ar til 5 ára, og skulu þær tengjast sérfræð- ingsstöðum á sjúkrahúsum, sbr. 3. málsgr. 10. gr. laga nr. 77/1979 um Háskóla íslands. Að því er varöar dósentsstööurnar í klíniskri handlæknisfræði er gert ráð fyrir, aö önnur tengist sérfræöingsstöðu við handlæknis- deild Landspítalans en hin sérfræöingsstööu við handlæknisdeild Landakotsspítala. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíö- ar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. apríl nk. Menn tamálaráðuneytiö 1. mars 1982. Járniðnaðarmenn óskast, helst vanir kolsýrusuðu. Uppl. hjá verkstjóra á verkstæði okkar að Grensásvegi 5. Bílavörubúðin Fjörðin hf. IjÍAuglýsing Staöa félagsráðgjafa við fjölskyldudeild stofnunarinnar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 26. mars (3 vikur). Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar. Félagsmálastofnun Reykja víkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. Rennismiðir Óskum eftir að ráöa rennismiöi Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 22123. Hamar hf. Trésmiöir — Verkamenn 2 trésmiði, helst samvanir, óskast nú þegar. Uppmæling, nýsmíöi. Einnig óskast 2—3 verkamenn í bygginga- vinnu við nýbyggingar. Ákvæðisvinna, bæði í dag- og aukavinnu, verður unnin að hluta. Sími 34472, kl. 14—16 í dag og eftir helgi. íbúðaval hf., Kambsvegi 32 R,., Sigurður Pálsson. Rafvirki Við viljum ráöa sem fyrst rafvirkja á aldrinum 23—30 ára til starfa í heimilistækjadeild okkar. Starfiö felur í sér sölu, afgreiðslu og prófanir á tækjum og skyld störf. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu sendi eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf í Pósthólf 519, 121 Reykjavík fyrir 16. marz. Smith & Norland hf. Verkfræöingar — Innflytjendur, Nóatúni 4, 105 Reykjavík. raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar | Útboð Tilboð óskast í aö steypa upp og fullgera tilboö — útboö | tii sölu | Z ' M W Verkfræöi- og raunvís- indadeild HÍ — jarövinna geymsluhús við lögreglustöð á Akranesi. Stærö 85 m2 og 248 m3 Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- og teiknistofunni sf., Krikjubraut 40, Akranesi, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudag- inn 18. mars nk; Bæjarfógetinn á Akranesi. Utgerðarmenn — skipstjórar Eigum ennþá fyrirliggjandi kraftaverkanet. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. ísfjörö, umboös- og heildverslun. Dugguvogi 7, simi 37600. Tilboð óskast í jarðvinnu við ný skólahús við Hjarðarhaga. Húsin eru 2150 m2 og jarövinn- an alls um 8400 mJ, þar af eru sprengingar áætlaðar um 3700 m3 Verkinu skal lokið 1. júní 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á sama staö þriöjudaginn 16. mars 1982, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 tilkynningar Hótelrekstur Hér meö er hóteliö á Ólafsfiröi, auglýst til leigu og rekstrar frá og meö 1. maí 1982. Hóteliö er nýbyggt, og aöstaöa til rekstrar góö. Gera skal ráö fyrir aö þaö sé starfrækt allt áriö. Uppl. veitir Ármann Þóröarson, sími 96—62120 og 96—62288. Umsóknir sendist til stjórnar félagsins fyrir 20. mars nk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 89., 93., og 94. tbl. Lögbirt- ingarblaðsins 1981 á jörðinni Miklaholti, Hraunhreppi, Mýrasýslu, þinglesinni eign, Gunnars S. Fjeldsted, fer fram af kröfu Jóns Sveinssonar hdl. á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 11. mars nk. kl. 14.00. Stjórn Hótels Ólafsfjaröar hf. Sýslumaður í Mýra- og Borgarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.