Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982 31 fclk f fréttum + John Alford heitir 10 ára gamall strákur á Englandi sem leikur stórt hlutverk í skemmtiþáttum í ensku sjónvarpi, sem bera nafnið: „Not The Nine O’clock News“. Þá hefur strákur komið fram í fleiri sjónvarpsþáttum og gert mikla lukku. Við birtum hér nokkrar myndir af honum úr fyrr- nefndum skemmtiþætti, en sjálfur segir leikarinn: „Ég hef gaman af því að koma fólki í gott skap. Það er allta og sumt. Ég hugsa ekki mikið um þetta, ég segir bara eitthvað skemmtilegt. Mamma leyfir mér allt- af að vaka til að horfa á „Ekki níu fréttirnar“. Það er æðislegur þáttur, finnst mér, og ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum, þegar þeir sögð- ust vilja fá mig í þáttin.“ John Alford hefur þegar dágóðar tekjur fyrir leik í skemmtiþáttum, en mamma hans, leggur jafnharðan inná bankabók, nema 20 krónur, sem hann fær í vasa- peninga vikulega ... Japanskur prins + Japanskur prins á skautum. Hiro heitir hann og er annar erfingi krúnunnar. Hann var nýverið 22ja ára og var þá þessi mynd tekin í Tokýó-borg, þar sem piltur fór á skautum ... Þau eru að skilja + Leikarinn Richard Burton og þriðja kona hans, Susan Hunt, standa nú í skilnaði, svo sem kunnugt er úr frétt- um. Við sjáum þau hér á mynd frá 1980, á meðan allt lék í lyndi ... Elton John í megrun + Elton John, poppsöngvarinn frægi, hefur nú ákveðið að fara í strangan megrunarkúr. „Ég keypti nokkrar leðurbuxur í París fyrir jólin, dýrar buxur, og nú kemst ég ekki í þær. Svo nú er það bara vatn og brauð,“ seg- ir Elton John ... Avallt um helgar v 2 O'- 3 LEIKHÚS £ « KJPLiPRinn ö Opiö til kl. 03.00. Kjallarakvöld aöeins fyrir matargesti. Miöar seldir milli kl. 14 og 16 fimmtud. föstud. Spiluð þægileg tónlist. Boröapantanir eru í síma 19636. Spariklædnadur eingöngu leyfdur. Opid fyrir almenning eftir kl. 10. og 1. verdlaun kr. 79.000.- skyndibitastadur Hagamel 67, s. 26070. Keppnisdagar: 8., 11., 15., 18., 22., 26. mars kl. 20—22. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.