Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.03.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982 7 Borgfirðingafélagið Árshátíö félagsins veröur haldin í Domus Medica laugard. 13. marz. Hefst meö boröhaldi kl. 19.30. 1. Hátíðin sett. Formaöur. 2. Davíö Aöalsteinsson alþm. ávarpar. 3. Upplestur og gamanmál. 4. Jörundur skemmtir kl. 22.00. 5. Dans. Hljómsveitin Hrókar. Miöasala og boröapantanir í símum 86663 — 41893 _ 41979 _ 38174. Allir velkomnir. Stjórnin. Kaffihlaöborð Glæsilegt kaffihlaöborö veröur í Félagsheimili Fáks nk. sunnudag. Húsiö opnaö kl. 15.00. Hestamenn og hestaunnendur fjölmennið. Borðin svigna undan meðlæti. Fákskonur Ath.: Fáksfélagar! Afmælis- og árshátíöin veröur aö Hótel Sögu föstu- daginn 26. marz nk. Hestamannafólagiö Fákur Hlutavelta og flóamarkaður í Hljómskálagaröinum í dag kl. 2. Lúðrasveitarkonur. Innilegar kveðjur og þakkir sendi ég öll- um þeim sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum. Guð blessi ykkur öll. Sveindís Hansdóttir, Egilsgötu 28, Reykjavík. Innilegar hjartans þakkir sendi ég öllum vinum mínum og skyldfólki fjær og nær, sem minntust mín á einn og annan hátt í tilefni af 75 ára afmæli mínu þann 6. febrúar síðastliðinn. Guð blessi ykkur og launi alla tryggð og vináttu. Svanhildur Ó. Guðjónsdóttir, Gunnarsbraut 34, Reykjavfk. Innilegustu þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 2. mars síöastliðinn meö blómum, öðrum góðum gjöfum, skeytum og annarri hugulsemi. Sérstaklega þakka ég börnum mínum og fjölskyldum þeirra og þeim mörgu, sem heiðruöu mig meö heimsóknum þennan dag. Gudmundur Jónsson frá Hvanneyri. Farið í felur l>að vakti sérstaka at- hynli á fundi hurgarstjórn- ar Ki'ykjavíkur sl. fímmtu- dai>, |x‘i;ar Ouðrún Helga- dóttir, Alþýðubandalaginu, kallaði til Sjafnar Sigur björnsdóttur, Alþýðuflokki, sem var í ræðustól, að hún (Guðrún) hefði aldrei kært það fyrir Jafnréttisráði, að liirna IVtrðardóttir, BA í fé- lagsvísindum, hefði ekki fengið starf sem aðstoðar maður húsna'ðisfulltrúans í Keykjavík. Sté Guðrún síðan í ræðustólinn og it rekaði, að hvorki hún né horhjörn Broddason hefðu ka-rt þetta mál fyrir Jafn- réttisráði, heldur einungis Birna l>órðardóttir. Var Guðrúnu mikið niðri fyrir í ra'ðu sinni, bað áheyrend- ur, s«'m að vísu voru ekki margir, afsökunar á þessu „leikriti", sem þama færi fram (en meirihluti fundar tíma fór í innhyrðis ásak anir vinstri meirihluta- manna) og taldi tilgangs- laust að vera að jagast út af smámunum (hugmynd- um meirihlutaflokkanna um nýtt stjórnkerfi borgar innar), greinilega væri kominn „kosningaskjálfti" í menn. Síðan gekk hún snúðug til sætis og sagði stundarhátt, er hún settist: „Svona krakkar mínir, lát- ið þið nú ekki svona.“ l'essum orðum beindi Guðrún llelgadóttir líklega til samstarfsmanna sinna í meirihlutanum. Markús Örn Antonsson, Sjálfstæð- isflokki, tók þau að minnsta kosti ekki til sín. Ilóf hann mál sitt á því, að borgarsljórn væri ýmsu vön í málflutningi manna, þó hefði sér líklega aldrei blöskrað jafn mikið á fundi borgarstjórnar og við ræðu Guðrúnar Ilelgadóttur. Sagði hann, að félagsmála- ráði borgarinnar hefði bor ist bréf frá Jafnréttisráði vegna Birnu I>órðardóttur, þar sem fram hafi komið, að bæði hún og l'orbjörn Broddason og Guðrún Ilelgadóttir hefðu skrifað Jafnréttisráði vegna þessa máls. Taldi Markús Örn sig muna það rétt, að þar segði, að þau l>orbjörn og Sjöfn Markús Enn um Jafnréttisráð Guörún Guörún Helgadóttir bar á móti því í borgarstjórn, aö hún heföi kært mál Birnu Þóröardóttur fyrir Jafnréttisráöi. Þau Sjöfn Sigurbjörnsdóttir og Markús Örn Antonsson héldu hinu gagnstæöa fram. Vitnaöi Markús Örn til bréfs frá Guö- rúnu máli sínu til stuðnings, en í borgarráöi haföi Albert Guömundsson látið bóka: „Ég fagna bréfi Jafnréttisráðs og umsögn þess varöandi ráöningu fulltrúa hjá Félagsmála- stofnuninni og tel aö Jafnréttisráö hafi meö umsögn sinni staöfest ákvöröun borgarstjórnar sem rétta.“ Guðrún leldu, að jafnrétti hefði verið brotið á Birnu. Auk þe.s.s hefðu þau haldið því fram, að Gerður Stein- þórsdóttir, fulltrúi Kram- soknarflokksins og for maður félagsmálaráðs, hefði flutt rangar upplýs- ingar í borgarstjórn Keykjavíkur. Taldi Markú.s Örn Anton-sson ekki unnt annað en telja þetta kæru á borgarstjórn. Guðrún I lelgadóttir svaraði ekki þessum um- ma-lum. I>ess vegna fékkst ekki svar við þessari spurn- ingu: Hvað veldur því að Guðrún ilelgadóttir kýs nú að fara í felur í þessu máli? Kins og kunnugt er komst Jafnréttisráð að þeirri niðurstöðu að ka'rurnar til þess ættu ekki við rök að styðjasL Góð kvikmynd? iH'gar sovéskir „friðar nefndarmenn" voru hér á ferð á síðasta ári, létu þeir þess getið á blaðamanna- fundi, að mönnum gæti verið hollt að horfa á kvik- mynd um vígbúnað Banda- ríkjanna, sem gerð hefði verið af stofnuninni Center for Defense Information í Washington og héti „War without winners". Eru það áreiðanlega ekki margar kvikmyndir frá Bandaríkj- unum, sem fá slíka auglýs- ingu. Nú í vikunni bar svo við, að auglýst var í l>jóð- viljanum og Tímanum, að á tveimur ólíkum fundum ga'tu menn séð kvikmynd, sem héti „Stríð án sigurs", eins og sagt var í l>jóðvilj- anum, þar sem myndin var sögð bandarísk, eða „Stríð án sigurvegara", eins og sagt var í Tímanum, þar sem myndin var sögð bresk heimildamynd „og eru þar viðtöl við marga heimskunna menn, m.a. við fyrrv. yftrmann C’IA." í báðum tilvikum var tekið fram, að kvikmyndin væri með íslensku tali. Er hér komin myndin, sem sov- ésku „friðarnefndarmenn- irnir“ hrósuðu og má mikið vera, ef þeir sýndu hana ekki einnig í MIK salnum. Annar fundurinn, sem boðað var til með því að kynna þessa kvikmynd, átti að vera í íþróttahúsinu í llafnarfirði. En þar var boðað til umræðu- og fra'ðslufundar um afvopn- un og frið og skyldi sr. Gunnar Kristjánsson, prestur á Reynivöllum í Kjós, flytja ávarp. Eundin- um var frestað fram í næstu viku. í l*jóðviljanum stóð, að fundurinn væri öll- um opinn og að undirbún- ingi hans stæði „áhugafólk með mismunandi sjónar mið, menn úr öllum stjórn- málaflokkum og kirkju- leiðtogar." Til hins fundar ins, sem boðað var til í Tímanum, var mönnum stefnt af Menningar og friðarsamtökum íslenskra kvenna, en eins og kunn- ugt er, berjast þau fyrir sovéskum sjónarmiðum í alþjóðamálum. Sá fundur verður um helgina og mun Guðmundur G. I*órarins- son, þingmaður Framsókn- arflokksins, tala þar um „frumkvæði íslands um friðlýsingu NorðurAt- lantshafs". Frá framleiðanda kvikmyndarinnar, (’enter for Defense lnformation, hafa komið yfirlýsingar um að hér á landi séu kjarn- orkuvopn. l>ær yfirlýsingar voru dregnar til baka af F.ugene J. Carrol, forstjóra stofnunarinnar, í viðtali, sem birtist í Tímanum þriðjudaginn 2. mars sl. Kvikmyndin „Stríð án sig- urvegara" er frá 1978. Laxveiðimenn Höröudalsá í Dalasýslu er til leigu^ komandi sumri 7~' Skriflegum tilboöum sé skilað fyrir 25. mars til formanns, Magnúsar Kristinssonar, Bjarmalandi, Dalasýslu. Kópavogsbúar Flugskýli Til sölu er einn T-bás í flugskýli í fluggöröum, á Reykjavíkurflugvelli. Uppl. í síma 74357. FARIÐ Á NORRÆNAN LÝÐHÁSKÓLA í DANMÖRKU Norræn tungumál, hl|ómllst, sund, stórt verklegt tllboó, þ.ám. vefnaöur, málun, textll, spunl. 6 mán. 1/11—30/4, 4. mán. 3/1—1/5. Lágmarksaldur 18 ár. Skrlflö eftlr stundatöflu og nánarl uppl. Qóölr námsstyrksmögulelkar. UGE FOLKEHÖJSKOLE DK-6350 Tlnglev, síml 04-643000. Arnór Pálsson deildarstjóri er formaður Sjálfstæðisfélags Kópavogs. Hann hefur unnið ötullega að málefnum sjálfstæðismanna í Kópavogi mörg undanfarin ár. Stydjum Arnór Pálsson í próf kjörinu laugardaginn 6. mars. Stuðningsfólk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.