Morgunblaðið - 31.03.1982, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982
V h í a r þ k n Iðnaðarbankinn: Útibú í Garðabæ FYRIRHUGAÐ er að opna nýtt staðsett í húsi Iyfjafyrirtækisins útibú í Garðabæ á vegum Iðnaðar- Pharmaco, sem verið er að reisa banka íslands 1. okt. nk. gengt hinum svokallaða nýja miðbæ. Síðan væri ætlunin er Að sögn Ragnars Önundarson- fram liðu stundir að eignast hús- ar, bankastjóra Iðnaðarbankans, næði í nýja miðbænum. Að lok- hafði fengist íeyfi fyrir stofn- um sagði Ragnar að þetta væri setningu útibús þessa í desember sjöunda útibúið sem Iðnaðar- í fyrra. Það yrði fyrst um sinn bankinn kæmi á fót.
Valdimar Jónsson formaður Fáks Formannskosning var í gærkvöldi sem verið hafði ritari. Þá var kos- hcstamannafélaginu Fáki á aðal- inn einn meöstjórnandi, Ægir fundi félagsins á Hótel Borg. Var Jónsson, með 203 atkvæðum. Fyrir |>að fjölmennasti aðalfundur sem í stjórn voru Jón F. Björnsson, menn muna í 60 ára sögu félagsins, gjaldkeri og Kristján Guðmunds- en hann sóttu 350 manns. Guðmund- son, meðstjórnandi. ur Olafsson, sem verið hefur formað- ur, gaf ekki kost á sér og var kosið á Þá var kosið i varastjórn og var milli tveggja. Valdimar Jónsson var talningu ekki lokið er blaðið fór í kosinn formaður með 172 atkvæð- prentun. Og einnig voru kosnir 10 um, en Gísli B. Björnsson hlaut 165 fulltrúar á landsfund hestamanna. atkvæði. Þetta var sem fyrr segir 60. að- Ritari var kosinn Þorvaldur aifundur félagsins. I ræðu for- Þorvaldsson með 242 atkvæðum, manns kom fram að félagsmenn og kom hann í stað Valdimars, eru 933 talsins.
Kærir gæzluvarð- hald til Hæstaréttar MAÐIIR sem á sunnudag var úr- réttar. Þá kærði viðkomandi hús- dturðaður i gæzluvarðhald til 7. leitarúrskurð sem kveðinn var ipríl vegna rannsóknar Rannsókn- upp fyrir helgi. Leit fór fram á irlögreglu rikisins á bifreiðavið- skrifstofu mannsins í Reykjavík tkiptum, sem hann hefur staðið i, en hann er úr Keflavík. hefur kært úrskurðinn til Hæsta-
Stúdentaráð: Líkur á samstarfi Vöku og umbótasinna 'IÐRÆÐUR um myndun meiri- viðræðum sínum við umbóta- luta innan stúdentaráðs Háskóla sinna, en viðræður Vöku og um- slands hafa nú staðið yfir að und- bótasinna standa enn yfir og er nfornu. Hafa umbótasinnar bæði búizt við því að samkomulag um ætt við Vöku, sem myndaði ásamt myndun meirihluta náist á eim meirihluta stúdentaráðs fyrir næstu dögum. Vegna þessa hefur osningarnar, og Félag vinstri tvívegis orðið að fresta stjórn- íanna. arkjöri og kjöri í nefndir á veg- Vinstrimenn hafa nú slitið um stúdentaráðs.
] ] S a C 9 v< Karlsefni með þokka- lega sölu í Cuxhaven KUTTOGARINN Karlsefni land- Karlsefni lýkur við löndun í ði hluta af afla eða 111 tonnum í Cuxhaven í dag, en áætlaður uxhaven í gærmorgun fyrir heildarafli togarans er 240 lestir, Í7.900 þús. krónur og var meðal- mest karfi. srð á kíló kr. 8,92.
1 1 Á st st þ‘ ly * \rni Reynisson hættir íjá Islensku óperunni RNI Reynisson, framkvæmda- og fyrsta uppsetning íslensku jóri íslensku óperunnar lætur af óperunnar í höfn og því er ekki örfum nú um mánaðamótin. óeðlilegt að ég láti af störfum. „Eg réði mig til sex mánaða og Þetta hefur verið erilsamur tími ?ir eru nú liðnir. Nú sér fram á en ánægjulegur,“ sagði Árni gnan sjó; húsakaupin afstaðin Reynisson í samtali við Mbl.
: i B m se hí M af lón Baldvin vara- naður Benedikts 5NEDIKT Gröndal, alþingis- maður hans, sem er Jón Baldvin aður, mun taka við embætti Hannibalsson, ritstjóri Alþýðu- ndiherra í Stokkhólmi næsta blaðsins, mun því að öllu tust eins og fram hefur komið í óbreyttu taka sæti Benedikts á orgunblaðinu. Hann lætur því Alþingi. þingmennsku og fyrsti vara-
Ljóanrad MbL RAX
HerstöðTaandstæðingar héldu útifund i Austuirelli i gær. Fundinn sóttu innan vid eitthundrað manns. Var til
fundarins stofnað til að mótmæla „vaxandi hermangs- og hernaðarhyggju“. f gær voru 33 ir liðin fri því að Alþingi
samþykkti inngöngu íslands i NATO.
Ráðstefna á Hótel Borg:
Hraðað verði uppbygg-
ingu í miðbæ Rvíkur
RÁDSTEFNAN Atvinnulífið og höf-
uðhorgin — lifandi miðbær — var
haldin á Hótel Borg í gær. Verslun-
arráð íslands efndi til ráðstefnu
þessarar, sem var fjölsótt. Auk
þeirra ræóumanna, sem fluttu fram-
söguerindi, tóku margir til máls.
I lok ráðstefnunnar var sam-
þykkt samhljóða eftirfarandi
ályktun:
1. Hlutverk miðbæjarins fyrir
höfuðborgina og landið í heild
þarf að skilgreina með hliðsjón af
gildi viðskipta og þjónustu fyrir
lifandi miðbæ og fjölbreytt
mannlíf.
2. Ganga þarf frá skipulagi mið-
bæjarins í samráði við hagsmuna-
aðila og fylgja því eftir með tíma-
settri framkvæmdaáætlun.
3- Byggja þarf bílageymslur og
skipuleggja umferð þannig að
akstur bifreiða verði greiður inn í
og út úr miðbænum.
Ofvitiim kveður
t KVÖLD verður síðasta sýningin á
hinni vinsælu leikgerð Kjartans
Ragnarssonar af Ofvitanum eftir
Þórberg Þórðarson, en verkið hefur
þá alls verið sýnt 192 sinnum í Iðnó.
Ofvitinn er þar með kominn í hóp
þeirra leikrita er hvað oftast hafa
'verið sýnd á fjölunum í Iðnó, en af
öðrum má nefna t.d. Hart í bak, Fló
á skinni, auk leikrita Kjartans
Ragnarssonar.
4. Endurskoða þarf mat lóða og
fasteigna í miðbænum þannig að
það taki eðlilegt mið af verðmæti
eigna- og tekjuöflunarmöguleik-
um.
5. Skattlagningu eigna og at-
vinnurekstrar í Reykjavík þarf að
færa í fyrra horf.
6. Sérstakan tímabundinn 1,4%
eignarskatt á skrifstofu- og versl-
unarhúsnæði má Alþingi ekki
lögfesta enn á ný, enda eru gjöld
af fasteignum eðlilegur tekjustofn
sveitarfélaga.
7. Samræma þarf sjónarmið um
húsfriðun og uppbyggingu.
8. Lánveitingar og framlög til
framkvæmda í Reykjavík eiga að
njóta jafnræðis við aðra staði á
landinu, enda er Reykjavík höfuð-
borg alls landsins, borg allra
landsmanna.
Ennfremur kemur fram í þess-
ari ályktun að Verslunarráð ís-
Þorskaflinn:
HEILDARAFLI landsmanna
var 93.689 lestum minni
fyrstu tvo mánuði þessa árs,
en sömu mánuði í fyrra. Afl-
inn varð nú 99.398 lestir á
móti 193.687 lestum og mun-
ar hér mest um loðnuaflann,
sem var sáralítill fyrstu tvo
mánuði þessa árs, að því er
kemur fram í skýrslu Fiski-
félags íslands um heildarafla
landsmanna.
Það vekur einnig athygli hve
lands hafi forgöngu um stofnun
undirbúningsfélags, sem hefði það
að markmiði að koma á fót fyrir-
tæki sem yrði gert kleift að beita
sér fyrir ýmsum framkvæmdum
tengdum skipulagi miðbæjarins.
Á fundinum komu fram ýmsar
hugmyndir til úrbóta í miðbæn-
um. Þórarinn Hjaltason, verk-
fræðingur, setti t.d. fram þá til-
lögu að koma upp bílgeymslu við
mót Tryggvagötu og Lækjargötu.
Taldi Þórarinn að bílgeymsla
þessi þyrfti að rúma 1000—1500
stæði til að mæta þeirri þörf sem
nú er á bílastæðum í miðborginni.
Á fundinum kom fram sá vilji
margra fundarmanna að í kjölfar
þessarar ráðstefnu VI myndu
borgaryfirvöld beita sér fyrir
nýrri stefnumörkun í málefnum
miðbæjarins svo sem unnt verði
að hraða uppbyggingu þar.
þorskafli hefur minnkað mikið,
en það má að einhverju leyti
rekja til verkfallsins í janúar.
Þorskafli bátaflotans varð
25.783 lestir fyrstu tvo mánuði
þessa árs, á móti 31.590 lestum í
fyrra. Þorskafli togaranna er
nú 21.713 lestir, en var í janúar
og febrúar í fyrra 25.705 lestir.
Samtals hefur þorskaflinn því
dregist saman um 9.699 lestir
fyrstu tvo mánuði þessa árs, ef
miðað er við sama tímabil í
fyrra.
Um 9700 lestum
minni en í fyrra
Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra:
Tel ábendingar um Alta ekki hót-
anir, enda tekið fram að svo sé ekki
„ÞAÐ ER nú tekið fram í bréflnu
að í þeirri ábendingu felist ekki
hótun. Ég hef nú trú á því að
menn láti nú frekar skynsemi
ráða, en að ætla sér að grípa til
einhverra örþrifaráða eins og
geflð er í skyn að einstakir nátt-
úruverndarmenn úti í heimi séu
að hugleiða. Ég held að þó að í
bréfl landverndarmannanna sé
bent á atburðina við Alta, felist
ekki í því nein hótun,“ sagði
landbúnaðarráðherra, Fálmi
Jónsson, er hann var inntur álits
á umræddu bréfí.
„Annars lízt mér hvorki til né
frá á þetta bréf. Það er frá stjórn
þessara landverndarsamtaka, þar
sem er safnað saman ályktunum,
sem stjórnin telur vera sér og
sjónarmiðum sínum til fram-
dráttar. Það er ekkert nýtt sem
fram kemur í þessu bréfi,“ sagði
Pálmi ennfremur.
Morgunblaðið spurði einnig
Hjörleif Guttormsson, iðnaðar-
ráðherra, álits á þessu bréfi land-
verndarsamtakanna, en ráðherr-
ann kvaðst ekkert geta sagt um
það, þar sem hann hefði ekki lesið
bréfið.