Morgunblaðið - 31.03.1982, Síða 5

Morgunblaðið - 31.03.1982, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 5 Feröamálaráðstefna á Selfossi: Ræðumenn frá allflest- um byggðum Suðurlands RÁÐf?TEFNA um ferðamál á Suður- landi, stöðu og stefnu, verður haldin laugardaginn 3. apríl nk. í Gagnfraeða- skóla á Selfossi og hefst hún kl. 13.30. Ráðstefnan er öllura opin. Fyrirlesarar verða frá allflestum byggðum Suðurlands og einnig koma talsmenn frá Ferðamálaráði, Ferðaskrifstofu ríkisins, Kynnis- ferðum og Sambandi veitinga-og gistihúsa. Ráðstefnan er haldin á vegum Kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi. Ráðstefnu- stjóri er Árni Johnsen og fundar- stjóri Haukur Gíslason. Almennar umræður verða eftir kaffihlé. Eftirtaldir rædumenn munu fjalla um ferda- mál almennt og stödu og stefnu í ferðamálum hinna ýmsu byggda og stada; Hveragerði: Bjarni Kristinsson, Selfoss: Óli Þ. Guóbjartsson, I»or- láksböfn: Gísli Sigurjónsson, Kirkjubcjarklaust- ur Gréta ísleifsdóttur, Vík í Mýrdal: Gylfi Júlí- usson, Vestmannaeyjar: Bragi Olafsson og Páll Helgason, Eyrarbakki og Stokkseyri: Þór Haga lín, Þingvellir og Skálholt: Séra Heimir Steins- son, Hella: Einar Kristinsson, Hvolsvöllur: Ólaf- ur Ólafsson, Flúóir og nágrenni: Ármann Guó- mundsson, Haukadalur og Laugarvatn: Már Sig- urósson, Feróamálaráó: Birgir Þorgilsson, Feróa- skrifstofa ríkisins: Kjaitan Lárusson, Kynnis- ferðir: Sigríóur Hallgrímsdóttir og frá Sambandi veitinga- og gistihúsa kemur Einar Olgeirsson. HERRASKÓR FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI Litir: Ljósdrapp og vínrautt. Stæröir: 40—45. Verö kr. 425,- Litir: Ljósgrátt, dökkgr., drapp, hvítt, dökkbl. Stæröir: 38—45. Verö kr. 495,- Litir: Vínrautt og blátt. Stæröir: 40—46. Verö kr. 425,- Litur: Blátt. Stærðir: 40—45. Verö kr. 379,- BR'OaVID WAT Feröaskrlfstofan ÚTSÝN Sunnudagskvöld 4. apríl kl. 19.00 Itölsk- liatiö Kl. 19.00 Húsiö opnaö fyrir matar- gesti. Afhending ókeypis happ- drættismiöa og sala bingóspjalda. Kvikmyndasýning frá Útsýnarferö- um 1981. Matseðill: Marineraö lambalœri Á la Adria Verð kr. 150,00. Kl. 19.30 Ferðakynning: Sumarferöir Útsýnar til ítalíu og Júgóslavíu 1982. Ljósmynda- fyrirsætukeppni UTSÝNAR 1982 feguröardísir þátttakendur í keppninni um titilinn Ungfrú Útsýn 1982 veröa kynntar kl. 20.30 og kl. 22.30 Tfzkwýnfng: Módelsamtökin sýna tisku- fatnaö frá Pelsinum, Herra- deild PÓ og verzluninni Vlkt- orfu. Dantsýning: Heiöar Ástvaldsson kynnir nýtt glæsilegt dansatrlöl meö 18 nemendum. Happdrætti fyrir alla gesti. Dregiö kl. 21.00. Dregiö kl. 23.00. Vinningar Útaýn- arferðir. Getraun fyrir alla. Verðlaun Útsýnarferö tii Portoroz. Vinningar kvöldsins: 6 Útsýnarferöir til ssx vinsæl- ustu staöa við Miójaröarhafiö. Bingó: Spilaö verður um 3 Útsýnarferóir. Miöasala og borðapantanir í dag kl. 16—19 á Álfabakka 8, sími 77500.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.