Morgunblaðið - 31.03.1982, Side 8

Morgunblaðið - 31.03.1982, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 Suðurgata — Hafnarfjörður Vorum aö fá í sölu tvær gullfallegar fokheldar sér- hæöir, hvor hæö fyrir sig er ca. 160 fm. íbúðunum fylgja bílskúrar. Húsið skilast frágengiö aö utan meö bílskúrshurðum og útidyrahurö í ágúst nk. Teikningar ásamt frekari upplýsingum á skrifstofunni. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁ ALEITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300&35301 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM JOH ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Glæsileg íbúð í norðurbænum í Hafnarf. 4ra herb. stór og góö suöuríbúö á 3. hæö um 105 fm viö Sléttahraun. Ný úrvals innrétting í eldhúsi. Nýleg teppi. Stórar suöursvalir. Þvottahús á hæöinni. Fullgerö mjög góð sameign, útsýni. Bílskúrsréttindi. Raðhús við Ásgarð 4ra herb. ibúö á tveim hæöum, ennfremur kjallari aö hluta undir húsinu. Góö eign. Mikiö endurnýjuð. 3ja herb. ný íbúð í vesturbænum á 2. hæö 80 fm. Sér smíðuð innrétting. Sér hítaveita. Vinsæll staöur. Á 1. hæð í austurborginni óskast góö 3ja herb. íbúö. Skipti möguleg, á 4ra herb. efri hæð meö risi og bílskúr. Einbýlishús á 1. hæð eöa raðhús óskast í borginni eöa á Nés'mu. Ymsir skiptamöguleikar. Þ.á.m. stórt raöhús í Fossv'O^i^-hÖfséign meö 2 íbúöum í Vogunum, úrvals sérhæö á Nesinu og margt fleira. Leitið nánari uppl. Höfum góða kaupendur aö íbúðum í Breiðholti, og Árbæjarhverfi. AIMENNA T ASIEIGHASAL Ak IAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 HÚSEJGNIN m EINSTAKLINGSÍBÚÐ í FOSSVOGI 30 fm íbúð í nýju húsi. Verð 460 þús. FLÚÐASEL Falleg kjallaraíbúö, 45 fm. Verð 500 þús. SMYRILSHÓLAR Björt ibúð á jaröhæö, 2 herb., 56 fm. FALLEG RISÍBÚÐ MIÐB/E 2 litlar stofur, 3 svefnherb. Svalir, 90 fm. Verð 700 þús. ÞANGBAKKI Góð 3ja herb. íbúð, 77,3 fm á 6. hæð. Þvottahús á hæðinni. Góð sameign. Útborgun 600 þús. ÍRABAKKI 3ja herb. íbúð á eftirsóttum stað við irabakka 85 fm á 2. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Verö 750 þús. FURUGRUND Góö 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 90 fm. Verð 800 þús. HÆÐABYGGÐ — GARÐABÆ 80 fm jaröhæð i tvíbýti. Tilbúin undir tréverk. Afhendist í byrjun april. Verð 700 þús. LEIFSGATA Góð kjallaraíbúö, 3ja herb. 86 fm. Bílastæöi fylgir. Útb. 500 þús. BRÁVALLAGATA 4ra herb. risíbúð. 100 fm. Verð 750 þús. LJÓSV ALLAG AT A 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb., 80 fm. Verö 850 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 4ra herb. íbúö í risi, 100 fm. Þvottahús á hæðinni. Verð 830 þús. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúð, 115 fm. 3 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Verð 900 þús. VERZLUNARHÚSNÆÐI á horni Bragagötu og Nönnugötu, 37 fm með geymslu’í kjallara. Verð tilboö. FOKHELT RADHÚS við Hálsasel. 196 fm með bilskúr. Teikningar á skrifstofunni. Verð 850 þús. 26933 A A SLETT AHRAUN 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Agæt íbúð. Laus 1. maí. Verð 550 þús. Bein sala. LINDARGATA 2ja herb. ca. 70 fm ibúð í kjallara. Góö ibúð. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca. 55 fm ibúö á 1. hæð i blokk. Allar innrétt- ingar í algjörum sérflokki. Glæsileg ibúð. Bílskýli. Verö 550 þús. GRUNDARSTÍGUR 2ja herb. ca. 35 fm risíbúö í timburhúsi. Samþykkt. Verð 330—340 þús. Laus strax. BRÁVALLAGATA 4ra herb. ca. 100 fm rishæð. Sér hiti og rafmagn. Verð 700—730 þús. ENGJASEL 4ra herb. ca. 100 fm ibúð a tveimur hæðum i blokk. 3 svefnherb., stofa o.fl. Fal- legar innréttíngar og sam- eign i serflokki. Bílskyli. Verð 950 þus KLAPPARSTÍGUR 3ja—4ra herb. um 90 fm ibúð í nýju 5 ibuða husi. Af- hendist tilbuið undir tréverk. Verð 700 þus. SELJAHVERFI 5—6 herb. ca. 120 fm ibúð a 1. hæð Bilskyli. 4 svefn- herbergi o.fl Falleg eign Ailt fragengið. Verð 1 millj. LAUGARNESVEGUR Hæð og ris i tvibýli við Laugarnesveg ca. 90 fm Hlyleg og skemmtileg ibuð i timburhusi. A hæðinni er stofa. eldhus og bað. Lagt fyrir þvottavel a baði. I risi. sem er lítið undir suð. eru 4 herb. Samþykktar teikn- ingar 36 fm bilskur fylgir Verð 850 þus. Utb 630 þus. SÆVIÐARSUND Raðhus sem er um 145 fm auk kjallara undir öllu hus- inu. Góð eign. Verð 1.800 þus. NÖKKVAVOGUR Einbylishus sem er hæð og kjallari um 230 fm að stærð. Stor bilskur. Upplysingar á skrifstofunni. Eigna markaöurinn Hafnarstr 20. s 26933. 5 linur. (Nyja husinu vió Lækjartorg) Damel Arnason logg fasteignasali A: 1 Símar 20424 14120 Austurstræti 7 Heimasinmar: 30008 — 75482 — 43890 Grettisgata 2ja—3ja herb. risíbúð. Verð 490 þús. (timbur). Kaplaskjólsvegur 2ja herbergja íbúð. Verð 650 þús. Ægisgata 3ja—4ra herbergja nýstand- sett. Verð 750 þús. Hamarsbraut Hf 128 fermetra 4ra —5 her- bergja. Kjallari og hæö. Allt ný- standsett. Verð 900—950 þús. Hafnarfjöröur Norðurbær 5 herbergja ibúð á hæð. 2 svalir og sér þvottaherb. Vesturbær Hæð og kjallari. Stærð samtals 170 fermetrar. Lóð Sökklar undir 213 termetra ein- býlishús í Garðabæ í smíöum Skrifstofuhúsnæöi viö Síðu- múla. Stærð 315 fermetrar. Mætti skipta í 2 einingar. Selst tilbúiö undir tréverk. Asparteigur — einbýlishús meö bílskúr Nylegt einbýlishús á einni haBÓ, ca. 140 fm. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb., flisalagt baóherb. Þvottahus inn af eldhúsi. Suöurverönd úr stofu. Góöur garóur. Bílskúr. Verö 1,2 millj. Garöastræti — einbýlishús m/bílskúr Glæsilegt timbur einbýlishús á tveimur hæóum ásamt kjallara. Grunnflötur 100 fm. Bílskur 50 fm. Uppl á skrifstofunni. Fossvogur — einbýlishús meö bílskúr Glæsilegt einbýlishús á einni hæó ásamt bilskur. 220 fm. Arkitekt Manfreó Vilhjálms. Eign i sérflokki á besta staó i Fossvogi. Verö 2,5 millj. Flúöasel raöhús meö bílskýli Glæsilegt endaraöhús á þremur hæóum samtals 24 fm ásamt bilskýli. Stofa, borö- stofa, husbóndaherb.. gestasnyrting, fjögur svefnherb , stórt baöherb., eldhús meó búri innaf, hægt aó hafa sér 3ja herb. ibúö á jaróhæó. Tvennar suöursvalir, fallegt útsýni. Veró 1.800 þús. Brekkusel — raöhús með bílskúrsrétti Glæsilegt raóhús á 3 hæöum. Grunnflötur 100 fm. Mjög vandaöar innréttingar. Glæsilegt útsýni. Verö 1,8 millj. Hólahverfi — glæsilegt penthouse Glæsilegt 5 herb. penthouse á 6. og 7. hæó. Sérlega vandaöar innréttingar. Þvotta- herb. inn af eldhusi Suðursvalir á báöum hæóum. Frábært útsýni. Sérstaklega fálleg eign. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 millj. Víöihvammur 120 fm sórhæö meö bílskúr Góö 4ra herb. efri sérhæó í tvibýlishúsi, ca. 120 fm. Forstofa. stofa, þrjú svefnherb., tvö meö skápum, flisalagt baóherb., stórt eldhús. suöursvalir, nýr 30 fm upphitaður bílskúr Stór og fallegur garöur. Bein sala. Veró 1.300 þús. Drápuhlíö 4ra herb. sérhæö í skiptum Góó 4ra herb. sérhæö ca. 100 fm á 1. hæö í þríbýlishúsi. Tvær rúmgóöar stofur, tvö svefnherb meö skápum. Suöursvalir Bílskúrsréttur. Bárugata — 4ra herb. Góö 4ra herb. ibúö i fjórbýlishúsi á 2. hæó. Ca. 90 fm. 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherb. Bílskursréttur. Verö 850 til 900 þús. Stigahlíö — 5—6 herb. Góö 5—6 herb. íbúð á tjórðu hœð ca. 150 tm. Stór stofa, 4 svetnherb. boróstofa. SA-svalir. Verð 1.150 þús. Furugrund — 4ra herb. íbúö m. bílskýli Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæó í 6 hæóa lyftuhúsi. Verö 900 þús. Miövangur — 3ja—4ra herb. Góó 3ja—4ra herb. ibúð á 3. hœð, ca. 100 fm. Sjónvarpshol, stofa og tvö herb. með skápum á sér gangi. Stórt eldhús með þvottahúsi inn af. Suðursvalir. Miklö útsýni. í skiptum tyrir 5 herb. íbúð i Noröurbænum, Hafnarfiröi. Hverfisgata — 3ja herb. Góö 3ja herb íbúó á 2. hasö, ca. 85 fm. Nýtt, tvöfalt verksmíöjugler og nýir gluggar aó hluta Suöursvalrr Veró 640 þús., útb. 460 þús. Hrísateigur — 3ja herb. 3ja herb. miöhæö í þribýli. Stofa, boröstofa og eitt svefnherb., endurnýjaö baö. Nýir ofnar meó Danfosskerfi. Allt teppalagt. Góöur garóur. Veró 550 þús. Æsufell — 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúö á 6. hæö ca. 90 fm. Góóar innréttingar. Suóursvalir. Frystihólf. Sauna. Video Verö 800 þús. Grettisgata — 3ja herb. risíbúö 3ja herb. ibúö í góöu steinhúsi ca. 75 fm. Nokkuö endurnýjuö. Mjög falleg sameign. Verö 600 þús., útb. 450 þús. Holtsgata 3ja herb. 3ja herb. kjallaraíbuö í tvibýlissteinhúsi ca 75 fm ósamþ. Stofa, tvö svefnherb., eidhús meö nýlegri innréttingu, tvöfalt verksmiöjugler. sér inngangur, þarfnast standsetningar. Bein sala. Laus nú þegar. Verö 370 þús. Raðhús eða einbýli 130—150 fm óskast í skiptum Barónsstígur 2ja herb. 2ja herb. íbúö á jaróhæö ca. 65 fm teppaiögó stofa, endurnýjaö eldhus, viöarklætt svefnherb , tvöfalt gler, góöur bakgaröur. Verö 580 þús. Útb. 450 þús. Austurbrún — 2ja herb. 2ja herb. íbúö á 9. hæö ca. 50 fm. Snýr í noróur og austur. Frábært útsýni. Verö 550 þús., útb. 410 þús. Fellsmúli — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. ibúð á jarðhæð ca. 65 fm. Flísalagt baðherb. Eldhús með gððum innréttingum. Hjólageymsla. Verð 670 þús., útb. 500 þús. Skarphéðinsgata — einstaklingsíbúö Lítil einstaklingsíbúö i kjallara Stofa og gangur, lítíö eldhús. Sér hlti og inngangur. Verö 450 þús., útb. 320 þús. Oldugata — einstaklingsíbúö Snotur 2ja herb einstaklingsibúð í kjallara, ca. 45 fm. Sér inngangur. nokkuö endurnýjuð íbúð. Verð 350 þús., útb. 260 þús. Atvinnuhúsnæöi við Síðumúla á 2 hæöum ca. 480 fm. Tilvaliö sem verslunar- eöa skrifstofuhúsnæði. Nýlegt einbýlishús í Þorlákshöfn, ca. 125 fm. Gott verö. Nýtt einingahús úr timbri á Patreksfiröi, ca. 120 fm. Gott verð. Tvær lóöir á Álftanesi, ca. 1000 fm hvor. Frjáls byggingamáti. Verö 150 þús. hvor lóö. Lítiö, snoturt einbýlishús á Eyrarbakka. Verötilboö óskast. Þorlákshöfn raöhús á einni hæö ca. 110 fm. Stofa, þrjú svefnherb., bílskúrsréttur. Verö 650 þús. Þorlákshöfn raöhús 115 fm. Stofa, fjögur svefn- herb., upphitaöur bílskúr. Verö 800 þús. TEMPLARASUNDI 3(efri hæö) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Oskar Mikaelsson solustjori Arni Stefansson viðskfr. Opið kl. 9-7 virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.