Morgunblaðið - 31.03.1982, Side 20

Morgunblaðið - 31.03.1982, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 | atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Kristján Ó. Skagfjörð hf. leitar eftir mönnum til starfa í tölvudeild — Viðskiptafræðingi eða manni meö hlið- stæða menntun. Starfssvið: Markaöskönnun, kynningar á tölvubúnaöi frá DEC, ásamt til- boösgerð. — Kerfisfræðingi með reynslu í bókhalds- verkefnum. Starfssvið: Námskeiöshald, ráð- | gjöf varðandi samanburð á forritakerfum, ásamt markaðskönnun. Tölvudeild KOS er nr. 2 á tölvumarkaöinum og hefur vaxiö mjög ört á undanförnum ár- um. Helsti samstarfsaðili er Digital Equip- ment Corporation, sem framleiðir PDP-11 og VAX-11 tölvusamstæður. Frekari upplýsingar um ofangreind störf veitir Frosti Bergsson frá kl. 10—12 næstu daga. Skriflegar umsóknir skulu hafa borizt fyrir 30. apríl 1982. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Sími 24120 — Hólmsgötu 4 — Reykjavík Endurskoöun Nemi á síðasta námsári í viðskiptafræðum, endurskoöunarsviöi, óskar eftir starfi hjá löggiltum endurskoðanda, frá 1.6. Fyrir- spurnir leggist inn á auglýsingad. Mbl. fyrir 3. apríl merktar: „Framtíö — 6013“. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Bæjarútgerö Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. Launakjör eru skv. kjarasamningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upp- lýsingar um starfiö veitir undirritaður. Umsóknir er greini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist mér fyrir 7. apríl nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi. Offsetprentari Viljum ráða offsetprentara sem fyrst. Prentverk Odds Björnssonar hf., Tryggvabraut 18—20, Akureyri. Sími 96-22500. Sandgerði Blaöburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Garðabær Blaðberi óskast til að bera út Morgunblaðið í Grundum. Upplýsingasími 44146. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast aö vinnuheimilinu Reykjalundi. Húsnæði getur fylgt. Uppl. milli kl. 8—15 í síma 66200. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í tölvunarfræöi við stærðfræðiskor verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráöuneytinu fyrir 26. apríl nk. Menn tamálaráöuneytiö, 26. mars 1982. Tækniteiknun — vélritun Verkfræðistofa óskar eftir að ráða starfskraft með góöa reynslu við tækniteiknun. Vélritun- arkunnátta æskileg. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „T — 6071“, fyrir 6. apríl 1982. Eskifjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. fVtotipisiMaMfr Járniðnaðarmenn Viljum ráða vélvirkja eða vanan járniðnað- armann til starfa við viðhaldsverkefni. Upplýsingar gefur Barði Theódórsson í síma 32676. Kirkjusandur hf., v/Laugalæk. Lagerstjóri Hljómtækjadeild Karnabæjar óskar aö ráða lagerstjóra strax. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. apríl nk. merkt: „Hljómtækjadeild Karnabæjar — 1742“. Bónusvinna á saumastofu Viljum ráða starfsfólk í saumaskap, sniön- ingar og frágang. Unnið er eftir bónuskerfi og því góðir tekju- möguleikar fyrir duglegt fólk. Verksmiðjan er á Skúlagötu 26 og liggur því vel við strætisvagnaferðum. Skulagötu 26. Simi 19470.125 Reykjavik. 64T444ERKI FR444T104RINN4R KÖROMA léefixflA. Fóstrur — fóstrur Á Akureyri vantar fóstrur til starfa, einnig forstöðumenn fyrir leikskólana Lundarsel frá 1. maí og Iðavelli frá 1. ágúst, 1982. Uppl. um störfin gefnar á félagsmálastofnun Akureyr- ar, sími 25880, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 10.00—20.00 og fimmtudaga frá kl. 1—2. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1982. Dagvistarfulltrúi. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast viö Laugaveg eða miðbæ. 10—20 fm, strax eöa síðar. Uppl. í síma 74363 Verslunarpláss óskast Vil taka á leigu ca. 90 fm verslunarpláss sem fyrst. Uppl. í Skóver, Týsgötu 8, sími 14955. Óskast til leigu Höfum verið beðnir að útvega til leigu 4ra—5 herb. íbúð eða sérhæð í eldri austurbænum í Reykjavík. Leigutími 1—2 ár. Húsafell FASTEKjNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarieiöahusinu) simr 8 10 66 Adalsteinn Pétursson BergurGuönason hdl Bókhaldsvél Til sölu er Giezie 700 í góðu lagi. Uppl. gefur skrifstofustjóri í síma 11390. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlM SSON 11390 ÞVERHOLTI 20 POSTHOLF 346 121 REYKJAVIK Snjósleði til sölu Ski-Doo Blizzard 5500 MK. Sleðinn er sem nýr, 6 mán., ekinn 600 mílur. Uppl. í síma 96-71378. 60 tonna bátur með nýjar vélar og góð tæki, til sölu og af- hendingar strax. Allar upplýsingar hjá: Fasteignamiöstööinni, Austurstræti 7, sími 14120.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.