Morgunblaðið - 31.03.1982, Side 31

Morgunblaðið - 31.03.1982, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1982 31 Markakóngur síðasta íslandsmóts i handknattleik, Alfreð Gislason, reynir að senda inn á linuna til Steindórs i einum af landsleikjunum gegn Rússum á dögunum, er íslenska landsliðið fékk þrjá risaskelli. Mótherjarnir í B-keppninni verða ekki í sama styrkleikaflokki og heimsmeistararnir, en nógu erfitt verður það sjálfsagt engu að síður. Víkingsstúlkurnar sigruðu í 3. VÍKINGUR varð íslandsmeistari i handbolta í 3. flokki kvenna. ÍR varð í öðru sæti aðeins einu stigi á eftir Víkingsstelpunum. Ilér á eftir fara úrslit leikja og endanleg staða: Víkingur — ÍR 4—3, Víkingur — Huginn 6—3, Víkingur — Sel- foss 10—5, Víkingur — FH 3—3, Víkingur — KR 9—2, Víkingur — Þór Ak. 13—3, Víkingur — Hauk- ar 6—4, ÍR — Huginn 10—4, ÍR — Selfoss 12-4, ÍR - FH 3-2, ÍR - KR 10-2, ÍR - Þór Ak. 6-5, ÍR — Haukar 5—4, Huginn — Selfoss 9—6, Huginn — FH 5—3, Huginn — KR 5—4, Huginn — Þór 7—9, Huginn — Haukar 2—8, flokki Selfoss - FH 1-12, Selfoss - KR 9—8, Selfoss — Þór 4—5, Selfoss Haukar 2-11, FH - KR 8-4, FH — Þór 9—5, FH — Haukar 2—4, KR - Þór 7-10, KR - Haukar 1—8, Þór Ak. — Haukar 4—11. Staðan: Víkingur 7 6 1 0 51—23 13 ÍR 7 6 0 1 49—25 12 Haukar 7 5 0 2 50—22 10 FH 7 3 1 3 39-25 7 Þór Ak. 7 3 0 4 41—57 6 Huginn 7 3 0 4 35—44 6 Selfoss 7 1 0 6 31—67 2 KR 7 0 0 7 28—59 0 igi- Valur meistari í 3. flokki karla — þrjú lið jöfn að stigum Úrslitin hjá 3.f1okki karla voru gíf- urlega spennandi, fjögur lið börðust hatrammri baráttu um titilinn. Lok- astaðan varð sú að þrjú lið urðu efst og jöfn, varð þvi að láta innbyrðis- leiki ráða samkvæmt reglum HSÍ og stóðu þá Valsmenn uppi sem sigur- vegarar. Úrslit leikja og endanleg röðun liöa varð þessi: ÍR - Þór Ak. 11—7 ÍR — Njarðvík 8—11 ÍR — Valur 12—11 ÍR - HK 9-19 ÍR - KR 20-10 ÍR — Víkingur 11—11 Þór — Njarðvík 17—16 Þór — Valur 12—13 Þór — HK 8—10 Þór — KR 18—14 Þór — Víkingur 10—20 Njarðvík — Valur 8-11 Njarðvík — HK 12-18 Njarðvík - KR 14-15 Njarðvik — Víkingur 16-23 Valur - HK 11-11 Valur - KR 14-12 Valur — Víkingur 16-13 HK - KR 15-10 HK — Víkingur 19-20 KR — Haukar 11-13 Staðan Valur 6 4 1 1 77:68 9 Víkingur 6 4 1 1 99:83 9 HK 6 4 1 1 92:70 9 ÍR 6 3 1 2 71:69 7 Þór Ak. 6 2 0 4 72:84 4 KR 6 1 0 5 72:94 2 Njarðvík 6 1 0 5 77:92 2 'g' i B-keppnin í handknattleik: Lánið lék við Island, leikur í riðli með Spáni, Sviss og Belgíu í gærdag var dregið í riðla hjá Alþjóðahandknattleikssambandinu vegna B-keppninnar í handknattleik sem fram fer í febrúarmánuði á næsta ári i Hollandi. Landslið ís- lands tekur þátt í keppninni og ekki er hægt að segja annað en að í þetta skiptið hafi lánið leikið við okkur. Island leikur í C-riðli ásamt Spáni, Sviss og Belgíu. Allt eru þetta þjóðir sem ísland á góða möguleika á að sigra í keppninni. Að vísu hafa Spánvérjar oft verið okkur erfiðir keppinautar og lið Sviss í framför en ætla verður að landslið íslands eigi mjög góða möguleika á að sigra allar þessar þjóðir. Þær þjóðir sem leika í A-riðli eru Ungverjar, Svíar, ísraelsmenn og Búlgarir. í B-riðK leika svo V-Þjóðverjar, Tékkar, Frakkar og Hollendingar. Á þessu má sjá að sennilega er B-riðill með sterk- ustu liðin. I B-keppninni í Hollandi verður keppt um tvö sæti sem gefa rétt til þátttöku á Ol-leikunum í Los Ang- eles árið 1984. — ÞR. Hilmar Björnsson: „Þetta hefði getað orðið verra hjá okkur“ — Ég myndi segja að þessi drátt- ur væri þokkalegur fyrir okkur, en ekki meira. Ég er ánægður með að hafa ekki lent á móti Ungverjum, þá vildi ég síst fá með okkur í riðil. Én bæði lið Svisslendinga og Spánverja eru mjög sterk. Þau eru jú í A-flokki en við erum í B-flokki í handknatt- leiknum. Þetta hefði vel getað orðið verra. Við eigum að geta sigrað Belgíu, en hinir leikirnir eru opnir í báða enda. í B-keppninni að þessu sinni eru sex þjóðir sem tóku þátt í siðustu HM-keppni í V-Þýskalandi og öll þau lið eru sterk. Þessi keppni verður erfið fyrir okkur það er alveg víst, voru lokaorö Hilmars Björns- sonar landsliðsþjálfara þegar hann var inntur eftir mótherjum okkar í næstu B-keppni og drættinum í riðl- ana. - ÞR. Enska knattspyrnan: Liverpool sigraói 3—1 FJÓRIR leikir fóru fram i 1. deild ensku knattspyrnunnar í gærkvöldi. Aston Villa sigraði WBA 2—1, Ips- wich vann Brighton örugglega 3—1, og lið Liverpool vann góðan sigur á Birmingham 3—1. Swansea tapaði hinsvegar á heimavelli sínum fyrir West Ham 0—1. lan Rush skoraði tvö mörk fyrir Liverpool í gærkvöldi á Anfield. Það fyrra skoraði hann á 11. mínútu leiksins en það síöara á 75. mínútu. Nú hefur Rush skorað alls 26 mörk fyrir Liverpool á keppnistímabilinu. Terry McDermott skoraði þriðja mark Liverpool á 78. mínútu. Mick Harford skoraði eina mark Birm- ingham með þrumuskoti af 35 metra færi á 85. mínútu leiksins. Liverpool er nú í öðru sæti í 1. deildinni með 57 stig eftir 30 leiki ásamt Ipswich. Alan Brasil skoraði tvö falleg mörk fyrir Ipswich gegn Brighton, og Wark var með eitt mark. Belgíu- maðurinn Van Der Elst skoraði eina mark West Ham, sem kom á óvart með því að sigra Swansea á heima- velli 1—0. Þrír leikir fóru fram í 2. deild. Shrewsbury og Leicester gerðu jafn- tefli 1—1. Luton vann Orient 2—1, og Cardiff sigraði Grimsby 2—1. Falleg hönnun, stílhreint útlit Einfaldleiki fyrir þá sem kunna gott að ,/ieta og vilja prýða heimili sín.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.