Morgunblaðið - 25.04.1982, Síða 34

Morgunblaðið - 25.04.1982, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 ÍSRAEL Hópur gengur á land ( Yamit til að ögra tsraelskum hermönnum. í dag, 25. apríl, eiga ísraelar að afhenda Egyptum síðustu landsvæðin á Sinai-skaga; um það ætti ekki að þurfa að fjölyrða og raunar virðist stjórn Begins vera staðráðin í aö standa við þetta ákvæði sem er í Camp David-samningnum. Þetta hefur ekki gengið þrauta- laust, þau átök og innanlandsólga sem hefur sett svip sinn á ótrúlegustu staði í ísrael nú síðustu vikur er án efa angi af Sinai-málinu. Margir ísraelar — svo að ekki sé talað um trúarlega öfgahópa í landnemabyggðum á skaganum — óttast að eftir að Egyptar hafa nú heimt Sinai úr höndum ísraela muni þeir snúa við þeim baki og hefja leynilegt samningamakk við aðrar Arabaþjóðir og smátt og smátt fjarlægjast ísraela og renna á ný inn í raðir Araba. Texti: Jóhanna Kristjónsdóttir Begin forsætísráöherra hefur löngum veriö sakaöur um ósveigj- anleika í samningum viö Egypta, en þaö er ekki nokkrum vafa und- irorpiö, aö hann hefur alla tíð veriö staöráöinn í aö standa viö þaö samningsákvæöi, aö Sinai-skagi færöist á ný á yfirráöasvæöi Eg- ypta. Stjórnmálasérfræöingar segja aö þaö sýni engu aö síöur klókindi Begins aö hafa látið bæöi Egypta og Israela vera i vafa fram á síöustu stundu, hvort staöiö yröi viö samninginn. Væntanlega hefur tilgangur Begins veriö aö koma i veg fyrir aö Bandarikjamenn og Egyptar gæfu upp á bátinn aö halda áfram hinum erfiöu og við- kvæmu viöræöum um heima- stjórnarmál Palestinumanna á Vesturbakkanum og á Gaza- svæöinu. ísraelska stjórnin vill aö þessar viöræður beri árangur vegna þess aö sjálfstjórn í þeim mæli sem ísraelar hafa hugsaö sér myndi tryggja aö þeir réöu í reynd þessum hluta næstu fimm ár, og síöan myndu þeir tryggja sér neit- unarvald um framtíö landsvæöis þessa sem er taliö mikilvægt fyrir öryggi jsraelsríkis og framtíöar- stööu þess. Sá eini kostur, sem ella er um aö ræöa er áframhaldandi herseta og jafnvel gætu ísraelar hreinlega neyðzt til aö innlima Vesturbakk- ann í riki sitt, en þaö vilja þeir af mörgum ástæðum foröast í lengstu lög. Meö því myndu Arab- ar veröa fjölmennari Gyöingum sjálfum, á mjög skömmum tíma, þar sem fjölgun meðal Araba er langtum meiri en hjá Gyöingum. Hins vegar hafa harkalegar aö- geröir ísraelshers viö mótmælaaö- gerðum á Vesturbakkanum og víð- ar mælzt afar illa fyrir og meira aö segja 620 þúsund ísraelskir Arabar sem nú eru innan landamæra ísra- aö tryggja öryggi israels og ísra- elsku þjóöarinnar. Siöan þessar orösendingar bár- ust frá Egyptalandsforseta og Reagan Bandaríkjaforseta hafa ísraelar af auknum krafti haldiö áfram aö flytja fólk á brott úr land- nemabyggöunum. Eins og komið hefur fram í fréttum hafa allmargir strangtrúaðir búiö um sig í byrgj- um í stærsta landnemabænum, Yamit, og hóta aö fremja sjálfs- morö ef reynt verði aö ráöast til inngöngu í byrgin. Þeir hafa vitnaö til atburöanna á fjallinu Massada, þegar tugir Gyöinga frömdu sjálfsmorö frekar en falla í hendur Rómverja. ísraelar sem hafa reynt aö telja fólkinu hughvarf segja frá- leitt aö líkja því sem gæti gerzt í Yamit viö Massada-fjöldasjálfs- els hafa látiö í Ijós vaxandi samúö með málstaö Palestínumanna og þaö þarf ekki mikiö ímyndunarafl til aö sjá aö slíkt gæti haft ófyr- irsjáanlegar afleiðingar. israelar hafa sem sagt'þurft aö beita sér á fleiri stööum en bera burt reiöa landnema á Siani, á Vesturbakkanum hafa óeiröir sett sviþ sinn á lífiö þar upp á síökastiö og í héruðum Drúsa í Golan- hæöum, sem israelar innlimuðu fyrir nokkru hefur verið hiö eldfim- asta ástand, allsherjarverkföll og skærur gegn ísraelskum hermönn- um veriö þar síðustu vikurnar. At- burðirnir í Jerúsalem á páskunum þegar vitstola Gyöingur skaut aö Aröbum á bæn í gömlu borginni vakti heilaga reiði Araba og raunar israela líka, þar sem þeir hafa lagt Víöar hafur variA ókyrrt en á Sktai •iótMtu vikur. Imnr myndir eru frá Nabtus og Ramallah á Vestur- bakkanum. mikla áherzlu á aö allir ættu aö fá aö iöka óáreittir sína trú í Jerúsal- em. En svo vikiö sé nú aö Sinai- skaganum á nýjan leik má af ýmsu ráöa, aö israelar hafa vitanlega veriö á báöum áttum og í vikunni lét háttsettur embættismaöur fréttamönnum í té upþlýsingar um aö stjórnin gæti allt eins endur- skoöaö afstööu sína nema aö skrifleg trygging bærist frá Egypt- um um aö þeir myndu halda í heiðri ákvæöi Camþ David-sam- komulagsins og ekki draga sig ut úr þátttöku í Vesturbakkaviöræö- unum. Hosni Mubarak, forseti Egyptalands, brá þá viö skjótt og sendi bréf til Begins þar sem hann sagöi meöal annars: „Viö ætlum okkur aö halda áfram samninga- viöræöum viö ykkur meö aöstoö Bandaríkjamanna, unz viö kom- umst aö samkomulagi." Walter Stoessel, aöstoöarutanríkisráö- herra sendi einnig bréf til ísraels- stjórnar, þar sem ítrekaöur var stuöningur Bandaríkjamanna viö Camp David-samkomulagiö og tekiö fram aö Reagan forseti geröi sér grein fyrir þýöingu þess aö viö- ræöunum yröi haldiö áfram. ísra- elskur embættismaöur sagöi aö bréf Bandarikjaforseta sýndi, svo aö ekki yröi um villzt, að þar geröu menn sér grein fyrir mikilvægi þess Ekkert bendir til að hætt verði við að aflienda Egyptum Sinai

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.