Morgunblaðið - 13.06.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1982
11
Vesturbær
4ra til 5 herb. íbúö í nýlegu lyftuhúsi á horni Ægisíðu
og Kaplaskjólsvegar. Laus fljótlega.
Einar Sigurðsson hrl.
Laugavegi 66, sími 18515
Heimasímar 42068, 77182.
4ra herb. í Vesturbæ
Til sölu góð 4ra herb. íbúö á 2. hæð í vesturborg-
inni í fjórbýlishúsi sem er steinhús. íbúöin skiptist
í 2 saml. stofur, og 2 rúmgóö svefnherb. Góö
sameign. Danfoss. Björt íbúö. Bílskúrsréttur. Verö
920 þús.
Huginn, fasteignamiðlun,
Templarasundi 3, símar 25722 — 15522
82744] [82744
OPIÐ í DAG FRÁ KL. 1—3
VESTURBÆR
Fokhelt endaraðhús 145 fm auk
70 fm kjailara, innbyggður
bílskúr. Verð 1,1 millj.
BÁRUGATA
4ra herb. íbúð á 2. hæð í 4 býli,
bílskúrsréttur Mögul. skipti á
minni tbúð. Verð 950 þús.
STÓRHOLT 120 FM
4ra herb. sérhæð í 3-býli. Nýtt
gler. Verð 1.050 þús.
MÁVAHLÍÐ CA200FM
Efri sérhæö ásamt risi samt. 5
svefnherb. og 2 stofur. Nýlegt
gler, sér hiti, bílskúrsréttur.
Verö 1.600 þús.
HOLTSBÚÐ 300 FM
Vorum að fá í sölumeöferö stór
glæsilegt einb. á tveim hæöum.
Sérl. vandaðar innr. 60 fm
bílskúr. Teikn. á skrifst.
ENGJASEL 210 FM
Endaraöhús á þrem hæöum
ásamt tveim stæðum í bílskýli,
vönduð eign. Verö 1.900 þús.
HEIÐNABERG
ca. 200 fm
Parhús tilbúið aö utan og
fokhelt aö innan, þ.e.a.s.
múrað að utan með gleri og
opnanlegum fögum og full-
frágengnu þaki.
TJARNARBOL
Fallega innréttuö 5 herb. nýleg
íbúö á jaröhæö. Sérlega
skemmtileg sameign, lóð. Verð
1.300 þús
HAFNARFJ. SÉRHÆÐ
116 fm efri sérhæð við Flóka-
götu. Sér inng. sér hiti, bíl-
skúrsréttur. Mögul. skipti á
3ja—4ra herb. íbúð. Verð 1.100
þús
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ibúö á 4. hæö ásamt
bílskúrssökklum. Verð 950 þús.
BLÖNDUHLÍÐ
3ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt
möguleika á herb. í risi. Laus
fljótl. Verð 900 þús.
KRÍUHÓLAR 85 FM
Góö 3ja herb. íbúð á 6. hæö.
Laus fljótl. Góð kjör.
AUSTURBERG
Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæð.
Laus strax.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
J k
ALFTANES
Nýtt frágengiö einbýli úr timbri.
Bílskúrsplata. Góö lóö. Verö
1.300 þús.
NÖKKVAVOGUR 90FM
3ja herb. hæð ásamt ca. 30 fm
bílskúr. Nýtt eldhús, ný tæki á
baði. Ákveðið í sölu. Verð 930
þús.
DIGRANESVEGUR KÓP.
4ra herb. jarðhæð í 3-býli, allt
sér. Vönduð íbúð. Ákveðið í
sölu. Verö 1.050 þús.
ARNARNES
Höfum til sölu tvær ca. 1.600 fm
byggingalóöir.
HJALLAVEGUR
4ra herb. efri hæð í tvíbýli ný-
legar innréttingar. 40 fm bíl-
skúr. Verð 1.050 þús.
MOSF.SVEIT — RAÐH.
Nýtt ekki fullfrágengiö enda-
raðhús á einni hæð. 3 svefnherb.
ARNARHRAUN 120FM
Mjög rúmgóö 4ra herb. íbúö á
2. hæð. Góðar innréttingar.
Bilskúrsréttur. Ákveðiö í sölu.
Verð 1,1 millj.
ARNARNES
Góð lóð viö Súlunes 1.577 fm.
Afstööuteikn á skrifst.
VERZLUN
Sérverzlun í Múlahverfi, sem er
í verzlunarsamböndum, einnig
geta fylgt góö erlend umboð.
Upplysingar aðeins á skrifstof-
unni.
VERZLUN
Sórverzlun í verzlunarmiöstöð
við Drafnarfell.
HVERAGERÐI—
ÖLFUS
Til sölu Breiðihvammur ásamt
Þóruhvammi á bökkum Varmár.
Landið er ca. 6000 fm. Mikill
hávaxinn trjágróður, tvöfaldur
bílskúr, einkasundlaug, gróö-
urhús, sérbyggö gestaíbúö.
Teikningar á skrifstofunni.
SUMARBÚST.
Einri vandaöasti sumarbústað-
ur í Eilífsdal er til sölu. Fullfrá-
genginn ca. 40 fm. Verð 300
þús.
AKUREYRI
Eldra parhús alls 135 fm á góð-
um staö er falt i beinni sölu eöa
skiptum fyrir 3ja herb. íbúö í
miöbæ Rvík.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Opid 1—3
í dag
Jörð í Þingvallasveit
Til sölu er helmingur jaröarinnar Stífl-
isdals I. Jöröin er um 800 ha. Á jöröinni
er tvílyft íbúöarhus og fjárhús fyrir 400
fjár m. hlööu. Eignarhlutanum fylgir
mjög góöur sumarbústaöur. Óskipt
veiöi i Stíflisdalsvatni. Kjöriö tækifæri
fyrir félagasamtök eöa einstaklinga.
Grensásvegur
Félagasamtök
Björt og skemmtileg baöstofuhæö í
nýbyggöu húsi um 200 fm. Góöar
geymslur. Húsnæöiö er i tveimur hlut-
um, 120+80 fm og selst saman eöa í
hlutum. Laust nú þegar Verö samtals
kr. 1,4 milli.
Iðnaðarhúsnæði
á Ártúnshöfða
1400 fm stálgrindahús. Lofthæö um 6
m. Auövelt er aö nýta húsiö í hlutum.
Húsió er laust til afhendingar nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofunni (ekki i síma).
Landspilda
við Vogastapa
Landspilda viö Vogastapa. 3 hektarar.
Liggur aó sjó. Verö kr. 200—250 þús.
Sjávarlóð á Álftanesi
Lóöin er ca. 1300 fm á góóum staó á
nesinu. Teikningar á skrifstofunni. Upp-
lýsingar eru ekki veittar í síma.
Á byggingarstigi
Sökklar aö 154 fm raóhúsi ásamt 28 fm
bílskur viö Esjugrund, Kjalarnesi Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Eignir úti á landi
200 fm einbýlishús í Hverageröi.
70 fm parhús m. bílskúr í Hveragerói.
Gott steinhús á Hólmavik, kjallari, hæö
og ris. Veró 650 þús. Skipti á eign á
Reykjavíkursvæöi kemur til greina.
Jörðin Fagrabrekka
Hrútafirði.
er til sölu. Jöröin er landmikil og hentar
vel til sauófjárbúskapar. Ibúöarhús er
um 170 fm á tveimur hæöum. Fjárhús
fyrir 400 fjár m. hlööu. fjós fyrir 14 kýr,
vélageymslur, 20 hektarar ræktaös
lands.
Eignir út á landi
Grindavik 280 fm auk 50 fm bílskur.
Varö »00 þúa.
Vantar
4ra herbergja íbúö á 1. haaö í Vestur-
borginni. Skipti á 3ja herbergja íbúö
ásamt svæöi koma til greina.
Við Drápuhlíð
3ja herbergja góö risíbúö. Laus fljót-
lega. Verö 800 þúe.
Verslun í miðbænum
Tómstundavöruverslun i fullum rekstri á
m)ög góöum staö i miöbænum. Versl-
unarplássiö er um 300 fm. Upplýsingar
á skrifstofunni (ekki í sima).
Ymislegt
Iðnfyrirtæki til sölu
í pappírsiönaöi. Um er aö ræóa sölu á
vélasamstæöu, vörumerkjum og viö-
skiptasamböndum. Mjög góóur mark-
aöur er fyrir framleiósluna. Greiösluskil-
málar. Upplysingar á skrifstofunni (ekki
í síma).
EiGnAmiÐLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson.
Valtýr Sigurösson lögfr
Þorleifur Guömundsson sölumaóur.
Unnsteinn Bech hrl Simi 12320
Magnús Axelsson
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\l (.LVSIV, \-
SI.MINN KR:
22480
'••öftaeitmAAtfeeeeeeeeeBttseeeee
Vesturbær — Parhús
Til sölu viö Víöimel gott parhús, sem er tvær hæöir og
kjallari ásamt stórum bílskúr.
í kjallaranum er 2ja herb. íbúö. Hugsanlegt er aö taka
3ja herb. íbúö upp í kaupverðiö, helst á jarðhæö eöa
á 1. hæö.
Upplýsingar gefur: Hafsteinn Hafsteinsson hrl.,
Suðurlandsbraut 6. Sími 81335.
ÞINGHOLT
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
í dag 1—5
MOSFELLSSVEIT — EINBÝLISHÚS
Timburhús 142 fm + bílskúr. Skiljast á byggingarstigi. Verð 920
þús.
SELJABREAUT — RAÐHÚS
220 fm raðhús 3 hæðir, ásamt fulibúnu bílskýli. 1. hæð: 3 herb.,
sjónvarpshol og þvottahús. 2. hæð: Eldhús með vönduðum innrétt-
ingum, herb., rúmgóð stofa, gestasnyrting. 3. hæð: 3 herb., bað-
herb., rúmgóð geymsla. Tvennar suöursvalir. Fullfrágengin stór lóð.
Verð 1.8—1.9 millj.
FLUÐASEL — RAÐHÚS
430 fm hús kjallari og 2 hæðir. Tvennar suöursvalir. Útsýni. Bilskyli.
Verð 1.8 millj.
GNOÐARVOGUR — HÆÐ M/BÍLSKÚR
Góð 143 fm hæð. 2 samliggjandi stofur, 3 herb., þvottaherb. innaf
eldhúsi. Tvennar svalir. Mikið útsýni.
BÁRUGATA — SÉRHÆÐ
100 fm hæð í steinhúsi. Nýjar eldhúsinnréttingar.
ÞORFINNSGATA — HÆÐ
Hæð, 90 fm íbúö á efri hæð í tvíbyli, í kjallara fylgir stórt herb. og
rúmgóöar geymslur. Byggingarréttur ofaná. Fallegur garður með
stórum trjám. Ákveöin sala. Laus fljótlega.
LINDARGATA — 4RA HERB.
rúmgóð íbúð á 2. hæð í timburhúsi. Búr innaf eldhúsi.
BUGÐULÆKUR — 4RA HERB.
95 fm ibúð á jaröhæö með sór inngangi. Nýjar innréttingar. Sér hiti.
Verð 870 þús.
GRETTISGATA — 4RA HERB.
á 1. hæð 100 fm íbúö í steinhúsi.
HOLABRAUT — 4RA HERB.
110 fm íbúð á 1. hæð. Mikið útsýni.
LANGSHOLTSVEGUR — 4RA HERB. M. BÍLSKÚR
Hæð 120 fm, 2 samliggjandi stofur, 2 herb., 34 fm bílskúr. Verð 1.3
millj.
GRETTISGATA — 3JA HERB.
í steinhúsi 75 fm á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 720 þús.
FÍFUMHVAMMSVEGUR — 3JA HERB. M. BÍLSKÚR
Rúmlega 80 fm íbúð á jaröhæð í þríbýli. Ræktaður góður garður. 22
fm einstaklingsíbúö fylgir ásamt 20 fm bílskúr.
EINARSNES — 3JA HERB.
64 fm íbúð á jarðhæð. Verð 580 þús. Útb. 400 þús.
AUSTURBERG — 3JA HERB. M. BÍLSKÚR
92 fm íbúð á 3. hæð með góðum innréttingum.
ASPARFELL — 3JA HERB.
90 fm endaíbúð á 5. hæö. Góð sameign.
FURUGRUND — 3JA HERB.
Góð 90 fm íbúö á 3. hæð. Suöursvalir. Verð 850 þús.
HJARÐARHAGI — 3JA HERB.
Rúmlega 80 fm íbúð á 3. hæð. Útsýni. Verð 780 þús.
LJÓSHEIMAR — 3JA HERB.
Ca. 80 fm íbúð á 8. hæð. Verð 820 þús.
NJÁLSGATA — 3JA HERB.
70 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Verö 750 þús.
NÖKKVAVOGUR — 3JA HERB.
með bílskúr 90 fm á 3. hæö. Nýleg eldhúsinnrétting. 30 fm bílskúr.
Ákveðin sala. Verð 900—930 þús.
SLÉTTAHRAUN — 3JA HERB. M. BÍLSKÚR
íbúð 96 fm á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni.
STÝRIMANNASTÍGUR — 3JA HERB.
hæð ca. 85 fm. Gætl losnaö fljótlega. Verö 750 þús.
VÍÐIMELUR — 3JA HERB.
90 fm íbúð á 2. hæð með bilskúrsrétti. Skipti á stærri íbúö i
vesturbæ eða Fossvogi.
LAUGAVEGUR — 2JA HERB.
í kjallara, ca. 50 fm. Laus nú þegar. Verð 350 þús.
GARDAVEGUR — 2JA HERB.
45 fm íbúð í risi með sér inngangi. Verð 560 þús.
HVERFISGATA — 2JA HERB.
vönduð og rúmpóð íbúö. Öll endurnýjuö á 1. hæð. Verö 650 þús.
SMYRILSHOLAR — 2JA HERB.
góð 57 fm íbúð á jarðhæð. Mjög nýleg. Verð 600 þús.
BOLHOLT — HÚSNÆÐI
Rúmlega 400 fm húsnæöi á 4. hæð í góðu ástandi. Hentar t.d. undir
læknastofur og hliðstæðan rekstur eða iönaö.
HVERAGERÐI — EINBÝLI
128 fm hús með 4 svefnherb. Skipti æskileg á eign í Reykjavik.
FELLSÁS — LÓÐ
960 fm lóð. Mikið útsýni.
Jóhann Davíðsson sölustjóri.
Friðrik Stefánsson viðskiptafr.
t J i U JtLyjir*,