Morgunblaðið - 15.06.1982, Page 3

Morgunblaðið - 15.06.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ1982 3 Félag um stein- ullarverksmiðju í Þorlákshöfn Á AÐALFUNDI Jarðefnaiðnaöar hf., sem haldinn var á Hvoli siðastliðinn sunnudag, var tekin ákvörðun um stofnun rekstrarfélags um steinullar- verksmiðju i Þorlákshöfn og stofn- samningur þar að lútandi var undir- ritaður. Stofnfundur þess félags er boðaður 20. júní næstkomandi í Gagn- fræðaskólanum á Selfossi og hefst klukkan 15. í samþykkt fundarins er lýst fyllstu vanþóknun á þeirri ákvörðun Belgarnir MÁL BELGANNA tveggja, sem voru gómaðir á Keflavíkurflugvelli með hátt á annað hundrað egg er þeir höfðu tekið í Mývatnssveit, var i gær sent frá Kannsóknarlögreglu ríkisins til emb- ættis Ríkissaksóknara. Þeir eru í far- banni; það er vegabréf hafa verið tekin af þeim þar til Ijóst er hver framvinda málsins verður. Við yfirheyrslur hjá RLR sögðust Belgarnir hafa verið við eggjatöku í eigin þágu og kváðust ókunnugir því, að eggjataka og flutningur úr landi varðaði við lög. iðnaðarráðherra og ríkisstjórnar- innar, að brjóta á bak aftur frum- kvæði einkaframtaksins og hafa að engu arðsemislíkur steinullarverk- smiðju með því að ætla slíkri verk- smiðju stað á Sauðárkróki í stað Þorlákshafnar. „Aðalfundur Jarð- efnaiðnaðar hf. skorar jafnframt á Sunnlendinga að sýna mótmæli við slíku gerræði í verki með því að fylkja sér um byggingu sunnlenzkr- ar steinullarverksmiðju í Þorláks- höfn.“ í farbanni Fyrir skömmu voru á Alþingi samþykktar breytingar á refsi- ákvæðum laga um fuglavernd og fuglafriðun. Viðurlög við eggjaþjófn- aði og flutningi úr landi voru veru- lega þyngd. Hins vegar voru lögin ekki birt fyrr en á fimmtudag, eða daginn áður en Belgarnir hugðust fara úr landi. Því er ekki ljóst, hvort Belgarnir verða dæmdir eftir nýju lögunum eða þeim eldri, en refsi- ákvæði þeirra eru miklu mun væg- ari. „Onedin- skúta“ í Reykjavík í Reykjavíkurhöfn getur nú að líta rennilega seglskútu að nafni Sören Larssen. Skútan kom hingað í gær frá Glou- chester á Englandi og fer eftir 14 daga héðan til Grænlands og þaðan svo aftur til South- ampton í Englandi. Aðspurður um í hvaða er- indagjörðum siglingamenn væru svaraði Barry Gill, sem er einn af áhöfn skút- unnar, því til að BBC sjón- varpsstöðin væri að gera heimildakvikmynd um land- könnuðinn Shackleton, en íslendingar ættu að kannast við Sören Larssen úr ann- arri sjónvarpsmyndaröð, þar sem skútan kom mjög við sögu í Onedin þáttunum, sem sjónvarpið sýndi á sín- um tíma við miklar vinsæld- ir. Ljósm. Mbl. ÓI.K.M. Nú kostar blessaöur sopinn á bílinn 10,70 kr. pr. líter og þaö eru hreinar línur aö þrátt fyrir veröbætur á laun um síöustu mánaöamót mun þessi hækkun koma mörgum mann- inum illa og þrengja enn aö fjárhag hans og var þó a ekki ábætandi. Viö getum hins vegar leyst vanda örfárra ^| aöila, sem tryggja sér síöustu bílana af Daihatsu Charade Runabout boöstólum. Þetta eru allt * glæsivagnar, sjálfskiptir og ' ** ótrúlega sparneytnir og veröiö \ er eins og lygasaga. VIDURKENND GÆÐI, VIOURKENND ÞJÓNUSTA OG VALIÐ ER AUÐVELT OG ÖRUGGT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.