Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 HEIMILISDYR I DAG er sunnudagur 8. ágúst, sem er 9. sunnudag- ur eftir Trínitatis, 220. dag- ur ársins 1982. Árdegistlóö i Reykjavík kl. 08.24 og síðdegisflóo kl. 20.43. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 04.55 og sólarlag kl. 22.09. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og myrkur er kl. 23.23. (Al- manak Háskólans.) Fagnið meö fagnend- um, grátiö mei grit- endum. (Róm. 12,15.) KROSSGATA l ;' 1 » ¦1 ¦ ' ll 1 ¦ II ¦ 1 II II 1 lh lli ¦ 1, 1 AAára afmæli á í dag, 8. Owágúst, frú ÁgÚ8ta Guð- mundsdóttir, Garðavegi 4 í Keflavík. Afmælisbarnið tek- ur á móti gestum sínum á heimili sonar og tengdadóttur á Faxabraut 53 þar í bænum milli kl. 15 og 19 í dag. I.ÁRÉTT: — I skinnpoki, 5sérhljóo- ar, 6 hindrað, 9 viroi, 10 tónn, II Hamhljóðar, 12 mann, 13 kven- mannsnafn, 15 faoi, 17 varla. IX'H)RÉTT: — 1 «aur»i;«n([ur. 2 auAvelt, .1 MAin tí», 4 flokkur, 7 hæð, X flýti, 12 skoii. 14 op, 16 ending. LAUSN sfÐUSTII KKOSSGÁTII: LÁRÉXT: — I skóf, 5 vers, 6 árin, 7 aa. 8 hadds, II ok, 12 aka, 14 lugt, 16 trítil. 1.1 IIIBm: — I Skálholl, 2 óvild, 3 fen, 4 assa, 7 ask, 9 akur, 10 datt, 13 afl, 15 g\. ¦Vlf% ára er í dag, 8. ágúst f U Friðrik Eyfjorð verslun- arstjóri Leðurverslunar Jóns Brynjólfssonar, Stóragerði 39 hér í Rvík. Hann gerðist starfsmaður fyrirtækisins ár- ið 1929 og hefur starfað þar óslitið síðan. Hann er einn af stofnendum Karlakórsins Fóstbræðra, byrjaði reyndar söng í Karlakór KFUM, for- vera Fóstbræðra, alþingis- hátíðarárið 1930. Söng hann með Fóstbræðrum allt til árs- ins 1972. — Friðrik var einn af forvígismönnum að stofn- un „Gamalla Fóstbræðra" og var formaður í þeim félags- skap um árabil. Þá söng Frið- rik í Dómkirkjukórnum í 15 ár. — Eiginkona hans er Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð, íþróttakennari frá Ólafsvík. Afmælisbarnið er að heiman í dag. MINNINGARSPJÖLP Minningarspjöld Dans Kvinde- klub hér í Reykjavík fást í Bókabúð Braga í Lækjargötu og fást einnig afgreidd í þess- um símum: 33462 — 35589 eða 12679. Þetta er heimiliskötturinn frá Hvassaleiti 155 hér í Rvík, og er kallaður Hvítserkur. Hann á það til að fara á flakk og um verslunarmannahelgina hvarf hann að heiman frá sér. Hefur ekkert til hans spurst síðan. Hvítserkur er alhvítur og var með bláa hálsól er hann týndist, með símanúm- erinu á heimilinu. Síminn þar er 37521. Eins verður tekið við uppl. um köttinn í síma 17451. FRÁ HÖFNINNI________ f fyrradag lagði Múlafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og Urriða- foss kom af ströndinni. Þá kom Fjallf08s að utan í fyrra- kvöld. Úðafoss kom af strönd- inni í gær. Vela var væntan- leg úr strandferð í gær. I dag er Laxfoss væntanlegur frá útlöndum á morgun. Togar- inn Ögri kom af veiðum í gær og hindar hér aflanum. FRETTIR Nýir læknar. í tilkynningum í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að ráðu- neytið hafi veitt Sigurjóni Sig- urðssyni lækni leyfi til þess að starfa hérlendis sem sérfræð- ingur í bæklunarlækningum. Salibuna á sjóskíðum i Akureyrarhöfn. Ljósmvnd Snorri Snorrasoa. Þessar stöllur íria Sigurliðadóttir og Silja Dögg Kristjinsdóttir efndu til hluUveltu til agóða fyrir Sjalfsbjörg, landssamb. fatlaðra, og söfnuðu þa-r 200 krónum. Einnighefur ráðuneytið veitt Hauki Árnasyni lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingur í bæklunarlækningum. Þessum hefur verið veitt leyfi til að stunda almennar lækningar: cand. med et chir Böðvari Erni Sigurjónssyni, cand. med. et chir. Einari Guðmundssyni, og cand. med. et chir. Helgu Ög- mundsdóttur. Þá hefur ráðu- neytið veitt cand. odont. Agli Kolbeinssyni leyfi til að stunda tannlækningar. Ný frimerki. í nýju Lögbirt- ingablaði er tilk. frá Póst- og símamálastofnuninni um að hinn 8. september komi næstu íslensku frímerkin út, tvö merki. Annað er gefið út vegna árs aldraðra að verð- gildi 800 aurar með mynd af fjallinu Herðubreið eftir ís- leif Konráðsson listmálara. Hitt er í frímerkjaseríunni „Merkir íslendingar" og er það með mynd af Þorbjörgu Sveinsdóttur ljósmóður, verð- gildi 900 aurar. Barðstrendingafélagið fer ár- lega fjölskylduferð næstkom- andi laugardag, 14. ágúst: Ek- ið um Þingvelli og svonefnd- an Línuveg að Geysi og Gull- fossi. Verður lagt af stað kl. 8 árd. frá Umferðarmiðstöð- inni. Allar nánari uppl. um ferðina gefa þessi: María, sími 40417, Vikar, sími 36855, eða Bolli í síma 81167. hálf önnur króna sjötíu og fímm! — A torgmarkaðinum á Lækjartorgi. Mbl. Kristjan Einarsaon. KvðM-, navtur- og hetgarþionusta apótokanna i Reykja- vík dagana 6. águst til 12. agust, aö báðum dögum meö- löldum. er i Lyfjabúð Breiðholta. En auk þess er Auatur- ba»iar Apótefc opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Onamisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusott fara fram i Heileuverndaratöð Reykjavikur á þriöjudögum kl.. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeild Landsprtalane alla virka daga kl 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidógum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgartpítalanum, aími 81200, en þvi aöeins að ekki naist i heimilislækni. Eflir ki. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknabjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Hailauvarndar- stöðinni við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjorður og Garðabar: Apótekin i Hatnarfiröi. Halnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opið kl 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi lækní eftir kl. 17. Selfoas: Selfoaa Apötek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppt. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2356 eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sáiu- h|álp i viðlögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráogjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykiavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJUKRAHUS Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19 30—20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakoteepitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foasvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Grenaiadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fatðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19 30. — Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landebokaeafn falanda Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsahr eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Hátkólabókasafn: Aðalbyggingu Haskóla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aðalsafni, sími 25088. Þióðminjasafniö: Opið alla daga vlkunnar kl. 13.30—16. Liataaafn ialanda: Opið sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tii 16. Sórsýning: Manna- myndir i eiqu safnsins. Borgarbðkasafn Reykjavikur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarði 34, siml 86922. Hl)óðbókaþiónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27. Siml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14 — 18. SÉROTLAN — afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, síml aðalsafns. Bókakassar lánaðlr skiþ- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oþið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept—apríl kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjonusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnlg á laugardögum sept—april kl. 13—16. BÓKABiLAR — Bækistöö i Bústaöasafnl, síml 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Árbæjaraafn: Opiö |úni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrimsaaln Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl 13.30—16. Tæknibókaaafmð, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lntasafn Einara Jónasonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jona Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stolnun Árna Magnúasonar, Árnagarði, viö Suðurgötu. Handritasýning opln þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 tram tll 15. seþtember næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag — löstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga \rh kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—14.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böðin aila daga fra opnun til kl. 19.30. Veeturba>iarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæ|arlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla — Uppl. í síma 15004. Sundlaugm í Breiðholti: Opin manudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30 Uppl. um gutuböðln í síma 75547. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga oplð kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböð kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböð karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16 00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum é sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið Oþlð frá kl. 16 ménu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvlkudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnartjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. i Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Ralmagnaveilan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.