Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982
í DAG er sunnudagur 8.
ágúst, sem er 9. sunnudag-
ur eftir Trínitatis, 220. dag-
ur ársins 1982. Árdegisflóö
í Reykjavík kl. 08.24 og
síðdegisflóö kl. 20.43. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
04.55 og sólarlag kl. 22.09.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.33 og
myrkur er kl. 23.23. (Al-
manak Háskólans.)
Fagnið með fagnend-
um, grátiö meö grát-
endum. (Róm. 12, 15.)
KROSSGÁTA
I.ÁKfTT: — I skinnpoki, 5 nérhljóA-
ar, 6 hindrad, 9 virði, 10 tónn, 11
samhljóðar, 12 mann, 13 kven-
mann.snafn, 15 fæði, 17 varla.
ÍXHIRÍTTT: — 1 gauragangur, 2
auóvelt, 3 lióin tíd, 4 flokkur, 7 hæó,
H flýti, 12 skott, 14 op, 16 ending. |
I.AIISN SfÐlISTtl KROSStiÁTlI:
I.ÁRkri : — 1 skóf, 5 vers, 6 árin, 7
aa, 8 hadds, II ok, 12 aky, 14 lugt,
Ifi Irítil.
l/M)RÍ7TT: - I Skálholt, 2 óvild, 3
fen, 4 assa, 7 ask, 9 akur, 10 datt, 13
afl, 15 gí.
QAára afmæli á í dag, 8.
OU ágúst, frú Ágústa Guð-
mundsdóttir, Garðavegi 4 í
Keflavík. Afmæiisbarnið tek-
ur á móti gestum sínum á
heimili sonar og tengdadóttur
á Faxabraut 53 þar í bænum
milli kl. 15 og 19 í dag.
ápa er í dag, 8. ágúst
f W Friðrik Eyfjörð verslun-
arstjóri Leðurverslunar Jóns
Brynjólfssonar, Stóragerði 39
hér í Rvík. Hann gerðist
starfsmaður fyrirtækisins ár-
ið 1929 og hefur starfað þar
óslitið síðan. Hann er einn af
stofnendum Karlakórsins
Fóstbræðra, byrjaði reyndar
söng í Karlakór KFUM, for-
vera Fóstbræðra, alþingis-
hátíðarárið 1930. Söng hann
með Fóstbræðrum allt til árs-
ins 1972. — Friðrik var einn
af forvígismönnum að stofn-
un „Gamalla Fóstbræðra" og
var formaður í þeim félags-
skap um árabil. Þá söng Frið-
rik í Dómkirkjukórnum í 15
ár. — Eiginkona hans er
Fríða Stefánsdóttir Eyfjörð,
íþróttakennari frá Ólafsvík.
Afmælisbarnið er að heiman
í dag.
MINNING ARSPJÖLP
Minningarspjöld Dans Kvinde-
klub hér í Reykjavík fást í
Bókabúð Braga í Lækjargötu
og fást einnig afgreidd í þess-
um símum: 33462 — 35589 eða
12679.
HEIMILISDÝR
l*etta er heimiliskötturinn frá
Hvassaleiti 155 hér í Rvík, og
er kallaður Hvítserkur. Hann
á það til að fara á flakk og um
verslunarmannahelgina
hvarf hann að heiman frá sér.
Hefur ekkert til hans spurst
síðan. Hvítserkur er alhvítur
og var með bláa hálsól er
hann týndist, með símanúm-
erinu á heimilinu. Síminn þar
er 37521. Eins verður tekið
við uppl. um köttinn í síma
17451.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrradag lagði Múlafoss af
stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda og Urriða-
foss kom af ströndinni. Þá
kom Fjallfoss að utan í fyrra-
kvöld. Úðafoss kom af strönd-
inni í gær. Vela var væntan-
leg úr strandferð í gær. I dag
er Laxfoss væntanlegur frá
útlöndum á morgun. Togar-
inn Ögri kom af veiðum í gær
og landar hér aflanum.
FRÉTTIR
Nýir læknar. í tilkynningum í
Lögbirtingablaðinu frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu segir að ráðu-
neytið hafi veitt Sigurjóni Sig-
urðssyni lækni leyfi til þess að
starfa hérlendis sem sérfræð-
ingur í bæklunarlækningum.
Salíbuna á sjóskíðum i Akureyrarhöfn.
Ljósmynd Snorri Snorrnnon.
Þcssar stöllur íris Sigurliðadóttir og Silja Dögg Kristjánsdóttir
efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, landssamb. fatlaðra,
og söfnuðu þær 200 krónum.
Einnig hefur ráðuneytið veitt
Hauki Árnasyni lækni, leyfi til
að starfa sem sérfræðingur í
bæklunarlækningum. Þessum
hefur verið veitt leyfi til að
stunda almennar lækningar:
cand. med et chir Böðvari Erni
Sigurjónssyni, cand. med. et
chir. Einari Guðmundssyni, og
cand. med. et chir. Helgu Ög-
mundsdóttur. Þá hefur ráðu-
neytið veitt cand. odont. Agli
Kolbeinssyni leyfi tii að
stunda tannlækningar.
Ný frímerki. í nýju Lögbirt-
ingablaði er tilk. frá Póst- og
símamálastofnuninni um að
hinn 8. september komi
næstu íslensku frímerkin út,
tvö merki. Annað er gefið út
vegna árs aldraðra að verð-
gildi 800 aurar með mynd af
fjallinu Herðubreið eftir ís-
leif Konráðsson listmálara.
Hitt er í frímerkjaseríunni
„Merkir íslendingar" og er
það með mynd af Þorbjörgu
Sveinsdóttur ljósmóður, verð-
gildi 900 aurar.
Barðstrendingafélagið fer ár-
lega fjölskylduferð næstkom-
andi laugardag, 14. ágúst: Ek-
ið um Þingvelli og svonefnd-
an Línuveg að Geysi og Gull-
fossi. Verður lagt af stað kl. 8
árd. frá Umferðarmiðstöð-
inni. Allar nánari uppl. um
ferðina gefa þessi: María,
sími 40417, Vikar, sími 36855,
eða Bolli í síma 81167.
háir önnur króna sjötíu og fímm! — Á torgmarkaðinum á Lækjartorgi.
Mbl. Kristján Einarmon.
Kvötd-, naetur- og hoigarþjónutta apótnkanna í Reykja-
vik dagana 6. ágúst til 12. ágúst, aö báöum dögum meö-
töldum, er i Lyfjabúó Braióhotta. En auk þess er Auatur-
tMajar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Onaamiaaógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilauverndaratöö Roykjavíkur á þriöjudögum kl
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini
Læknaatofur eru lokaöar á iaugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild
Landaptfalana atla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilauverndar-
stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern iaugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík; Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eflir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á manudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 tii 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl.
19 30—20 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga.
— Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga tll
föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn fslands Safnahusinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl.
13—16.
Héskólsbókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simí 25088.
b|óóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16
Liatasaln falands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tii 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókaaafn Reykjavikur
AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig
laugardaga í sepl,—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN
— Hótmgaröi 34, siml 86922. Hljóöbókaþjónusla við
sjónskerla. Opiö mánud. — föstud. kt. 10—16. AOAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Slml 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, siml aöalsafns. Bókakassar lánaölr sklp-
um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Elnnlg laugardaga sept —april kl. 13—16.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldr-
aöa. Símatimi mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — fösludaga
kl. 9—21, einnlg á laugardögum sept —april kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaóasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemml.
Ásgrímstafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarði, víó Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga tíl föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í
bööín alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vaaturbasjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga
kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547.
Varmérlaug í Mosfellssvait er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00.
Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tíml, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16 00. Barnatímar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.