Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 25 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka óskast Stúlka óskast á kassa. Upplýsingar í versluninni Laugaveg 26, mánudag og þriöjudag milli 2 og 6. I__I lympjfi Laugavegi 26. Sími 13300. Al I.I.YSISÍ.ASIMINN ER: 22410 Í3> JlUrniinbU&.o Fiskvinna Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og hús- næöi á staonum. Upplýsingar veittar í síma 93-8687. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Kennara vantar Grunnskóli Reyöarfjaröar auglýsir eftir kenn- urum. Æskilega kennslugreinar; smíöar, erlend tungumál og raungreinar. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar gefa formaöur skólanefndar í síma 97-4165 og skólastjóri í síma 97-4140. e taeknlskóll Islandi Hotðvbakka 9. R tími 84933 Frá Tækniskóla íslands Stundakennara í stæröfræöi og eðlisfræoi vantar á næstu önn. _________________Rektor._________________ Atvinna — atvinna Menn óskast til vinnu viö hjólbaröaviögeröir og sólun. Uppl. á verkstæöinu. Gúmmívinnustofan hf., Skipholti 35. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ti/boö — útboö Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Volvo 245 árg. 1982. Volvo 244 árg. 1982. Mazda 626 árg. 1980. Datsun 180 árg. 1978. Cortina árg. 1974. Lada 1500 árg. 1977. Bílarnir veröa til sýnis mánudaginn 9. ágúst á réttingarverkstæöi Gísla Jónssonar, Bílds- höföa 14, Reykjavík. Tilboöum skal skilaö á skrifstofu félagsins Síöumúla 39 fyrir kl. 17 þriojudaginn 10. ágúst. Almennar Tryggingar hf. Tilboö óskast í neöangreindar bifreiöar skemmdar eftir umferöaróhöpp: Daihatsu Charade 1980. Mazda929 1981. Toyota Carina 1979. Mazda 323 station 1979. VW Passat station árg. 1979. Lada 1500 station 1976. Reno 4 sendibifreiö 1980. Sunbeam Hunter 1974. Wagoner 1973. Opel Rekord 1970. Peugeot 40 4 GL. 1974. Toyota Corolla K30 1977. Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboö- um sé skilao eigi síöar en þriöjudaginn 10. þessa mánaöar. Sjóvá — Tryggingarfélag íslands Sími 82500. fundir — mannfagnaöir 23. þing SÍBS veröur sett aö Reykjalundi 25. september nk. kl. 10. f.h. Stjórn SÍBS. Freeportklúbburinn Skemmtiferö í Veiöivötn, Landmannalaugar og Eldgjá föstudaginn 13. ágúst til baka á sunnudagskvöld 15. ágúst. Lagt veröur af staö kl. 19 á föstudag. Upplýsingar og inn- ritun í feröina í síma 86925 og 31615. Nefndin tiikynningar Lokao vegna flutninga Skrifstofur FÍS verða lokaöar 9.—13. ágúst nk. Opnum aftur mánudaginn 16. ágúst í Húsi verzlunarinnar í Kringlumýri, 5. hæð. Símanúmer verða óbreytt, 10650, 27066 og 13876. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Tilkynning frá Mennta- stofnun Bandaríkjanna á íslandi um náms- og feröaaöstoö til Banda- ríkjanna Menntastofnun Bandarikjanna á (slandi, Fulbrightstofnunin, tilkynnir að hún muni veita náms- og feröaaðstoö Islendingum sem þegar hafa lokið háskólaprófi, «o« munu Ijúka prófi I lofc namaareine 1962—83, og hyggja á frekara nám vlö Bandariska háskóla á skólaárlnu 1983—84. Umsækjendur um aðstoð þessa verða aö vera islenzkir rikisborgarar og hafa lokið háskólaprófi, annaðhvort hérlendis eða annars staðar utan Bandaríkjanna Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafl gott vald a enskri tungu Umsoknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Fulbrightstofnunarinnar, Neshaga 16, sem er opin kl. 12—5 e.h. alla virka daga. Umsóknirnar skulu siöan sendar í pósthólf 7133, Reykjavík 107 fyrir 15. september, 1982. húsnæöi öskast Skrifstofuhúsnæöi óskast Óska eftir aö taka á leigu lítiö skrifstofuhús- næöi í miöbænum. Tilboð óskast sent augl. deild Mbl. sem fyrst merkt: „Z — 2279". íbúö óskast til leigu í Reykjavík eöa nágrenni, fyrir 4ra manna fjölskyldu sem er að flytja erlendis frá. Allt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 83752. Leiguhúsnæði óskast Við leitum eftir góöri íbúö, einbýlishúsi eða raðhúsi, helst meö 4 svefnherb. fyrir lækni sem er að flytja til borgarinnar. Æskileg stað- setning, Reykjavík fyrir vestan Elliöaá eöa Seltjarnarnes. Allar nánari uppl. gefur Eigna- val sf. sími 29277. Japanskur prófessor sem leggur stund á íslenzk fræöi, óskar eftir að taka íbúð með húsgögnum á leigu frá 1. sept. til 1. maí nk. Há leiga í boöi. Uppl. í Háskóla íslands, sími 25088. Verzlunarhúsnæöi óskast Óskum eftir að taka á leigu, ca. 50—100 fm. Flestir staðir koma til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „H — 2367". ýmistegt Vélstjórafélag Islands — Orlofsheimili Félagsmenn athugiö: Vegna forfalla eru nokkur hús laus í ágúst og september. Upp- lýsingar á skrifstofum félagsins Reykjavík í síma 29933. Orlofsheimilanefnd. Amma óskast — Laugarneshverfi Óskum eftir aö ráöa ömmu, æskilegur aldur 40—65 ára, til aö gæta tveggja barna 3ja og 4ra ára frá kl. 11.00 f.h. til kl. 19.00 e.h. 5 daga vikunnar. Æskilegt aö viðkomandi hafi bíl eöa bílpróf. Upplýsingar í síma 39373 í dag og næstu daga. Oskjuhlíöarskóli óskar eftir dvalarheimilum fyrir nemendur utan af landi skólaárið 1982—83. Upplýs- ingar um greiðslur og annaö fyrirkomulag í síma 17776 eöa 23040. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Stjórn félagsins hvetur alla þa félagsmenn, sem ekki hafa greitt heimsendan giróseöil fyrir félagsgjaldi ársins 1981 — 1982, aö gera það hiö allra fyrsta Greiðsluna mé inna at hendi t öllum bönkum og sparisjóoum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.