Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982
9
/\ r
jr<i. ío—ig.
p 27750
1
L
HÚSIÐ
BANKASTRA.TI 1 1
S IMI 2 7750
Við Eyjabakka
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð
(efstu). Suður svalir, víösýnt
útsýni.
Við Tjarnarstíg
Góð 3ja herb. kjallaraibúö.
Sér inngangur.
Við Tjarnarból
Urvals 5 herb. endaíbúð.
Tvennar svalir, ákveðin sala.
Við Skaftahlíð
Til sölu góð 5 herb. íbúð á 3.
hæð (efstu), ca. 122 fm í
skemmtilegu sambýlishúsi við
Skaftahlíö. Vinsæll staöur.
4ra herb. meö bílskúr í
Norðurbæ Hafnarfirði
Rúmgóð og falleg íbúö við
Breiövang. Akv. sala.
Parhús m/bílskúr
í smíðum á góðum staö í
Vesturborginni. Hægt að taka
fullbúna íbúð upp í hluta
kaupverðs. Teikn. og nánari
uppl. á skrifstofu. (ekki í
síma).
Einbýlishús m/bílskúr
og fallegum garði
á rólegum stað í Árbæ til sölu.
Ákv. sala. Teikn. og uppl. á
skrifstofu (ekki i síma).
Vönduð sér hæð
4ra—5 herb. á eftirsóttum
stað með sér inngangi og sér
hita. Hentar vel fámennri fjöl-
skyldu. Tvennar svalir.
Ákveðin sala. Laus sam-
komulag.
Neðri sér hæð
m/bílskúr
4ra herb. á eftirsóttum stað í
Austurborginni. Sér inngang-
ur, sér hiti. Stórar suður
svalir. Innbyggður bílskúr.
Laus fljótlega. Akveðin sala.
Einbýlishús
Nýlegt einingarhús, timbur ca.
122 fm við Norðurtún og ein-
býlishús ca. 110 fm á einni
hæð í Vogum, Vatnsleysu-
strönd.
í gamla Vesturbænum
gamalt báruklætt timburhús á
steinkjallara ca. 150 fm.
Vantar í Breiöholti
góða 3ja—4ra herb. íbúö í
lyftuhúsi, helst með bílskúr.
Fjársterkur kaupandi.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Fasteignasala
Hafnarfjaröar
Sími54699
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Raðhús
á einni hæö viö Norðurvang.
Raðhús
á tveimur hæðum við Miðvang.
Tvílyft hús
meö lítilli íbúö á jaröhæö viö
Hraunbrún.
3ja herb. íbúðir
við Móabarö, Suöurgötu Arn-
arhraun, Smyrlahraun og
Hjallabraut.
4ra herb. íbúðir
við Breiðás, Langeyrarveg og
Hjallabraut.
5 herb. íbúöir
við Sunnuveg og Kelduhvamm.
7 herb. íbúð
við Sunnuveg
2ja herb. íbúð
við Krosseyrarveg.
Lítið timburhús
við Brunnstíg.
*
Fasteignasala
Hafnarfjarðar
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Strandgötu 28, sími 54699.
Sölustjóri: Sigurjón Egilsson.
26600
allir þurfa þak yfir höfudid
ÁSBÚÐ
2ja herb. 70 fm. kr. 650 þús.
DALSEL
2—3 herb. 75 fm. Kr. 780 þús.
FÍFUSEL
2—3 herb. 92 fm. Kr. 880 þús.
GNOÐARVOGUR
2— 3 herb. 76 fm. Kr. 850 þús.
HRAUNBÆR
2ja herb. 65 fm. Kr. 680 þús.
HRINGBRAUT
2ja herb. 76 fm. Kr. 700 þús.
LOKASTÍGUR
2ja herb. 60 fm. Kr. 630 þús.
VESTURBERG
2ja herb. 64 fm. Kr. 660 þús.
ÁLFTAMÝRI
3ja herb. 80 fm. Kr. 900 þús.
ÁSGARÐUR
3ja herb. 85 fm. Kr. 800 þús.
ASPARFELL
3ja herb. 85 fm. Kr. 880 þús.
EFSTASUND
3ja herb. 80 fm. Kr. 900 þús.
ENGJASEL
3— 4 herb. 97 fm. Kr. 975 þús.
GNOÐARVOGUR
3ja herb. 90 fm. Kr. 1 millj.
HJALLABRAUT
3ja herb. 97 fm. Kr. 900 þús.
KRÍUHÓLAR
3ja—4ra herb. 104 fm. Kr. 890
þús.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. 92 fm. Kr. 830 þús.
LAUGARNESVEGUR
3ja—4ra herb. 85 fm. Kr. 850
þús.
LAUGAVEGUR
3ja herb. 85 fm. Kr. 700 þús.
MÁVAHLÍÐ
3ja herb. 90 fm. Kr. 850 þús.
NÝBÝLAVEGUR
3ja herb. 85 fm. Kr. 900 þús.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. 90 fm. Kr. 780 þús.
SMYRILSHÓLAR
3ja herb. 90 fm. Kr. 850 þús.
VESTURBERG
3ja herb. 95 fm. Kr. 900 þús.
ÞVERBREKKA
3ja herb. 70 fm. Kr. 800 þús.
ÆSUFELL
3ja—4ra herb. 90 fm. Kr. 850
þús.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. 100 fm. Kr. 1050 þús.
BANKASTRÆTI
4ra herb. 150 fm. Kr. 1500 þús.
BÓLST AÐ AHLÍÐ
5 herb. 125 fm. Kr. 1350 þús.
BREIÐVANGUR
4ra herb. 100 fm. Kr. 1150 þús.
ENGJASEL
4ra—5 herb. 115 fm. Kr. 1250
þús.
ENGIHJALLI
4ra herb. 94 fm. Kr. 1050 þús.
FÍFUSEL
4ra—5 herb. 117 fm. Kr. 1150
þús.
TORFUFELL
Raöhús, 130 fm. Kr. 1750 þús.
SELJABRAUT
Raðhús 216 fm. Kr. 1900 þús.
KRÍUHÓLAR
3ja herb. 90 fm. Kr. 850 þús.
EFSTASUND
Einbýlishús, bílsk. Kr. 1300 þús.
ÁSGARÐUR
Raðhús, 128 fm. Kr. 1500 þús.
HLÍÐARTÚN, MOS.
4ra herb. 105 fm. Kr. 1 millj.
FORNHAGI
4ra herb. 110 fm. Kr. 930 þús.
HÁALEITISBRAUT
5 herb. 130 fm. Kr. 1450 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. 110 fm. Kr. 1150 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb. 100 fm. Kr. 1150 þús.
KLEPPSVEGUR
4ra—5 herb. 110 fm. Kr. 1200
þús.
Fasteignaþjónustan
1967-1982
15 ÁR Ragnar Tómasson hdl.
81066
Leitid ekki langt yfir skammt
Opiö 1—3
2JA HERB. ÍBÚÐIR
VESTURBERG
2ja herb. 64 fm íbúð á jarðhæö.
Suðursvalir. Laus í febrúar '83.
BLÖNDUBAKKI
2ja herb. 60 fm góð íbúð á 1.
hæð ásamt aukaherb. í kjallara.
Utborgun 550 þús.
MOSGERÐI
3ja herb. 60 fm ristbúö i tvibýl-
ishúsi. Tvöfalt nýtt gler. útborg-
un 510 þús.
LANGHOLTSVEGUR
2ja—3ja herb. 80 fm risíbúð i
þribýlishúsl. Geymsla í íbúðinni
+ kjallara og risi. Útborgun 550
þús.
KAMBSVEGUR
3ja herb. ca. 85 fm falleg ibúð á
jarðhæð. Nýstandsett að miklu
leyti. Sér inngangur og sér hiti.
Útborgun 610 þús.
DVERGABAKKI
3ja herb. glæsileg 90 fm ibúð á
1. hæð. Sér þvottaherb., suður-
svalir. Útborgun 710 þús.
JÖRFABAKKI
3ja herb. 82 fm íbúð á 1. hæð.
Sér þvottaherb., sér geymsla.
Suöursvalir. Útborgun
700—720 bús.
ESKIHLIÐ
4ra herb. 110 fm ibúð á 4. hæð
ásamt aukaherb. i risi. Tengt
fyrir þvottavél á baöi. Útborgun
720—740 þús.
ESPIGERÐI
4ra herb. glæsileg íbúö á 2. hæö
(efstu hæð). Vel staðsett og
vönduö eign. Bein sala. Útborg-
un 1100 þús.
DALSEL
4ra herb. 115 fm falleg íbúð á 3.
hæð. Sér þvottaherb., suður-
svalir, fallegt útsýni, bilskýli. Ut-
borgun ca. 900 þús.
MIÐVANGUR HF.
4ra—5 herb. 120 fm mjög falleg
íbúö á 3. hæö. Sér þvottaherb.,
og búr. Útborgun 860—900
þús.
FLÓKAGATA HF.
4ra—5 herb. 120 fm sér hæö í
tvíbýlishúsi. Efri hæð, sér Inn-
gangur, sér hiti. Útborgun 900
þús.
LANGHOLTSVEGUR—
SÉR HÆÐ
4ra herb. 120 fm sér hæð. Stórt
eldhús, suðursvalir, 35 fm
rúmgóður bílskúr. Útborgun
970 þús.
SKIPASUND —
SÉR HÆÐ
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á efri
hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti og
sér inngangur, nýlegt baðherb.,
og eldhús. Útborgun 710 þús.
EINBÝLI —
AUSTURBÆR
Vorum að fá i sölu fallegt ein-
býlishús á tveímur hæðum á
besta stað innst í Smáíbúða-
hverfi. Húsið býður upp á ýmsa
möguleika, svo sem að innrétta
eina—tvær ibúöir á jarðhæð.
Fallegt útsýni.
Húsafell
PASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
( Bæiarfeiöahusinu ) simi 8 1066
Aóatstemn Pétursson
Bergur Guónason hd>
Opiö 1—3
Einbýlíshús
við Goðatún
4ra—5 herb. einbýlishús á einni
hæð. Bílskúr. Stór og falleg lóð.
Verð 1975 þús.
Einbýlishús
í Borgarnesi
Höfum fengið til sölu nýlegt
vandað einbýlishús á góðum
stað í Borgarnesi. Húsið er
samtals um 280 fm að grunn-
fleti. Innb. bílskúr. Glæsilegt út-
sýni. Verð 1,8—2,0 millj.
Raðhús við Hraunbæ
139 fm raðhús 5—6 herb.
ásamt bílskúr. Góð stofa, hol,
rúmgott eldhús, 4 herb. o.fl.
Teppi og parket á gólfum. Verð
kr. 1800 þús.
Við Espigerði
Ein af þessum eftirsóttu íbúðum
á tveimur hæðum. Neðri hæð:
Saml. stofur, eldhús og snyrt-
ing. Uppi: 3 herb., baö, sjón-
varpshol og þvottaherb. Tvenn-
ar svalir. Bílastæði í bíla-
geymslu.
Viö Skaftahlíð
5 herb. vönduö ibúð í fjölbýlis-
húsi (Sigvaldablokk). íbúðin er
m.a. 2 saml. stofur og 3 herb.
Tvennar svalir. Góðar innrétt-
ingar. Verð 1350 þús.
Við Háaleitisbraut
5 herb. 130 fm vönduð íbúð á 1.
hæö. Verð 1450 þús.
Við Hraunbæ
5—6 herb. 140 fm íbúð á 1.
hæð. 4 svefnherb. 50 fm stofa
o.fl. Verð 1475 þús.
Við Álfheima
4ra—5 herb. 110 fm íbúð, 2
saml. stofur, 3 svefnherb.,
þvottaherb. o.fl. Gott herb. á
jarðhæð. Verð 1150 þús.
Við Hraunbæ
2ja herb. rúmgóð íbúð með
bílskúr. Verð kr. 850 þús.
Við Kaplaskjólsveg
2ja herb' 40 fm kjallaraíbúð.
Verð 625 þús.
í Smáíbúðahverfi
2ja herb. góð risíbúö. Verð 650
þús.
EKnflmiDLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson.
Valtyr Sigurösson lögfr.
Þorleifur Guömundsson sölumaöur
Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320.
83000
2ja herb. íbúð við
Sléttahraun Hafn.
Vönduð 2ja herb. íbúð með þvottahúsi í íbúöinni. Bein sala.
FASTEICNAÚRVALIÐ
SÍMI83000 SilfurteigM
Sölustjóri: Auöunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
BORGARFJÖRÐUR
70 fm hús á einni hæö á fallegum staö í
Borgarfiröi. Skiptist i 3 herb., eldhús og
baö (er a steyptum grunni). Vatn og
rafmagn. Húsinu fylgir ca. 70 fm útihús.
Stendur á einum ha. iands. (Afgirt.)
V/BREIÐVANG HF.
Ca. 140 fm 5 herb. íbúö í nýl. fjölbýlish.
i Noröurbæ Hafnarfjaröar. Ibúöin er
vönduö og vel umgengin. Sér þvottahús
a hæöinni. Ðilskúr fylgir. óvenju glæsi-
legt útsýni.
HJALLABRAUT HF.
4— 5 herb. ca. 118 fm íbuö á 3. hæö.
Ibuöin er öll i mjög gööu astandi. Sér
þvottaherb. innaf eldhúsi.
KÓNGSBAKKI
5— 6 herb. 148 fm íbúö á 3. hæð. Mjög
goö eign. S.svalir. (Endaíbuö.)
KRÍUHÓLAR
2ja herb. ca. 60 fm göö ibúö í fjölbýlis-
husi. Verö 650—680 þús.
LYNGMÓAR
2ja herb. ný glæsileg íbúö. Ib. veröur til
afh. um miöjan ágúst.
LINDARGATA.
3ja herb. ib. á 3. hæö í steinhúsi. íbúöin
er um 90 fm. Tvöf. verksm.gler. Endurn.
rafmagnsl.
NEÐRA BREIÐHOLT
ENDARÐHÚS
Serlega vandaö og skemmtilegt enda-
ráöhús á gööum staö í Ðökkunum i
Neöra-Breiöholti. Skiptist i 3 rúmg.
sv.herbergi (geta verið 4), saml. stofur,
húsb.herbergi, gestasnyrtingu og baö-
herbergi m.m. Innb. bílskúr. Mikiö
geymsluplass Fallegur garöur.
GARDABÆR
EINB. í SMÍÐUM
Glæsilegt einbýlishus á gööum útsyn-
isstaö i Garöabæ. Selst fokhelt. Til afh.
næstu daga. Teikn á skrifst.
RAÐHÚS í SMÍÐUM
Endaraöhús á gööum staö í austurb
Köpavogs. Selst frág. aö utan, m. gleri,
úti- og svalarhuröum. Einangraö aö inn-
an. Til afh. strax. Teikn. á skrifst.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson. Eggert Elíasson
Fasteignasalan Hátún
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Við Reykjavíkurveg Hf.
Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Laus fljótlega.
Viö Hamraborg
3ja herb. íbúð á 5. hæð, mikiö
útsýni. Bílskýli.
Við Hrafnhóla
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2.
hæð ásamt bílskúr. Mikið út-
sýni.
Við Vesturberg
Falleg 3ja herb. 87 fm íbúð á 4.
hæð. Laus fljótlega.
Víð Bergstaðastræti
4ra herb. 90 fm ibúð á 1. hæð.
Við Yrsufell
Raðhús á einni hæð um 140 fm.
4 svefnherbergi. Góður bilskúr.
Kópavogur austurbær
Einbýlishús, hæð og ris um 80
fm aö grunnfleti, auk bílskúrs.
Árbæjarhverfi
Einbýlishús 150 fm á einni hæð.
Stofur, 4 svefnherb., húsbónda-
herb. og fl. Góður bílskúr. Upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Viö Lækjarás
Fokhelt einbylishús á tveimur
hæðum með innbyggðum bíl-
skúr. Samtals 304 fm. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Hilmar Valdimaraaon,
Ólafur R. Gunnaraaon, viöskiptafr.
Brynjar Fransaon
heimasimt 46802.
AliGLÝSlNGASIMINN ER.
22480
JMargttnblaþiþ