Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —atvinna — atvinna Tölvustarf Óskum aö ráða áhugasaman starfsmann í tölvudeild vora til aö annast tölvustjórn, for- ritun. Reynsla æskileg en ekki nauösynleg. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu vorri, Suöurlandsbraut 4, 5. hæö og ber aö skila þeim útfylltum fyrir 10. ágúst nk. Olíufélagiö Skeljungur h.f. Suðurlandsbraut 4. ONirtélagii Skaliungur h.l. Sölumaður Óskum eftir aö ráða duglegan og áhuga- saman sölumann til starfa nú þegar. Viökom- andi þarf aö hafa bíl til umráða og er starfiö aöallega fólgiö í sölumennsku og söluferöum utan skrifstofu. Umsóknir merktar: „(slenskar vörur — 2274" sendist afgr. Mbl. í síoasta lagi mánudaginn 9. ágúst. nk. Nói — Siríus hf. Óskum eftir að ráða ungt og röskt fólk til starfa í kertasteypu okkar nú þegar. Möguleikar á bónusvinnu fyrir duglegt fólk. Umsóknir merktar: „Hreinn — 2273" sendist til afgreiöslu Mbl. í síðasta lagi mánudaginn 9. ágúst nk. Hreinn hf. Óskum eftir að ráða nema í matreiöslu strax. Veitingahúsið Askur hf. og Veitingamaðurinn hf. Upplýsingar gefnar í síma 29355. Afgreiðslufólk Afgreiöslufólk óskast. Uppl. veittar á staönum, ekkí í síma. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa, aðal- lega símavörslu og vélritunar. Einhver enskukunnátta æskileg. Hálfdags- starf kæmi til greina. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Þ — 2278". Fóstru vantar eftir hádegi á barnaheimiliö Fögrubrekku, Seltjarnarnesi. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 14375. Gæslumaður við Lagarfljótsvirkjun Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráöa gæslumann að Lagarfossvirkjun. Uppl. um fyrri störf skal fylgja umsókn. Um- sóknarfrestur er til 17. ágúst. Rafmagnsveitur ríkisins, starfsmannadeild, veitir nánari uppl. um starfíö, auk skrifstofa Rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum. Rafmagnsveitur rfkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. PÓST- 0~G SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til skrifstofustarfa Verslunarmenntun eða starfsreynsla æski- leg. Nánari upplýsingar veröa veittar á starfs- mannadeild stofnunarinnar. Blaðamenn Vestfirska fréttablaöiö óskar aö ráöa ákveö- inn og öruggan blaöamann. Prentarar Prentstofan ísrún á ísafiröi óskar aö ráöa offsetprentara eða hæðarprentara vanan offsetprentun og setjara í pappírsumbrot og á vélar. Hafiö samband viö Árna í síma 3223 eöa 3100 á Isafiröi. Starfsfólk óskast nú þegar, vaktavinna. Upplýsingar á staönum frá kl. 14.00—17.00 daglega. Veitingastaðurinn, Potturinn og pannan, Brautarholti 22. I'IHAMPIOJANHF Verksmiðjustörf — fléttað garn Hampiðjuna hf. vantar starfsfólk í fléttivéla- deild fyrirtækisins. Deildin er fléttivéladeild Hampiöjunnar sem er á verksmiöjusvæöi fyrirtækisins við Brautar- holt og Stakkholt. I deildinni er framleitt flétt- aö garn úr plasti. Starfið felst í því að fylgjast meö fléttivélum sem flétta garniö og vindivélum sem vinda plast- þræöi á spólur. Unniö er á tvískiptum vöktum 5 daga vikunn- ar 7.30—15.30 og 15.30—23.30. Einnig er unnið á næturvöktum eingöngu. Umsœkjandi þarf aö vera vandaöur í umgengni, stundvís og bera jákvæöan hug til sta/fsins. Nánari upplýsingar veita verkstjórarnir Agust og Bryndís á staðnum. Álafoss hf. Óskum aö ráöa í Spunaverksmiðju, verksmiðjustarf, vaktar- og bónusvinna. Saumastofu, sauma- og frágangsstörf. Vinnu- tími 8—16. Eingöngu er um að ræða framtíðarstörf og liggja umsóknareyöublöð frammi í Álafoss- verksmiöjunni, Vesturgötu 2 og á skrifstof- unni í Mosfellssveit. Vinsamlegast endurnýjiö eldri umsóknir. Fríar feröir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiöholti og Árbæ. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í _ síma 66300. Á ÆAK)SSBÚDIN Vesturgötu 2, sími 13404. Stjórnunarstörf Óska eftir stöðu við hæfi. Hef mjög góða almenna reynslu við stjórnun fyrirtækis, bókhald, fjármál, erlendar bréfaskriftir, mannhald, toll og verðútreikninga. Tilboð merkt: „J — 2275", sendist afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast til afgreiðslu- og bók- haldsstarfa. Verslunarpróf eöa sambærileg menntun æskileg. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri embættisins. Tollstjórinn í Reykjavik, Tryggvagötu 19, sími 18500. RÁÐNINGAR oskareitir WONUSTAN _a6raöa_ RITARA, til bréfaskrifta og almennra skrif- stofustarfa. Nauösynlegt er aö umsækjandi sé góöur í vélritun — ensku og a.m.k. einu noröurlandamáli. Verslunarskóla- eöa hlið- stæð menntun nauösynleg. Þarf að geta hafiö störf í sept. nk. Góö laun í boöi. AFGREIÐSLUSTÚLKU í snyrtivöruverslun. Viö leitum aö stúlku sem hefur áhuga á snyrtivörum og góöa enskukunnáttu. Þarf aö geta sótt stutt námskeiö í Englandi. Umsóknareydublöð á skriístoíu okkai. Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað. Rádningarþjónustan |Sn BÓKHALDSTÆKNI HF 3 I Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson sími 18614 Bökhald Uppg)ði Fyiihald Elgnaumsýsla Rádningaiþjönusta Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar ¦ ¦ ¦ Dagvistun barna 222 Fornhaga 8, 1 | * sími 27277. Fóstra óskast á leikskólann Tjarnarborg í ágúst eöa 1. sept. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 15798. Launaútreikingar Oskum eftir aö ráöa nú þegar fulltrúa hjá fyrirtæki í húsgagnaiönaöi. Auk þess að sjá sérstakiega um launaútreikninga þarf viö- komandi að geta sinnt öllum almennum skrifstofustörfum og hafa hæfileika til aö vinna sjálfstætt. Góöir framtíöarmöguleikar fyrir hæfan starfsmann. Viltu vinna stundum? Skráum einnig fólk til tímabundinna starfa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. Lidsauki ht Hverfisgötu 16A - 101 Reykjavik - Simi 13535 Fiskvinnslufólk óskast Hraðfrystihúsið Frosti hf., Súöavík, óskar eft- ir fiskvinnslufólki til starfa í hraðfrystihúsið í rækjuvinnslu og saltfiskverkun strax. Bón- usvinna. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. í síma 94-6909. !..<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.