Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvustarf Óskum aö ráöa áhugasaman starfsmann í tölvudeild vora til að annast tölvustjórn, for- ritun. Reynsla æskileg en ekki nauösynleg. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu vorri, Suöurlandsbraut 4, 5. hæö og ber aö skila þeim útfylltum fyrir 10. ágúst nk. Olíufelagiö Skeljungur h.f. Suöurlandsbraut 4. OMufétagtö Sk*f|ur>gur h.f. Sölumaður Óskum eftir að ráöa duglegan og áhuga- saman sölumann til starfa nú þegar. Viökom- andi þarf aö hafa bíl til umráöa og er starfiö aöallega fólgiö í sölumennsku og söluferöum utan skrifstofu. Umsóknir merktar: „íslenskar vörur — 2274“ sendist afgr. Mbl. í síðasta lagi mánudaginn 9. ágúst. nk. Nói — Siríus hf. Óskum eftir að ráða ungt og röskt fólk til starfa í kertasteypu okkar nú þegar. Möguleikar á bónusvinnu fyrir duglegt fólk. Umsóknir merktar: „Hreinn — 2273“ sendist til afgreiðslu Mbl. í síöasta lagi mánudaginn 9. ágúst nk. Hreinn hf. Óskum eftir að ráða nema í matreiöslu strax. Veitingahúsiö Askur hf. og Veitingamaöurinn hf. Upplýsingar gefnar í síma 29355. Afgreiðslufólk Afgreiöslufólk óskast. Uppl. veittar á staönum, ekki í síma. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa, aöal- lega símavörslu og vélritunar. Einhver enskukunnátta æskileg. Hálfdags- starf kæmi til greina. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Þ — 2278“. Fóstru vantar eftir hádegi á barnaheimiliö Fögrubrekku, Seltjarnarnesi. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 14375. Gæslumaður við Lagarfljótsvirkjun Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráöa gæslumann aö Lagarfossvirkjun. Uppl. um fyrri störf skal fylgja umsókn. Um- sóknarfrestur er til 17. ágúst. Rafmagnsveitur ríkisins, starfsmannadeild, veitir nánari uppl. um starfiö, auk skrifstofa Rafmagnsveitnanna á Egilsstööum. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráöa fólk til skrifstofustarfa Verslunarmenntun eða starfsreynsla æski- leg. Nánari upplýsingar veröa veittar á starfs- mannadeild stofnunarinnar. Blaðamenn Vestfirska fréttablaöiö óskar aö ráöa ákveö- inn og öruggan blaðamann. Prentarar Prentstofan ísrún á ísafirði óskar aö ráöa offsetprentara eöa hæöarprentara vanan offsetprentun og setjara í pappírsumbrot og á vélar. Hafið samband viö Árna í síma 3223 eða 3100 á ísafiröi. Stjórnunarstörf Óska eftir stöðu viö hæfi. Hef mjög góða almenna reynslu við stjórnun fyrirtækis, bókhald, fjármál, erlendar bréfaskriftir, mannhald, toll og verðútreikninga. Tilboö merkt: „J — 2275“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast til afgreiöslu- og bók- haldsstarfa. Verslunarpróf eöa sambærileg menntun æskileg. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri embættisins. Tollstjórinn i Reykjavík, Tryggvagötu 19, sími 18500. RÁÐNINGAR WONUSTAN <*«*<*= Starfsfólk óskast nú þegar, vaktavinna. Upplýsingar á staðnum frá kl. 14.00—17.00 daglega. Veitingastaðurinn, Potturinn og pannan, Brautarholti 22. M HAMPIÐJAN HF Verksmiðjustörf — fléttað garn Hampiöjuna hf. vantar starfsfólk í flóttivéla- deild fyrirtækisins. Deildin er fléttivéladeild Hampiöjunnar sem er á verksmiðjusvæði fyrirtækisins viö Brautar- holt og Stakkholt. í deildinni er framleitt flétt- að garn úr plasti. Starfiö felst í því aö fylgjast meö fléttivélum sem flétta garnið og vindivélum sem vinda plast- þræöi á spólur. Unniö er á tvískiptum vöktum 5 daga vikunn- ar 7.30—15.30 og 15.30—23.30. Einnig er unnið á næturvöktum eingöngu. Umsækjandi þarf aö vera vandaöur í umgengni, stundvís og bera jákvæöan hug til starfsins. Nánari upplýsingar veita verkstjórarnir Ágúst og Bryndís á staðnum. Alafoss hf. Óskum aö ráöa í Spunaverksmiöju, verksmiöjustarf, vaktar- og bónusvinna. Saumastofu, sauma- og frágangsstörf. Vinnu- tími 8—16. Eingöngu er um að ræöa framtíðarstörf og liggja umsóknareyöublöð frammi í Álafoss- verksmiöjunni, Vesturgötu 2 og á skrifstof- unni í Mosfellssveit. Vinsamlegast endurnýjiö eldri umsóknir. Fríar feröir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiöholti og Árbæ. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í _ síma 66300. »ÆAFOSSBÚÐIN Vesturgötu 2, sími 13404. RITARA, til bréfaskrifta og almennra skrif- stofustarfa. Nauösynlegt er aö umsækjandi sé góöur í vélritun — ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli. Verslunarskóla- eöa hliö- stæð menntun nauðsynleg. Þarf aö geta hafið störf í sept. nk. Góö laun í boöi. AFGREIÐSLUSTÚLKU í snyrtivöruverslun. Viö leitum aö stúlku sem hefur áhuga á snyrtivörum og góöa enskukunnáttu. Þarf aö geta sótt stutt námskeið í Englandi. Umsóknareyöublöö á skriístoíu okkar. Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað. Ráðningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlíar Steindórsson sími 18614 Bólchald Uppgrjór FJdrhald Eignaumsýsla Rádningaiþjónusta Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar 1*1 Dagvistun barna Fornhaga 8, sími 27277. Fóstra óskast á leikskólann Tjarnarborg í ágúst eöa 1. sept. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 15798. Launaútreikingar Óskum eftir aö ráöa nú þegar fulltrúa hjá fyrirtæki í húsgagnaiðnaði. Auk þess aö sjá sérstaklega um launaútreikninga þarf viö- komandi aö geta sinnt öllum almennum skrifstofustörfum og hafa hæfileika til aö vinna sjálfstætt. Góöir framtíðarmöguleikar fyrir hæfan starfsmann. Viltu vinna stundum? Skráum einnig fólk til tímabundinna starfa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. Lidsauki hf. % Hverfisgölu 16A - 101 Reykjavík - Sími 13535 Fiskvinnslufólk óskast Hraðfrystihúsið Frosti hf„ Súöavík, óskar eft- ir fiskvinnslufólki til starfa í hraöfrystihúsiö í rækjuvinnslu og saltfiskverkun strax. Bón- usvinna. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 94-6909. I.......... ««»«■«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.