Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.08.1982, Blaðsíða 32
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. ÁGÚST 1982 PROFESSORINN með fyrirlestur Ail nýstárleg sýning meö glensi, gríni, brellum og brögöum sem landsmenn hafa ekki átt kost á aö sjá fyrr en nú. • Jafnt fyrir unga sem aldna • Krakkar takiö afa og ömmu með! • Kemur Sibba úr Sandkassanum heimsókn? sértilboðin okkar einnig á sunnu- dögum þ.e.a.s. ef dvaliö er meira en eina nótt. Innifaliö: kvöldveröur — morgunverður — hádegisveröur og gisting fyrir aöeins kr. 390,- per mann. GRILLIÐ veröur aö sjálfsögöu opiö meö öllum sínum krásum. Alltaf nýbakaöar kökur og heitt kaffi á könnunni. Sérlega lágt verö. Á staðnum er: Gufubaö — sólaríum — líkamsræktaraöstaöa — nudd (sértímar) — minigolf — bátaleiga — sjónvarp — video. Líttu við í Valhöll á einum fegursta stað landsins, þú sérð ekki eftir því Sérstakur leikvöllur er fyrir börnin. Sætaferðir með Ingvari Sigurðssyni frá B.S.Í. alla daga. Sem sé eitthvað símí 99-4080. fyrir alla í Kaupmanitahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI AUGLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF SÆNSKA (DUX) HEILSURÚMIÐ Vaknar þú stirður á morgnanna? Ert þú sífellt að bilta þér um nætur? Færðu í bakið þegar þú liggur í rúminu þínu? Ef eitthvað af þessu á við þig.gæti þaðverið slæmu rúmi um að kenna. DUX-springdýn- an er hönnuð með það í huga að hvíla líkam- ann eins vel og unnt er. Hún lagar sig að lík- ama þínum. og styður við hann. DUX heilsurúmin veita líkama þínum að- hlynningu og auka daglega vellíðan. DUX heilsurúmin eru fyrir alla sem þurfa á góðri hvíld að halda hvort sem það eru sjúklingar eða hraustir íþróttamenn. Góð hvíld og góð- ur svefn er oft besta lækningin við mörgum kvillum. DUX heilsurúmin hafa hjálpað mörgum. Gefðu gaum að heilsu þinni. r (5vx HIUNCIDf 27560 _ .. .og við sendum þér að kostnaðarlausu nákvæmar ■ upplýsingar um betri og dýpri svefn i sænsku DUX ■ heilsurúmi CEFDU CAUM AÐ HEIISU MNNI DliX AÐAUSTRÆTI93MI27560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.