Morgunblaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.08.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐID, MIDVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1982 Rauður F I A T F I A T 127, árgerö 1980 er til sölu. Bifreiöin hefur nánast eingöngu veriö ekiö innan borgarmarkanna af einum eiganda. Framhjóladrif. Sumardekk og vetrardekk. Til sýnis hjá okkur. V BIIASAIA CUDFINNS Sími 8158«. Blómapottar í miklu úrvali Sælkerakrúsir Steinblóm og Korna kúnst HÖFDABAKKA 9 SiMI85411 REYKJAVlK ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU AUGLYSLNGASIMINN ER: 22480 jMtrganblablfe Eftir kosn- ingar og kjara- samninga! Ríkisstjórnin lagði fram á Alþingi skýrslu um efna hagsmál í janúarmánuði síðastliðnum. Þá draup smjör af hverju strái í þjóð- arbúskapnum, eins og hon- um var Ivsi af landsfeðr- um, verðbólgan illa haldin og liflítil, að þeirra sögn, og yrði komin niður í 30% fyrir áramót, og horfin ftjótlega úr því. I umræðu um þessa sól- skinsskýrslu ríkisstjórnar- innar sagði Friðrik Soph- usson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, þau orð, sem vitnað er til í tví- dálki Staksteina í dag, efn- islega á þá leið, að ef ná ætti fram verðbólgu- markmiðum ríkisstjórnar- innar þýddi það í raun, að hún hefði í hyggju að grípa til verðbótaskerðingar á laun í ríkari mæli en þekkzt hefði til þessa, eftir kosningar og kjarasamn- inga! Það er fróðlegt að skoða þessi ummæli nú, þegar ríkisstjórnin hefur náð saman um frestun vero- bóta á laun með lengingu verðbótatimabila um I mánuð, 10% verðbóta- skerðingu 1. janúar nk , til viðbótar skerðingu ASI samninga (2,9%) og skerð- ingu Óíafslaga (um 2%), þ.e. niðurskurð er samtals nemur um helmingi verð- bóta, sem óbreyttir kjara- samningar standa til 1. desember nk. Þegar Friðrik Sophusson fhitti ræðu sina á Alþingi, 28. janúar sl., var þegar fyrírséð, hvert stefndi í þjóðarbúskapnum, þótt ráðherrar láti nú sem ófyr- irséð og óvænt atvik ráði mestu um gjörðir þeirra. DJODVIUINN HialliMi I kvSkyWM VlDTÆKAR AÐGERÐIR Lekinn í ríkis- fjólmiðla Alþýðubandalagið hefur ¦smálaráðhemL ^S^^^i^-^^X „Pakkinn" veldur vonbrigðun ibeirra sem vilja taka jsterkar Rfkisstjórnin verður'að skerða verðbætur um 8-10%, sagði Friðrik Sophii^ riViMii6nain híffti tkkrrt ¦vijnlm 1,1 þ*u a» «">*» n«l«lun» niíur 1 raðu Fnðrikí SophimoMT l*m __tlnnta' (("". •* nt6u«"'(Wiir twf&u m I »*uiidaarorni>»»Ti»Brt»S»r tilþMi I gmrirtununr «**> Ol.fur (i Kinarno". lurmabuT fen-r(lukV« S,.lNl-*>»Aokk..n». •• k«k.« (utUrv»l»u"Þ»*. i Stnaanmar Hmimj" utv»«»riMwrr» «**•. ¦ ™ Bj4 þvi komiH •» <0«? ÁsmMndur Stefánsson, fotseti ASf: „Erum með kröfu um bættál HH^jvísitölu - en ekki skerfcU _f__t ..V— r-«—- — « 1 »«nJ'N „k-.-Vn—-- — I ^r-n,*,>V^-r-^- ¦ ^^^^^^q^la Var vísitöluskeröingin þegar kortlögö í janúar sl.? Þegar skýrsla ríkisstjórnarinnar um efnahagsmál var til um- ræðu á Alþingi 28. janúar 1982, sagði Friðrik Sophusson, vara- formaöur Sjálfstæðisflokksins m.a.: Til þess að ná markmiðum sínum yrði „ríkisstjórnin að skerða veröbætur launa um 8—10% síðari hluta ársins, eöa öllu meira en gert var 1. marz á sl. ári. Ríkisstjórnin hefur ekkert svigrúm til að greiða frekar niöur vísitöluna, nema ný skattheimta komi til. Þetta er aöalástæöan fyrir frestun, og þetta er í raun sá vandi sem ríkisstjórnin ætlar að ýta á undan sér fram yfir kosningar og fram yfir kjarasamninga. Sams konar verðbótaskerðing og var fyrir ári er óumflýjanleg, ef sömu stefnu verður fylgt áfram." skipulega „lekið" fréttum í ríkisfjölmiðla um efna- hagsviðræður á stjórnar- heimilinu, þannig mat- reiddar, að þjónað hafa flokkslegum og áróðursleg- um tilgangi þess. Hver fréttafrásögn hefur verið eins og nýstrokin, rauð slaufa í glókoll þing- flokksformannsins, sem holdur sig einhvers konar yfirfréttastjóra fjölmiðla í landinu, að a-evrópskri fyrirmynd. Samstarfsaðilar Alþýðubandalagsins hafa verið mjög óhressir með þessa fjarstýringu þess á ríkisfjölmiðlum, -aðallega ríkisútvarpinu, þar sem „fréttamennskan" hefur nálgazt strengbrúðuhlut- verk. Þau áróðurslegu brota- brot, sem ríkisútvarpið hef- ur verið að dríta yfir lands- lýð undanfarna daga, og kallaðar hafa verið „efna- hagstillögur" (!) Alþýðu- bandalagsins, komu síðan í einni langloku á forsiðu Þjóðviljans í gær, sem Brynjólfur Bjarnason, æðstiprestur marxismans á fslandi, kvíðir fyrir að glugga í dag hvern, aö eig- in sögn, og láir honum eng- inn. Þessar „efnahagstil- lögur", sem ríkisútvarpið sagði furðu gegna hve nákvæmar væru, reyndust þá eftir allt saman hrein- ræktað bull og blaður, sem kann að framkalla bros- viprur, en er ekki umtals- vert. Hverskonar „efnahags- aðgerð" er það t.d. að stöðva byggingu Seðla- bankahúss? Ef til vill má segja að hún hafi áhrif á atvinnuöryggi byggingar- Hávextir í Bandaríkjun- um GreJðshibyrði erlendra lána nam 1978 13% af út- flutningstekjum þjóðarinn- ar, og þótti í hærra lagi. Stjórnarsáttmálinn, marg- frægur að endemum, segir erlenda skuldabyrði ekki mega fara yfir 15%. Engu að síður verður hún nálægt 22% 1982. Það þýðir að milli fimmtungs og fjórð- ungs af útflutningsfram- leiðslu þjóðarinnar fer í erlenda skuldabyrði, enda hefur núverandi ríkisstjórn bókstaflega flotið á er- lendri skuldasöfnun, sem verður helzta arfleifð henn- ar til viðtakenda. Svavar Gestsson kennir hávöxtum í Bandaríkjun- um um þyngingu greiðslu- byrðarinnar. Vextir í Bandaríkjunum byggjast á sterkri stööu Bandarikja- dals, sem þýðir m.a. hærra verð fyrir íslenzkan freð- fisk þar, í okkar mynt mælt. Hvernig er það, Svavar, ef staða dalsins væri önnur, þyrfti þá ekki gengislækkunin þín og fé- laga þinna að vera þeim mun meiri? Innkaupastjórar Viö höfum flutt skrifstofu okkar og vörugeymslu á Bræoraborgarstíg 5. Viö eigum nú til afgreiðslu haustvörur frá Steffens Bornekonfektion of OASIS Young Fashion. Strandfell sf., heildverslun, sími 10511. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.