Morgunblaðið - 19.08.1982, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1982
■geilcx o& bi&jCLurr) r&tcn'mginn —
rcfctu rwer peninqQnc*. þina undír
bor%iS"
ásí er...
gulli.
TM taf U.S fit Ofl -•* rtg+itj rmtnti
•1M2 Lo. AngMM TlmM Syndtcat.
Ég hélt að það væri öruggt að þú
ækir okkur heim.
Af hverju varstu að setja þennan
heimabruggaða líkjör hans á
kveikjarann þinn?
HÖGNI HREKKVÍSI
• 1982 McNaught Synd . Inc
/, |?ETTA SICILTI TÁICNAR ... BAMNSv/ÆOí / "
En hvað um lýðræðið
og þarfir fólksins?
Mikið hefur verið rætt um
væntanlega byggingu flugstöðv-
ar á Keflavíkurflugvelli og sýnist
þar sitt hverjum. Stór hluti fólks
hér sem hefur og mun hafa hags-
muna að gæta í sambandi við at-
vinnu við slíkt fyrirtæki, hefur
greinilega ekki áttað sig á því, að
Allir sem til þekkja vita hvað
umferð um Laugaveg gengur
hægt, og aldrei eru þar lög-
regluþjónar til að greiða úr um-
ferð, nema örsjaldan við gatna-
mót Laugavegs og Barónsstígs.
En hafa umferðarsjeníar tekið
eftir því að í hvert skipti sem
strætisvagn stoppar við Lauga-
veg 77 og á móts við Iðunnar
Apótek, stöoVSSt ö!l umferð við
Laugaveg í nokkráF IHÍnÚtur. Ef
bílastæði væru bönnuð á báðum
stöðunum, kæmust bílar auð-
veldlega framhjá strætisvögn-
unum og umferð yrði auðvelduð.
Einnig er hryllingur að horfa
upp á drauga-umferð í Hafnar-
Alþýðubandalagið ætlar sér án
nokkurrar miskunnar að troða
flest það niður sem lyft gæti at-
vinnulífi á Suðurnesjum upp í
viðunandi ástand og skapað hér
skilyrði á alþjóðamælikvarða til
flugsamgangna við aðra heims-
hluta, að ekki sé minnst á alls
stræti og Tryggvagötu, þar
vantar lögreglu til að stjórna.
Umferðarráð ætti að athuga, að
hlutverk þess hlýtur að vera
stjórn almennrar umferðar í
höfuðborginni, og að bílbelti er
ekki töfraorð, þó gott sé að
vissu marki, heldur ætti Um-
ferðarráð að athuga, að öku-
fantar keyra á ofsahraða um
þröngar götur gamla bæjarins,
þar sem aidrei sést iögregiá. Eg
spyr,- þarf að verða dauðaslys til
að þessir ökutaiiíST V?rai stöðv-
aðir? Ég vona að lögreglan og
Umferðarráð taki þetta til vin-
samlegra athuganar.
Kær kveðja,
Pétur Einarsson.
konar möguleika á millilending-
um og þjónustu við slíkt. Hér eru
fjölda margir sem beðið hafa og
vonað, að nú yrði hafist handa og
atvinna þar með tryggð. Þessar
vonir virðist Alþýðubandalagið
ætla að traðka niður án þess að
hugsa sig um og þá í anda þeirr-
ar stefnu sem ríkir á bak við
járntjald.
En hvað um lýðræðið og þarfir
fólksins sem treyst hefur á að
stjórn landsins myndi a.m.k.
reyna að gera atvinnuuppbygg-
ingu að veruleika? Eru þeir orðn-
ir svona beygðir, að þeir hafi
einnig misst trúna á stuðning
fólksins í svona stórhagsmuna-
máli? Þó ekki hafi heyrst hátt í
okkur hér suðurfrá, þá er viljinn,
stuðningur við framfarir og upp-
byggingu hér á Suðurnesjum,
ekki dauður enn. Ég vil minnast
m.a. á bréf sem borist hafa frá
Verkakvennafélagi Keflavíkur,
þar sem minnt er á fyrirheit rík-
isstjórnarinnar um stórátak í at-
vinnuuppbyggingu hér á Suður-
nesjum.
Við bíðum eftir því, að fram-
kvæmdir hefjist.
Þórdís Nordquist
Skrifið eða
hringið
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til —
eða hringja milli kl. 10 og 12,
mánudaga til föstudaga, ef þeir
koma því ekki við að skrifa.
Meðal efnis, sem vel er þegið,
eru ábendingar og orðaskipti,
fyrjrsnurnir og frásagnir, auk
pistla og stuttra greina. Brét
þurfa ekki að vera vélrituð, en
p«fn; nafnnúmer og heimilisföng
verða að fylgja oííu íffi til þátt-,
arins, þó að höfundar óski nafn-
leyndar.
Draugaumferð
í Reykjavík