Morgunblaðið - 29.09.1982, Síða 13
44
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1982
Kappakstur:
Barátta á mörgum
vígstöðvum í senn
A því leikur enginn vafi að „Formula 1“-keppnin
er og verður hápunktur kappakstursíþróttarinnar.
Mörg fræg nöfn mætti nefna í því sambandi, svo
sem Niki Lauda, John Watson og Nelson Piquet,
sem halda óneítanlega athygli almennings vakandi
á kappakstrinum og hafa unnið miklar hetjudáðir.
En ekki er allt slétt og fellt að tjaldabaki. Vegna
sigra, peninga og styrkja hefur skapast viss rígur
og klofningur innan íþróttarinnar. Margsinnis hefur
orðið mikil óeining milli FISA, sem annast dóms-
mál innan greinarinnar, og FOCA, samtaka kapp-
akstursfélaga, sem oftsinnis hefði getað leitt
íþróttina undír lok.
Máttur peninganna
Veikleiki FOCA er sá, aö risarnir
Ferrari, Alfa Romeo og Renault
ásamt hinum smærri frá Toleman
og Osella standa fyrir utan sam-
tökin. Þaö hefur orðið til þess aö
oft hafa risiö upp margvísleg
vandamál þegar setja átti íþrótt-
inni lög og reglur.
Vegna sterkrar fjárhagstööu
sinnar, en þar ber hæstan
Brabham-forstjórann Bernie
Ecclestone, hefur FOCA náö aö
sölsa undir sig mikil völd og nú hin
síöari ár hefur þessi Englendingur
náö svo langt, aö segja má aö
hann stjórni „Formel 1" á þappírn-
um. i gegnum hann og þar meö
FOCA fer verölaunafé íþróttarinn-
ar og tekjur af sjónvarþsuþptökum
renna til samtakanna.
Ecclestone hefur ennfremur
gengiö svo langt aö koma því til
leiðar aö FOCA er fjárhagslegur
umboösaöili aö mörgum heims-
meistarakeppnum handan viö höf-
in blá og innan Evrópu. Því er þaö
eölilegt aö hann reyni aö fá sem
allra mest fyrir vöru sína og þá
reyni jafnframt á aö vanda fram-
boöið.
Hér rísa vandamálin. Því Ren-
ault, Ferrari, Fiat og Alfa Romeo
líta allt öörum augum á málið. Þeir
leggja aöaláhersluna á góöan
árangur og aukna viröingu svo að
sú háa fjárupphæö sem þeir leggja
í kappaksturinn endurgreiöi sig í
aukinni bílasölu til almennings og
ekki sakar eilítill hagnaöur.
• Bernie Ecclestone litli, kröft-
ugi Englendingurinn, sem svo
gott sem stjórnar öllu er viökem-
ur heimsmeistarakeppninni í
kappakstri. Á því hefur hann orð-
iö milljónamæringur.
Óttinn við turbo
Hin síöari ár hafa þessi síöast-
nefndu fyrirtæki verið dyggilega
studd af forseta FISA, Jean Marie
Balestre. En af óskiljanlegum
ástæöum hefur þessi skapmikli
Frakki skyndilega snúiö við blaö-
inu og er nú kominn á sveif meö
FOCA. Þaö er talið geta haft mjög
afdrifaríkar afleiöingar þar sem
flest vandamálin varöa öryggi og
tæknilegu hliðina.
FOCA-fyrirtækin, sem flest nota
hina fimmtán ára gömlu Ford
Cosworth-vól, óttast nú sam-
keppnina viö turbo-vélarnar, sem
kalla á aukin fjárútlát sem minni
fyrirtækin myndu ekki standa und-
ir.
Ofan á þetta bætist svo spurn-
ingin um öryggismál. Breiöari
dekk, aukin hestöfl o.fl. eykur
hraöann svo mjög aö mannslíkam-
inn á erfitt með aö fylgja honum
eftir. Hraðinn í beygjunum er svo
mikill aö bílstjórinn er eins og fim-
leikamaöur án öryggisnets. Biliö
milli stórslyss og frábærs árangurs
er orðið óhuggulega lítiö. Margir
eru á þeirri skoöun aö breyta megi
fyrirkomulagi keþþninnar og draga
úr hættunni, án þess að þaö skaöi
nokkuð íþróttina sjálfa, en FOCA
er á móti þreyttum reglum, því þaö
myndi gefa turbo-vélunum byr
undir báöa vængi. Hins vegar berj-
ast þeir fyrir aö meöalþyngd bif-
reiðanna veröi lækkuö úr 580 kg í
530.
„Annaöhvort þaö aö turbo-vél-
arnar veröi útilokaðar frá keþpni,”
segja FOCA-menn og þar njóta
þeir stuönings Balestre. Og hann
gengur enn lengra því hann vill
frekari breytingar á bílunum, eöa
nánar tiltekið aö „pilsin“ veröi
numin brott því eins og bílarnir eru
í dag eru þeir óþægilegir fyrir bil-
stjórann. Fjaöurmagniö í þeim er
svo slæmt og þeir eru svo hastir
aö eftir nokkurra ára akstur mun
bilstjórinn bera líkamlegan lang-
varandi skaöa af akstrinum.
Þyngd og
vatnskassi
Deilur um þyngd bílanna er eng-
in ný bóla. Eitt sinn kom í Ijós eftir
nákvæma athugun aö bíiar Nelson
Piquet og Keke Rosberg, en þeir
höföu nælt sér í 1. og 2. sætiö í
heimsmeistarakeppni i Brasilíu,
voru meö auka vatnskassa sem
voru fylltir af vatni, en eftir vigtun
fyrir keppnina var vatninu dælt af
þeim og reyndust þeir þá 40 kg
léttari en þeir áttu að vera. Ekki
var til sérstakt ákvæöi um slíkt
brot í lögunum, en túlkunin var sú
aö bíllinn átti aö vera 580 kg aö
þyngd fyrir keppni og eftir, aö frá-
dregnu bensíni, og þar með misstu
kapparnir tveir tvö efstu sætin sín.
Eftir þessi málaferli var vigtun þíl-
anna oröiö meiriháttar mál og varö
Niki Lauda t.d. fyrir því aö missa 3.
sætiö á „Zolder“-braut vegna
tveggja kílóa sem vantaöi uppá
rétta þyngd.
Hins vegar hefur sá orörómur
komist á kreik aö ekki gildi sömu
reglur fyrir alla og aö einhver mis-
munun eigi sér staö.
Sigur og sorg
Aö mörgu leyti hefur kappakst-
urskeppnin gengiö vel í ár, en þó
hafa tvö dauöaslys varpaö skugga
sínum á hana nú sem svo oft áöur,
enda íþróttin oft kölluö leikurinn
viö dauöann.
Á „Zolder"-brautinni í Belgíu,
rétt viö endamörkin, lézt bílstjóri
Ferrari-bíls, Gilles Villeneuve, og í
Kanada lést italinn Roccardo Pal-
etti er hann ók á kyrrstæöan Ferr-
ari-bíl.
Endurkoma Niki Lauda til
keppninnar vakti aö vonum
óskipta athygli og dró um leiö at-
hygli manna frá Alan Jones, sem
dró sig úr keppni í mótmælaskyni
viö ríkjandi reglur keppninnar.
Niki Lauda sýndi og sannaöi
strax í fyrstu tveimur keppnunum
aö honum er kappaksturinn í blóö
borinn og braut enn blaö í sögu
íþróttarinnar meö frábærum
árangri sínum í keppninni sem var
aö Ijúka.
Keppt á 16 stöðum
Heimsmeistarakeppnin í „Grand
Prix“-kappakstri, „Formula 1“, fer
fram á 16 stöðum víös vegar um
heiminn. Keppt er viö misjafnar
aöstæöur bæði hvaö varöar kapp-
akstursbrautir og veöurfar. í ár
hófst keppnin 23. janúar í Kyalami
í Suður-Afriku. Síðan var keppt í
Rio í Brasilíu í mars. Þá var haldiö
til Long Beach í Bandaríkjunum.
Þaöan til San Marino. Síöan kom
rööin aö Belgíu og loks á þann
staö sem kappaksturinn vekur
hvaö mesta eftirtekt, í Monaco, en
þar er keppt árlega i lok maímán-
aöar. Áfram er haldið aö keppa
• Alan Jones frá Ástralíu
sem varð heimsmeístari í
„Formula 1“-kappakstri
áriö 1980 hætti keppni í
ár til þess að mótmæla
keppnisreglum. Jones er
mjög reyndur ökumaöur
og hefur unníð góða sigra
á kappakstursbrautinni.
• Kappakstursmennirnir eru ekki öfundsveröir af því að sitja í þröngum bílum sínum
alveg negldir niður í sæti ökumannsins. En eins og sjá má á myndinni er plássiö ekki mikið
og lítið sem ekkert hægt að hreyfa sig. Þá eiga ökumennirnir ekki gott með að komast út úr
bílunum á skömmum tíma ef eitthvað kemur fyrir. Það er því ekki að ástæðulausu sem
bílarnir eru kallaðir líkkisturnar. Þeir eru það nefnilega í orðsins fyllstu merkingu.
■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
víðsvegar um heiminn og síöasta
keppnin fór fram í gífurlegum hita í
spilavítisborginni frægu í Banda-
ríkjunum Las Vegas. Grand Prix-
keppnin vekur gjfurlega athygli um
heim allan og jafnan er sjónvarpað
frá henni um heim allan þegar hún
fer fram. Og oft og iðulega eru
áhorfendur aö keppninni sjálfri um
og yfir 100 þúsund talsins. Enda
má mikiö koma inn af peningum til
aö keppnin standi undir sér fjár-
hagslega.
• Tveir ökumenn létu lífið í heimsmeistarakeppninni í ár, annar þeirra
var hin frægi ökuþór Villeneuve. Myndin hér aö neöan er tekin
skömmu áður en hann lést. Villeneuve var í fremstu röö og þótti
frábær kappakstursmaöur.
Niki Lauda eitt stærsta nafn í
„Formula 1“-kappakstri frá upp-
hafi. Hann náöi góöum árangri í
keppninni í ár þrátt fyrir að hann
færi ekki meö sigur af hólmi.
bessi geðugi Austurríkismaöur
elskar kappakstur og þess vegna
hóf hann keppni á nýjan leik.
Ekki peninganna vegna að eigin
sögn.
Finninn Rosberg
Grand-Prix meistari
„Ég er í sjöunda himni. Ég er
annar Norðurlandabúinn sem kem
til greina sem sigurvegari í þessari
íþróttagrein. Sá fyrsti var Ronnie
Petterson frá Svíþjóö. En mér hef-
ur tekist nokkuö sem Petterson
tókst aldrei og þaö veitir mér mikla
gleði,“ bætti Rosberg viö. Eins og
menn muna kannski, lést Petter-
son í slysi áriö 1978. Var slysiö hiö
voveiflegasta og vakti mikla athygli
á sínum tima.
Rosberg vann aöeins einn
Grand Prix-kappakstur á tímabil-
inu, eini sigur hans á fimm ára ferli.
Hins vegar var hann ávallt í hópi
efstu manna og safnaöi því saman
flestum stigum.
SÍÐUSTU Grand Prix-keppninni
lauk um síöustu helgi í Las Vegas
í Bandaríkjunum. Áöur en keppn-
in hófst var Ijóst aö keppnin um
HM-titilinn stæði á milli Finnans
Keke Rosbergs og frans John
Watsons. Þrátt fyrir aö írinn geröi
allt sem í hans valdi stóö til aö
sigra í keppninni tókst honum
það ekki og varö aö láta sér ann-
að sætiö lynda. En aöeins sigur
gat fært honum fleiri stig yfir
Rosberg og um leið sigur (
HM-keppninni. Rosberg nægði
hinsvegar fimmta sætiö til aö
sigra. Finninn ók af öryggi og
náöi titlinum. Þaö var hinsvegar
ítalinn Alboeto sem sigraöi.
„Heimsmeistari, ég kann vel viö
nafnbótina," sagöi Finninn Keke
Rosberg um helgina eftir aö hafa
tryggt sér Grand Prix-titilinn í
kappakstri. Hann hafnaði í fimmta
sætinu í Las Vegas Grand Prix-
kappakstrinum og þaö nægöi hon-
um. Hann heföi þolað þaö aö vera
í sjötta sætinu svo fremi sem John
Watson og Niki Lauda næðu ekki
aö sigra. Og þeir sigruöu ekki, þaö
geröi ítalinn Alboeto á Tyrrel-bíl
sínum.
/Í0I Marlboro