Morgunblaðið - 16.10.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.10.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1982 Undanfarin 7 ár hafa að með- altali 20 (íanfíandi vetífarendur eldri en 64 ára orðið fyrir meiðslum í umferðinni á hverju ári, ojí þar af að meðaltali 2 látið lífið. Meðaltala KanKandi ve«far- enda sem urðu fyrir meiðslum er alls 133 þessi sjö ár. Það segir að sjötti hver (<an(íandi vegfarandi sem slasast eða deyr er eldri en 64 ára. Þessi samanburður er þó enj;an veginn næjíiletíur, því sé tekið tillit til fjölda hvers ald- urshóps í landinu lætur nærri að aldurshóparnir milli sextugs og sjötugs séu helmingi mannfærri en t.d. 20—30 ára hóparnir, og fækkar ört með hverju árinu yfir sjötugt. Að leggja fram þessar Ur umferðinní 15 Frá Umferðarráði Aldraðir í umferðinni tölur er aðeins gert til að stað- festa um hversu alvarlegt mál er hér að ræða. Allir gangandi vegfarendur sem verða fyrir bílum slasast illa eða láta lífið. Og aldrað fólk á sér oft litla batavon verði það fyrir alvarlegu líkamshnjaski. Aldrað fólk er hvatt til úti- veru. Sumt aldrað fólk á ekki annarra kosta völ en fara ferða sinna til útréttinga, meira eða minna þar sem bílaumferð er. Aldrað fólk er seinfara, hugsar hægar, hefur daprast sýn svo það sér illa frá sér og hefur oft skerta heyrn. Sjái það allt í einu -bíl eða heyrir bílhljóð, að ekki sé talað um ef bílstjóri flautar á aldrað fólk, gerir það oft þveröf- ugt við það sem bílstjórinn ætl- aði. Eins og hvert barn við akbraut er lifandi viðvörunarmerki um aðgæslu við akstur í námunda við það, má segja hið sama um aldrað fólk. Mörg alvarlegustu slysin hafa orðið við gangbraut, og má segja að þar sé hlutur ökumanna ámælisverðastur. Sá ökumaður, sem ekki hægir á ferð hílsins og skerpir athyglina þeg- ar hann nálgast gangbraut, er ökuníðingur. Gangandi vegfarendur verða einnig að taka tillit til þess að slíkir ökumenn eru á ferðinni, að vísu stundum ágætisfólk sem gleymir gersamlega ábyrgðar- tilfinningu sinni við hættulegar aðstæður. Oft spyrja menn sjálf- an sig og aðra hvort sé hægt að gera eitthvað til þess að koma í veg fyrir þessi slys, að forðast slysin, að halda sér frá hætt- unni. Vissulega er á margan hátt hægt að forðast slysin. í umferð- inni þarf að vera gagnkvæmur skilningur og skyldur milli gang- andi og akandi vegfarenda, enda byKgjast reglur umferðarinnar á slíkum skyldum. I þeim segir m.a. að gangandi vegfarendur eigi að nota gang- stéttir þar sem þær eru. Ef ekki er gangstétt meðfram akbraut er best að ganga á vinstri kanti svo maður sjái vel bílana sem koma á móti. Okumenn eiga ekki að leggja bílum sínum á gangstétt. Þeim er skylt að leggja þeim við akbrautarbrún. Áður en gangandi vegfarandi fer út á akbraut á hann að gá vel að akandi umferð, fylgjast vel með hvort bílar koma frá hægri eða vinstri. Fyrst er að vænta bíls frá vinstri. Engin fjarstæða er að vekja athygli á sér um það að viðkomandi þurfi að komast yfir akbrautina með því að veifa hendi eða göngustaf. Þótt öku- maður nemi staðar er nauðsyn- legt að vera á verði gagnvart öðrum bílum eða ökutækjum sem gætu komið framhjá. Eng- inn ökumaður ætti að stöðva bíl til þess að hleypa gangandi veg- faranda yfir akbraut nema vera á verði gagnvart öðrum öku- mönnum. Gera þeim aðvart um ástandið með því að blikka ljósin eða bókstaflega fara út úr bíln- um til aðstoðar þeim aldraða. I umferðarreglunum segir að öku- maður skuli draga úr ferð eða nema staðar ef gangandi vegfar- andi er kominn út á gangbraut. Þegar ökumenn draga úr ferð, eða nema staðar, ætti það ávallt að gerast nægilega fjarri gangbrautinni, u.þ.b. 2—3 bíl- lengdum, svo sá sem ef til vill raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar XFélaasstarf Sjálfs lœöisfhkksim | Sjálfstæðiskvenna- félagið Sundafyllir heldur aöalfund slnn á heimíli formanns, Völusteinsstræti 34, þriöju- daginn 19. okt. kl. 8.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Rætt um vetrarstarfiö 3. Nýir félagar boönir velkomnir. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Siálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 19. október kl. 21.00. Spilaö veröur í Sjálfstæöis- húsínu Hamraborg 1. Allir velkomnir. Kaffíveitingar. Stjórn Sjálfstæóisfélags Kópavogs. FUS Stefnir, Hafnarfirði Stefnir, félag ungra sjalfstæöismanna í Hafnarfiröi, heldur framhalds- fund sinn, þriöjudaginn 19. okt. kl. 19.30 i Sjálfstæöishúsinu Hafnar- firöi. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aöalfundur Félags sjálfstæöismanna í Háa- leitishverfi veröur haldinn i Valhöll, Háaleit- isbraut 1, þriöjudaginn 19. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Gestur fundarins veröur Vilhjálmur Þ. VII- hjálmsson. formaöur skipulagsnefndar Reykjavikurborgar. Vilhjálmur Þ. Vllhjálmsson. Reykjaneskjördæmi Aöalfundur kjördæm- isráös Sjálfstæöis- flokksíns i Reykjanes- kjördæmi veröur hald- inn laugardaginn 16. október í Hamra- borg 1, Kópavogi, og hefst kl. 10.00 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2 Reiknlngar ráöslns. 3. Akvaröaö ársgjald. 4. Lagabreytingar. 5. Stjórnarkjör. 6. Kosning 10 fulltrúa í flokksráö. 7. Kosning 11 fulltrúa í kjörnefnd. 8. Undirbúningur næstu alþingiskosninga. 9. Utanríkismál í Ijósi siöustu atburöa. Frummælandi: Geir Hallgrímsson. 10. Stjórnmálaviöhorfiö i upphafi þings. Frummælandi: Matthías Á. Mathiesen. 11. Almennar stjórnmálaumræöur. Stjórn Kjördæmisráös. Einstaklingsframtak eða ríkisforsjá Samband ungra sjálf- stæöismanna efnir tM almenns stjórnmála- fundar í Stykkls- hólmi, laugardaginn 16. október kl. 15.00. Ræöumenn: Geir H. Haarde, Erlendur Kristjánsson og Magnús Þrándur Þóröarson. Allt áhugafólk velkomlö. Garðabær Stjórnmálaviðhorfin í upphafi þings Opinn fundur um stjórnmálaviöhorfin í upphafi þings i safnaöarheim- ilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 18. október, kl. 20.30. Frummælendur Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur og Pétur Sigurös- son, alþingismaöur. Allir velkomnir. Sjáltstasöisfélag Qaröabajar og Bsssastaöahrepps. Olafur Q. Elnarsson Pátur Sigurösson Dálkinum hefur borist bréf frá manni sem hvorki getur um nafn né áhugamál, en hann segist óska eftir pennavinum á aldrinum 17—70 ára: Karl Þorsteinsson, Box 7002, Keykjavík. Átján ára japönsk skolastúlka: Hiroko Ohashi, 211 Nakanishi Nishikanki-rho, Kakogawa-City, Hyogo, 675 JAPAN. Frá ísrael skrifar karlmaður og óskar eftir pennavinum fyrir sig og 11 ára dóttur sína. Hann er kennari og segist hafa mikinn áhuga á Islandi. Dóttirin óskar eftir að skrifast á við jafnaldra sína, stúlkur eða stráka. Hún hef- ur mörg áhugamál, safnar m.a. frímerkjum, jjóstkortum og mynt: David Aghassi, 16A Hatzor St., 52 373 Ramat-gan, ISRAEL. OR Mary Aghassi, 16A Hatzor St., 52 373 Ramat-gan, ISKAEL. Frá Japan skrifar 22 ára háskólanemi. Hann er með mikinn tónlistaráhuga, leikur m.a. á píanó: Yoshihiro Iwafuji, 2-5 Saiwa-So, 26-2 Tamani 1 chome Asou-ku, Kawasaki, Kanagawa, 215 JAPAN. Brezkur frímerkjasafnari óskar að komast í samband við íslenzka safnara: Anthony R. Fidgett, 111 Crabtree Lane, Hemel Hempstead, Herts. HP3 9EL, ENGLAND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.