Morgunblaðið - 17.11.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.11.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 Peninga- markadurinn : ^ GENGISSKRANING NR. 204 — 16. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Einíng Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnsk! mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 llolsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR (Sérstök dráttarréttindi) 12/11 Kaup Sala 16 145 16,191 26,199 26,274 13,168 13,206 1,7808 1,7859 2,2032 2,2095 2,1319 2,1380 2,8991 2,9073 2,2083 2,2146 0,3221 0,3230 7,2774 7,2982 5,7415 5,7578 6,2390 6,2568 0,01085 0,01088 0,8888 0,8913 0,1748 0,1753 0,1339 0,1343 0,06027 0,06044 21,231 21,291 17,0827 17,1315 ---------------- ' GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 16. NÓV. 1982 — TOLLGENGI f NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 17,810 15,796 1 Sterlingspund 28,901 26,565 1 Kanadadollari 14,527 12,874 1 Dönsk króna 1,9645 1,7571 1 Norsk króna 2,4305 2,1744 1 Sænsk króna 2,3518 2,1257 1 Finnskt mark 3,1980 2,8710 1 Franskur franki 2.4361 2,1940 1 Belg. franki 0,3553 0,3203 1 Svissn. franki 8,0280 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6,3336 5,6984 1 V-þýzkt mark 6,8825 6,1933 1 ítölsk lira 0,01197 0,01065 1 Austurr. sch. 0,9804 0,8220 1 Portug. escudo 0,1928 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1477 0,1352 1 Japanskt yen 0,06648 0,05734 1 irskt pund 23,420 21,083 _______________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum í hljóðvarpi kl. 16.20 er dagskrárliður sem nefnist Lest- ur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. — í þessari fyrstu útsendingu lesum við eingöngu úr ungl- ingabókum, sagði Gunnvör Braga. Eðvarð Ingólfsson les úr bók sinni, Birgi og Ásdísi, sem kemur út hjá Æskunni. Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir les úr bókinni Stefán og María, eftir Evi Bogenæs í þýðingu Andrésar Kristjánssonar; Iðunn gefur bókina út. Vernharður Linnet les úr þýðingu sinni á bók Hans Hansens, Einkamál, sem Lyst- ræninginn gefur út. Og loks les Sigurður Benedikt Brjánsson úr bókinni Leyndardómur gisti- hússins eftir Anke de Vries. Álf- heiður Kjartansdóttir þýðir, en Iðunn gefur út. Þættirnir verða tvisvar í viku, á miðvikudögum og laugardögum, á þessum sama tíma. Eðvarð Ingólfsson les úr nýútkom- inni bók eftir sig í þættinum Lest- ur úr nýjum barna- og unglinga- bókum, sem er á dagskrá hljóð- varps kL 16.20. Jón frá Pálmholti Ball í sjónvarpssal í sjónvarpi kl. 20.40 er dagskrárliður sem nefnist Harmoníkan og gömlu dansarnir. Félag harmoníkuunnenda og Eldridansaklúbburinn Elding slá upp balli í sjónvarpssal. Upptöku stjórnaói Guðný Halldórsdóttir. Á dagskrá sjónvarps kl. 18.00 er sjöundi þáttur myndaflokksins um Stikilsberja-Finn og vini hans og nefnist hann: Jarðarlorin góða. Á myndinni hér fyrir ofan sjáum við Holly Findlay i hlutverki Bekku og Sammy Snyders í hlutverki Tuma. Málefni leigjenda Á dgskrá hljóðvarps kl. 17.45 er þátturinn Neytendamál. Um- sjón: Jóhannes Gunnarsson, Ánna Bjarnason og Jón Ásgeir Sigurðsson. — Þessi þáttur fjallar ein- göngu um málefni leigjenda, sagði Jón Ásgeir. — Ég ræði við formann Leigjendasamtakanna, Jón frá Pálmholti, og spyr hann fyrst um uppsagnarfrest. Þá verður vikið að úttekt á íbúðum, þ.e. skoðun við móttöku og brottflutning, og loks segir Jón okkur frá réttindum leigjenda, sem hótað er útburði, en slík mál hafa nokkrum sinnum komið til kasta Leigjendasamtakanna. Hljóðvarp kl. 16.20: Neytcndaniál kl. 17.45: a. innstæður í dollurum 8,0% A b. innstæöur í sterlingspundum 7,0% fl c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% \ d. innstæður í dönskum krónum 8,0% 1) Vextir lærðir tvisvar á ári. Útvarp Reykjavík á ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.. (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .. (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ......... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundín skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...'....5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aó 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á * hverjum árstjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavisitala fyrir nóvember er 1331 stig og er pá miðaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. A1IÐNIKUDKGUR 17. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnar J. Gunn- arsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (12). Olga Guðrún Árnadóttir syngur. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Árnasonar frá laugardeginum. 11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í umsjá Gisla Helgasonar. Kynnir: Peter Söby Kristiansen. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmað- ur: Rafn Jónsson. í þættinum verður sagt frá starfsemi Orkubús Vestfjarða og talað við Kristján Haraldsson orkubús- stjóra. SÍÐDEGIÐ 12.00 Hagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll. — Knútur R. Magnússon. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: fslensk tónlist. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur „Veisluna á Sól- haugurn", leikhústónlist eftir Pál ísólfsson, og „Forna dansa“ eftir Jón Asgeirsson; Páll P. Pálsson stj./ Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Konsert MIÐVIKUDAGUR 17. nóvember 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Sjöundi þáttur. Jarðarförin góða Framhaldsmyndaflokkur gerð- ur eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- •r. 18.25 Svona gerum við Sjöundi þáttur. Máttur loftsins Fræðslumyndaflokkur um eðlis- fræði. I>ýðandi og þulur Guöni Kol- beinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip í lákttmáli ' 20.00 Eréttir og veður fyrir blásara og ásláttarhljóð- færi eftir Pál P. Pálsson; höf- undurinn stj. 15.40 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjónarmað- ur: Gunnvör Braga. Kynnir: Kagnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál. Umsjón: Jóhannes Gunnarsson, Anna Bjarnason og Jón Ásgeir Sigurðsson. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Harmoníkan og gömlu dans- arnir Félag harmoníkuunnenda og Eldridansaklúbburinn Elding slá upp balli í sjónvarpssal. Upp- töku stjórnaði Guðný llall- dórsdóttir. 21.10 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewing-fjölskylduna í Texas. ]>ýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Berbar Bresk heimildarmynd um Berb- ana f Marokkó, frumbyggja Noröur-Afríku, og hina sér- etæöc tónlLsi þeirra. )>ýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Árni Böövars- son flytur þáttinn. 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 Sinfónískir tónleikar. a. „Brúðkaup Eígarós", forleik- ur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Ezra Rachlin stj. b. Sinfónía nr. 8 í h-moll eftir Franz Schubert. Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leikur; Eugen Jochum stj. c. Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Frédéric Chopin. Frant- isek Rauch leikur með Sinfón- íuhljómsveitinni í Prag; Vaclav Smetacek stj. — Kynnir: Guð- mundur Gilsson. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn“ eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- björnsdóttir les (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kammertónli8t. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.