Morgunblaðið - 17.11.1982, Page 5

Morgunblaðið - 17.11.1982, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 5 Prófkjör Sjálfstæðisflokksins: Utankjörstaðakosn- ing hefst í dag Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokks- ins fyrir næstu alþingiskosningar hefst í dag, miðvikudag, en próf- Barnakór stofnaður við Hallgrímskirkju UNNIÐ ER að stofnun barnakórs við Hallgrímskirkju og er þar um að ræða samvinnu kirkjunnar og Tón- listarskólans i Reykajvík. í kórnum munu verða börn á aldrinum 6—13 ára, drengir og stúlkur, og er ekki við það miðað að börnin búi innan safn- aðar Hallgrímskirkju, samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Þor- gerði Ingólfsdóttur. Tónlistarskólinn í Reykjavík vinnur að stofnun kórsins í sam- vinnu við kirkjuna, því möguleiki á Prófkjör Sjálfstæðisflokks- ins á Norðurlandi vestra: Utankjörstaða- atkvæða- greiðsla hafin Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra hófst i gær, þriðjudaginn 16. nóvember, en prófkjörið stendur yfir frá 17.—30. nóvember. Utankjörstaðaatkvæðagreiðslan fer fram á venjulegum skrifstofu- tíma, nema annað sé auglýst á hverjum stað. Eftirtaldir annast atkvæðagreiðsluna: Eiríkur Gísla- son, Staðarskála, Karl Sigur- geirsson, Hvammstanga, Steindór Jónsson, Blöndugrilli, Blönduósi, Adolf Hjörvar Berndsen, Suður- vangi 14, Skagaströnd, Oli Blön- dal, Siglufirði, Björn Jósef Arn- viðarson, Hafnarstræti 8, Akur- eyri, og skrifstofa Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík, Háaleitis- braut 1. í prófkjörinu skal merkja við minnst fjögur nöfn og með tölu- stöfum. Atkvæðisrétt hafa allir flokksbundnir sjálfstæðismenn frá 16 ára aldri og einnig þeir kjósendur sem láta skrá sig til þátttöku í prófkjörinu. Fjórðu tónleikar Sinfóníunnar annað kvöld að vefa fyrir kennaradeildir skól- ans að fá fræðslu og reynslu við að vinna með barnakór. Þorgerður sagði að næstkomandi fimmtudag, þann 18 nóvember, færu fram prófanir barna sem æsktu þátttöku í kórnum og sagði Þorgerður að þar yrði um nokkurs konar inntökupróf að ræða. Þeir foreldrar sem áhuga hefðu á að koma með börn sín til prófana, ættu að koma í Hallgrímskirkju á tímabilinu 17.30—18.35, en þá verða börnin prófuð. „Við vonumst til að þarna fáum við syngjandi hóp, líka með strák- um, ekki bara stelpum," sagði Þor- gerður og gat þess jafnframt að kórinn myndi einkum syngja í tengslum við kirkjustarf, en þegar fram í sækti og kórinn orðinn mót- aður, yrði nemendum í Tónlistar- skólanum gefinn kostur á að fylgj- ast með kennslu í barnasöng. kjörið verður 28. og 29. nóvember. Atkvæðagreiðslan stendur yf- ir frá klukkan 14 til 17, mánu- daga til föstudaga og laugar- daga frá 10—12. Utankjörstaða- kosning stendur yfir til og með laugardeginum 27. nóvember. Kosið verður í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á 2. hæð í Valhöll, Háaleitisbraut 1. I prófkjörinu eiga atkvæðis- rétt allir flokksbundnir sjálf- stæðismenn 16 ára og eldri og þeir stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins sem eiga munu kosn- ingarétt í Reykjavík 1. janúar 1983. Þeir verða hins vegar að hafa undirritað inntökubeiðni í Sjálfstæðisflokkinn fyrir^kjör- fund eða á honum. Þá eiga kosn- ingarétt í prófkjöri þeir stuðn- ingsmenn flokksins, sem eiga munu atkvæðisrétt 1. janúar 1983 og skráð hafa sig til þátt- töku í prófkjörinu á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, fyrir klukkan 24.00, fimmtudaginn 25. nóvember nk. A atkvæðaseðli eru nöfn frambjóðenda i stafrófsröð og til þess að atkvæðaseðill teljist gildur skal krossa framan við nöfn 8 frambjóðenda hið fæsta en flest 10. OKKAR A MILLI Endursýnd í Háskolabíói kl. 7.15 í dag, Prófkjör 28. og 29. nóvember Við munum vcita 15%-20% afslátt á herraskyrtum dagana 15.-20. nóvember. Lítið inn og gerið góð kaup meðan birgðir endast. Snorrabraut Sími 13505 Glæsibæ Sími 34350 Hamraborg - Kópavogi Sími 46200 Miðvangi - HafnarfirÓi Sími 53300 FJÓRÐU áskrirtartónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands verða í Háskóla- bíói annað kvöld, fimmtudaginn 18. nóvember klukkan 20.30. Á efnisskrá tónleikanna verður hátíðarmars úr óperunni „Tannháuser" eftir Wagner, sinfónía nr. 100 eftir Haydn og selló- konsert eftir Dvorák. Stjórnandi tón- leikanna er aðalhljómsveitarstjóri Sin- fóníunnar hinn franski Jean-Pierre Jaequillat. Einleikari er Gisela Ilepkat frá Kanada. Gisela Depkat starfaði á sínum tíma sem fyrsti sellóleikari í Sin- fóníuhljómsveit íslands og var þá jafnframt kennari við Tónlistarskól- ann í Reykjavík. Hún stundaði selló- nám fyrst og fremst í Þýskalandi og Bandaríkjunum og var aðalkennari hennar Georg Neikrug. Hún vann til alþjóðlegra verðlauna, m.a. í alþjóð- legri keppni í Genf 1964, Tchai- kovsky-keppninni í Moskvu 1966, Cassado-keppninni í Florens 1969, 1971 og 1973 og í alþjóðlegu Casals- sellókeppninni í Búdapest 1968. Þá hafa hljómplötur, sem hún hefur leikið á vakið hrifningu og fékk ein þeirrá þar sem hún leikur einleiks- verk eftir Kodaly, Hindemith og Marc Neikrug „grand prix du disque" frá kanadíska músikráðinu 1979. Sjálfstæðismenn sem vilja vinna að því, að RAGNHILDUR HELGADÓTTIR fái sæti á Alþingi, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur. Við verðum í Skipholti 19, 3. hæð, (á horni Nóatúns og Skipholts) kl. 5—10 daglega. Símar: 19011 og 19055. Stuðningsmenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.