Morgunblaðið - 17.11.1982, Síða 6

Morgunblaðið - 17.11.1982, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 i DAG er miövikudagur 17. nóvember, sem er 321. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 07.09 og síðdegisflóö kl. 19.24. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.01 og sólarlag kl. 16.23. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.13 og tungliö í suðri kl. 14.48. (Almanak Háskól- ans.) Því að Guð mun leiða sérhvert verk fyrir dóm, sem haldinn verður yfir öllu því sem hulið er, hvort sem það er gott eða illt. (Préd. 12,14.). KROSSGÁTA 16 LÁRKTT: 1. sá, 5. reikningur, 6. ský í auga, 7. tónn, 8. byggja, 11. ósam- stæóir, 12. knæpa, 14. muldra, 16. þjöl. LOf>RETT: I. aóalsmaóur, 2. mannsnafn, 3. verkfæri, 4. karlfugl, 7. spor, 9. gufuhreinsa, 10. geó, 13. forfeóur, 15. samhljóóar. LAUSN SÍOUSTl KKOSSGÁTII: LÁRÉTT': I. elding, 5. æn, 6. lasnar, 9. eta, 10. um, II. Na, 12. ama, 13. drep, 15. var, 17. skarpa. LOÐRÉTT: 1. erlendis, 2. dæsa, 3. inn, 4. garmar, 7. atar, 8. aum, 12. apar, 14. Eva, 16. rp. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði Krist- ín Sigurðardóttir og Jens Þor- steinsson. — Heímili þeirra er á Laufásvegi 41 (STÚDÍÓ Guðmundar). Eins og 4ra hæða bygging! Veðurskeyti frá Dettifossi sem lesið var í veðurfrétt- unum í gærmorgun skar sig mjög úr veðurlýsingum sem þá voru lesnar. Dettifoss er á leiðinni til landsins frá út- löndum og var staddur milli Færeyja og íslands, aðeins nær landi hér. Þar var fár- viðri, veðurhæðin 68 hnút- ar, en fárviðri telst það þeg- ar veðurhæðin er 64 hnútar og allt þar yfir. Sjólag var þar hrikalegt, ölduhæðin 12 mctrar, eða álíka háar öld- ur og 4ra hæða bygging! FRÉTTIR í fyrrinótt fór veður kólnandi á landinu og var frost um land allt. Mest varð frostið á lág- lendi austur á Þingvöllum en þar mældust mínus 10 stig. Uppi á Hveravöllum II stig. Hér í Reykjavík fór frostið niður í þrjú stig um nóttina og litilsháttar snjókoma var. Mest varð hún norður á Siglunesi, 11 millim. í veðurspánni var hljóð- ið ekki tiltakanlega slæmt í veðurfræðingunum, t.d. miðað við spána í gærmorgun. Gert var þó ráð fyrir vonskuveðri á miðunum. Og Veðurstofan ger- ir ráð fyrir kólnandi veðri á landinu, a.m.k. í bili. Heilsufarið. Frá skrifstofu borgarlæknis hefur blaðinu borist eftirfarandi yfirlit um heilsufar Reykvíkinga í októbermánuði síðastl., sam- kvæmt skýrslum 17 lækna: Tekst seðlabankastjóra Ævintýraeyjunnar að finna fjársjóðnum stað, þar sem hvorki mölur né ryð fær grandað honum!? Influenza ............... 62 Lungnabólga ............. 57 Kvef, kverkabólga, lungna- kvef o.fl............... 923 Streptókokka-hálsbólga, skarlatssótt ............ 45 Einkirningasótt .......... 5 Kíghósti ................. 6 Hlaupabóla ............. 11 Hettusótt ............... 99 Iðrakvef og niðurgangur ........................ 141 Önnur matareitrun en af völdum baktería ......... 1 Kláði .................... 5 Lúsasmitun .............. 20 Kvenréttindafél. fsiands held- ur hádegisfund á morgun, fimmtudag, í veitingahúsinu Lækjarbrekku- og hefst hann kl. 12 á hádegi. Þorbjörn Broddason segir frá nýlegri jafnréttiskönnun sem fram fór hér i Reykjavík. Heimilisiðnaðarfél. íslands heldur fyrsta skemmti- og fræðslufund sinn á vetrinum annað kvöld, fimmtudag, í fé- lagsheimili Hringsins, Ás- vallagötu 1 og hefst hann kl. 20. Áslaug Sverrisdóttir annast sýnikennslu í jólaföndri. Kynnt verða námskeið Heim- ilisiðnaðarskólans, sem ætluð eru félagsmönnum, og sagt verður frá heimilisiðnaðar- sýningu, sem verður haldin í Danmörku á sumri komandi. Borgfirðingafélagið heldur basar á sunnudaginn kemur, 21. þ.m., á Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 14. Tekið verður á móti basarmunum og kökum á Hallveigarstöð- um árdegis á sunnudaginn. Nánari uppl. um basarinn gefa Sigríður í síma 86663, Asta sími 41979 eða Guðrún í síma 41893. Kvenfél. Aldan heldur hátíð- arfund sinn annað kvöld í Þingholti, Hótel Holti, og hefst hann með borðhaldi kl. 19.00. Skemmtiatriði verða flutt. Almanakshappdrætti Lands- samtakanna Þroskahjálpar. Dregið hfur verið um nóv- embervinninginn og kom hann á númer 127802. Ósóttir eru vinningar á þessu ári sem hér segir: 34139 — 40469 — 70399 - 92134 - 101286 og nr. 113159. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur afmælis- fund sinn í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.30. Skemmtiatriði verða flutt. Fataúthlutun Systrafél. Alfa, Ingólfsstræti 19, verður í dag, miðvikudag, kl. 15—17 og er þetta síðasta fataúthlutunin á vegum félagsins fyrir jól. Snarfari, Fél. sportbátaeig- enda heldur haustfund í húsi SVFÍ á Grandagarði nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Þar verður rætt um hafnar-, mál, sumarstarfið o.fl. Akraborg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI í fyrradag fór Bæjarfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá fór Stapafell í ferð á ströndina. Þá komu inn af veiðum til löndunar BÚR- togararnir Ingólfur Arnarson og Ottó N. Þorláksson og tog- arinn Ásgeir kom einnig inn. Allir lönduðu þeir hér í gær. Selá, sem var væntankg að utan í gær, hefur tafist í hafi vegna veðurs. í gær kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Eyrar- foss kom frá útlöndum í gær og Stuðlafoss var væntanlegur í gær. Þá fór Úðafoss á ströndina. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 12. nóvember til 18. nóvember, aó báöum dögum meötöldum er i Ingólfs Apóteki. En auk þess er Lauganesapótek opió ti( kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heiisuverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Réykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apotekió er opiö kl. 9 — 19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á manudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl 18 30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17 — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands. Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö þriójudaga, fimmtudga. laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstpd. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staóasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriðjudögum, miövikudögum og föstudögum kl 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö Irá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tíml er á limmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt að komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöíð í Veslurbæ|arlauginni: Opnun- arfima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004 Varmárlaug í Mosfellssveil er opin manudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga oplð kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tima. Kvennalimar sund og sauna á þriöjudögum og (immludögum kl. 17.00—21.00. Saunatímí fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennalímar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 iaugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Halnaiijaröar er opin mánudaga—lösludaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfj vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl 17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Ralmagnsveilan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.