Morgunblaðið - 17.11.1982, Síða 7

Morgunblaðið - 17.11.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR-17. NÓVEMBER 1982 7 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Elíh Pálmadóttir hefur aöstööu meö stuðningsmönnum sínum i Dugguvogi 10. Opið kl. 5—10 og um helgar. Símar 35590 og 32330. Þeir sem eru sama sinnis og viö um aö Elín eigi erindi á þing, líti viö og hafi samband viö Okkur. Stuðningsmenn Alúdarþakkir flyt ég þeim er sýndu mér vinsemd á áttrœðis afmæli mínu 28. október sl. Ásgeir Þ. Ólafsson. Hjartkærar þakkir færi ég öllum þeim er glöddu mig meó heillaskeytum og gjöfum á sjötugs afmæli mxnu. Lifiö heil. Gudmundur Jörundsson. ö. <3/ 0 0 Höfum f flutt ViV snyrti og nuddstofuna í glæsilegt og stærra hús- næði að Laugarnesvegi 82. Tímapantanir í síma 31330. Næg bílastædi. Veríd velkomin. Oánægja með ríkisstjórnina M^Kkst.inu framsóknarílnkkMns um hok.ina: ffart deilt á rtkisstjðmina Viðskilnaður hennar verð- ur að allt riðar til falls | Phfur Jóhannesson utanrikisráðherra: Framsóknarflokkurinn á að^ gera trúr sínu miðflokkseðli Hart deilt um málufni Tímans: | Þórarinn Þórarinsson hótaði að segja af sér u-rhPss.n.-. . _... .... Mféf harAar 4e,t h, ' “ *—•• • kianaa IimU * Eins langt frá Alþýðu- bandalaginu og hægt er! Það sem rís upp úr annars flatneskjulegu flokksþingi Framsóknar var sú alls ráðandi viðleitni að færa Framsóknarflokkinn „frá vinstri", eða eins langt frá Alþýðubandalaginu og mögulegt er! Orð, sem voru töm á tungu áður fyrr, en hafa ekki verið lykilorð i Framsókn frá því Steingrímur Hermannsson varð flokksformað- ur; „miðflokkur“, „miðflokkseðli“, „miðjustaða“, einkenndu mál- flutning manna, ekki sízt Ólafs Jóhannessonar, utanríkisráðherra og fyrrv. flokksformanns. Gagnrýni á samstarfsaðila í ríkisstjórn- inni, ekki sízt Alþýðubandalagið, var einkennandi í málflutningi manna, en sundurlyndi var meira á þessu flokksþingi en verið hefur um langt árabil. Hart var deilt á stjórnar- samstarfið á flokksþin^i Framsóknar og megn óána’gja með ástand þjóö- og efnahagsmála, eftir þriggja ára valdaferil henn- ar, sveif yfir vötnum. Olaf- ur Jóhannesson, fyrrver- andi formaður flokksins og utanríkisráðherra, sagði þó efnislega að hann hefði ekki orðið fyrir afgerandi vonbrigðum með ríkis- stjórnina vegna þess að hann hefði einfaldlega aldrei búizt við neinu af henni. I‘að er ráðherra í sjálfri ríkisstjórninni sem þannig lýsir störfum henn- ar! Steingrímur liermanns- son, formaður flokksins, sem valdi sér að pólitisku kjörorði „allt er betra en ihaldið", þá er hann hóf til- hugalíf sitt með Alþýðu- bandalaginu, viðhafði ýmis konar kattarklór á flokks- þinginu. Hann sagði þó „tortryggni gæta hjá ýms- um framsóknarmönnum í garð okkar samstarfsaðila, ekki sizt Alþýðubandalags- ins ..Allt bar sem sé að sama brunni: að reyna að þvo af sér slyðruorðið vegna undirlægjuháttar við kommúnista i ríklsstjórn- inni, sem sýnilega hefur farið mjög í taugarnar á hinum almennu stuðnings- mönnum Framsóknar- flokksins. Þá kom fram megn óánægja með pólitísk skrif Tímans, sem gengu svo langt, að l*órarinn l>órar- insson ritstjóri hótaði að segja af sér. I»egar heitast var i kol- um sundurlyndis kom fram tillaga um að visa frétta- mönnum, sem voru sér- staklega boðnir á þingið, út og loka því. Sú varð þó ekki raunin. Og Ijóst er af öllu, að Framsóknarflokk urinn býr ekki við þá sam- heldni hvorki skoðanalega né annars konar, sem for- ystumenn hans vilja vera láta. Hvað er fé- lagsmála- ráðherra ad fela? Halldór Blöndal alþing- ismaður hefur staðið í blaðadeilum við Arnmund Baehmann, aðstoðarmann félagsmálaráðherra vegna viðskipta lögfræðiskrif- stofu þess síðarnefnda við félagsmálaráðuneytið, sem þótt hafa aðfinnsluverð. í nýlegri grein Halldórs seg- ir m.a.: „Arnmundur Bachmann spyr: „(íetur Halldór Blöndal nefnt eitt einasta dæmi þess að viðskipti lögfræðistofu Arnmundar Bachmann við félagsmála- ráðuneytið séu aðfinnslu- verð?“ Já. Aðstoðarmaður ráð- herra hefur ekki heimild til málflutningsstarfa. Meðan Arnmundur Bachmann gegndi því starfi komu fjöl- mörg mál inn á borð í fé- lagsmálaráðuneytinu frá skrifstofu hans. I*að sýnir, að það er aðfinnsluvert, þegar maður í opinberu starfi rekur samtímis um- svifamikla málflutnings- stofu. ()g ^g spyt^ Br ekki að- finnsluvert, að félagsmála- ráðherra skuli lýsa því vfir á Alþingi, að tilteknar greiðslur hafi runnið til nafngreindra einstaklinga, þegar skjöl rikisbókhalds- ins bera það með sér, að þa-r runnu til aðstoðar- manns ráðherrans sjálfs? Og er ekki sömuleiðis að- finnsluvert að félagsmála- ráðherra skuli leyfa aðstoðarmanni sínum að reka málflutningsstofu og annast málflutning, þegar skýrar reglur eru um það, að honum sé það óheim- ilt?“ ParndÉ Sigrún J. Kristjánsdóttir, snyrtifræðingur og nuddari. Líkamsræktin hf., Kjörgarði (kjallari) sími 16400. Opiö frá kl. 07.00—22.00. Helgar kl. 10.00—15.00. Þú þekkir líkama þinnl Viltu bæta ástand hans? Leíðbeinendur okkar, þau Gústaf Agnarsson, Hrafn- hildur Valbjörnsdóttir og Guðmundur Sigurösson eru ávallt til taks aö finna áætlun viö hæfi og getu og markmið aö stefna aö. Æfingaskrá A. Æfingaskrá fyrir byrjendur. B. Æfingaskrá fyrir lengra komna. C. Æfingaskrá fyrir lengra komna. D. Æfingaskrá fyrir iþróttafólk. E. Æfingaskrá fyrir íþróttafólk. F. Æfingaskrá fyrir byrjendur. G. Æfingaskrá fyrir lengra komna. H. Æfingaskrá fyrir vaxtarrækt. I. Æfingaskrá fyrir íþróttafólk. J. Æfingaskrá fyrir íþróttafólk. K. Æfingaskrá fyrir íþróttafólk. Markmiö Auka þrek og úthald. Auk þrek og uthald. Auka þrek og brenna fitu. Auka þolkraft. Auka þolkraft. Auka afl. Auka afl og úthald. Auka afl og vöövavöxt. Auka styrk og stökkkraft. Alhliöa uppbygging þolkrafts. Alhliöa uppbygging stökkkrafts. Frábær þrek- og kraftþjálfunartæki í tveim aðskildum sölum (karla og kvenna), Ijósalampar, nuddpottar, gufuböö, öll þjónusta okkar er innifalin í mánaðar- gjaldi okkar, komdu þegar þér hentar. Líkamsrækt aö lífsvenju. Umsókn til Rannsóknarráðs ríkisins: Japanskir aðilar vilja leyfi til rannsókna hér JAPANSKIK aðilar hafa lýst áhuga sínum á að fá rannsóknarleyfi hér á landi til ýmissa visindarannsókna og koma þcir hingað á na'sta ári ef þeir ! fá leyfi, samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Gunnari Birni Jóns- syni hjá Kannsóknarráði ríkisins. Sagði hann að til Rannsóknar- ráðs hefði komið Japani, Yano að nafni, sem er prófessor við Tokai háskólann í Japan. Skóli þessi er með útibú í Vedbæk í Danmörku og heitir sá skóli Tokai Univers- ity European Center. Japaninn lýsti áhuga sínum á að koma til Islands með 1.012 nemendur á ári til að kynnast ýmsum atriðum varðandi íslenska náttúru og nefna mætti þar veðurathuganir, jarðfræði, jarðhitafræði og líf- fræði. Einnig hafa Japanir áhuga á að kytina sér samfélagsfræði og bókmenntir Gunnar Björn sagði að þeir sem hingað kæmu væru í dokt- orsnámi eða hefðu lokið slíku prófi og yrði dvöl þeirra hér kost- uð af blaði sem heitir Newton og segja mætti að væri nokkurs kon- ar japönsk útgáfa af National Geographic, en blað þetta myndi einnig koma út á ensku. Blaðið fjallaði um vísindi, en þó þannig að það næði til almennings, að því er Gunnar Björn Jónsson sagði. Rannsóknarráð sér um veit- ingu rannsóknarleyfa til handa útlendingum sem hingað koma í visindalegum tilgangi. Aðspurður um hvaða afgreiðslu Japanirnir fengu, sagði Gunnar Björn, að þeim hefði verið sagt að litið yrði sérstaklega á hvert verkefni fyrir sig og rannsóknarleyfi veitt að fengnum umsögnum frá viðeig- andi aðilum innlendum. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Jólaföndur Námskeiö í jólaföndri veröur haldiö í Hafnarfiröi (Noröurbæ). Hefst 22. nóv- ember. Uppl. í símum 51020 Ragna, og 51090 Lára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.