Morgunblaðið - 17.11.1982, Page 8

Morgunblaðið - 17.11.1982, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 4 línur Einbýliahús og raðhús ENGJASEL Ca. 240 fm raðhús á þremur hæðum. Verð 1.9 millj. Möguleiki er að taka minni eign upp í. HJARÐARLAND MOS. Ca. 240 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Möguleiki er að útbúa sér íbúð í kjallara. Til greina kemur aö taka minni eign upp í. Vérð 2 millj. VESTURBÆR ca. 190 fm raöhús með innbyggöum bílskúr. Afhend- ist fokhelt. Verðlaunateikning. Verð ca. 1,3—1,4 millj. GRUNDARTANGI MOSFELLSSVEIT Ca. 87 fm raðhús á einni hæð, stofa, samliggjandi boröstofa, tvö herb. Verð 1 millj. VESTURBÆR Einbýlishús ca. 111 fm að grunnfleti, hæð, kjallari og ris. Húsið afhendist fokhelt að innan, glerjaö og fullbúiö að utan. Verð 1,4 millj. Til greina kemur að taka minni íbúð upp í. LAUGARNESVEGUR Ca. 200 fm einbýlishús á 2 hæðum. 40 fm bílskúr. Ákveöin sala. VESTURBÆR 4 raðhús á tveimur hæðum, 155 fm og 185 fm, ásamt bílskúr. Húsin afh. í nóv., fokheld að innan, glerjuð og fullbúin aö utan. Verð 1,3—1,5 millj. GARDABÆR Ca. 140 fm nýlegt timburhús. Æskileg skipti á stærra einbýlishúsi i Garöabæ, helst með möguleika á tveimur ibúðum. KAMBASEL Nýtt 240 fm raðhús, 2 hæöir og ris, sem möguleiki er að útbúa séríbúð í. Verð ca. 2 míllj. Sérhæóir og 5—6 herb. DALSEL Ca. 100 fm á 1. hæö ásamt sér ibúð í kjallara. Mjög góö íbúð. Verð 1,7 millj. VESTURBÆR VID SJÁVARSÍDUNA góð ca. 120—130 fm hæð í þríbýlishúsi. Allt nýtt á baði. Endurnýjaö eldhús. Parket á gólfum. Endurnýjað gler að mestu. Bílskúrsréttur. Suðursvalir. Verð 1,8 millj. KARSNESBRAUT ca. 140 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Stofa, sam- liggjandi borðstofa, sjónvarpshol, 3 herbergi og bað. Stór bílskúr með góðri geymslu innaf. LAUGARAS Ca. 130 fm. hæð í þríbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur. Gott hol, 3 herb., eldhús og bað. Svalir í suður og austur. Teikningar af stórum bílskúr fylgja. Verð 1,7 millj. BREKKULÆKUR Ca. 140 fm hæð í 13 ára gömlu húsi. Eldhús með búri inn afl. Suðvestur svalir. Bílskír. Verö 1780 þús. SAMTÚN Ca. 127 fm hæð og ris í tvíbýlishúsi með sér inngangi ásamt bílskúr. Verð 1,3—1,4 millj. LÆKIR 130 fm efri sérhæð ásamt bílskúr. Stofa, sér borðstofa, gott hol, herb. og bað á sérgangi. Forstofuherb. og snyrting. Eldhús m. búri innaf. S-V svalir. Mjög góð íbúð. Verð 1,9 millj. Skipti æskileg á raðhúsi eöa einbýlishúsi, helst húsi sem mögulegt er aö útbúa litla séríbúö i. KELDUHVAMMUR HF. Ca. 118 fm sérhæð, ný eldhúsinnrétting, nýtt gler að hluta. Bílskúrsréttur. Verð 1.250 þús. 4ra herb.| ÞINGHOLTSSTRÆTI Ca. 130 fm á 1. hæð. Verð 1.150 þús. ÁLFHÓLSVEGUR Ca. 80 fm á 1. hæö í nýlegu húsi ásamt sér íbúö á jarðhæð. Verð 1,4 millj. BÓLSTAÐAHLÍÐ Ca. 120 fm í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Verð 1,4 millj. ARAHÓLAR Ca. 110 fm. Verö 1,1 millj. KRUMMAHÓLAR Ca. 100 fm. Möguleiki á 4 svefnherb. Búr og þvottahús í íbúðinni. Verð 1 —1,1 millj. HLÍÐAR Ca. 110 fm. Endurnýjað eldhús og baö. Herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Skemmtileg eign. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. Verö 1.050 þús. HRAFNHÓLAR Ca. 110 fm á 3. hæð ásamt bílskúr. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. Verð 1.250 þús. VESTURBÆR Ca. 100 fm í nýju húsi. Stórar suöursvalir. Sér bíla- stæöi. Mjög vönduð og skemmtileg íbúð. Verð 1,3 millj. AUSTURBERG 110 fm á 1. hæð, sérgaröur. Verð 1 millj. GRETTISGATA Ca. 100 fm endurnýjuð íbúð. Verð 900 þús. til 1 millj. FELLSMÚLI Ca. 110 fm mjög góð íbúð ásamt bílskúr m. kjallara. Gott útsýni. Suðursvalir. Verð 1,3—1,4 millj. HRAUNBÆR Ca. 115 fm 4ra—5 herb. íbúð. Suöursvalir. Verð 1.150 þús. \ HÁAKINN Ca. 110 fm miðhæð í 3býli. Verð 1,2 millj. ________ 3ja herb.'____________J FLYÐRUGRANDI mjög góð 3ja herb. ibúð á 3. hæö. Stofa, borð- stofa, 2 herbergi og baöherbergi. Sérsmíöaðar innréttingar. Stórar suöursvalir. Þvottahús á hæðinni. Verö 1200—1250 þús. MIKLABRAUT Ca. 120 fm íbúð í steinhúsi. ÆSUFELL Góð ca. 95 fm ibúð á 1. hæð. Laus strax. ÁLFHEIMAR Ca. 95 fm endaíbúð. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð. ENGIHJALLI 90 fm ibúð. Stofa, stórt hol. Tvö herb. svalir i suður og austur. Þvottahús á hæðinni. Mikil sameign. Verð 950 þús. AUSTURBERG Falleg ca. 90 fm auk bílskúrs. Verö 1.030 þús. ÖLDUGATA Ca. 100 fm 3ja—4ra herb. Upplyft stofuloft m. viðar- klæöningu. Endurnýjað bað o.fl. Skemmtileg íbúð. Verð 1 millj. HAMRAHLÍD Ca. 75 fm kjallaraibúö með sér inng. Verð 750—800 þús. SLÉTTAHRAUN HF. 96 fm 3ja—4ra herb. ásamt bílskúr. KRUMMAHÓLAR Mjög falleg 90 fm ásamt bílskýli. Stórar suöur- svalir. Mikil sameign. Verð 1 millj. Skipti á stærri eign koma til greina. _______________________ ___________2ja herb.___________ HAMRABORG Ca. 90 fm 2ja til 3ja herb. góö íbúð. Verð 900 þús. KRÍUHÓLAR 67 fm á 6. hæð. Eldhús með góðum innréttingutn, baðherþ. flísalagt að hluta. Verð 750 þús. SELJAVEGUR Ca. 40 fm á jarðhæð. ORRAHÓLAR Ca. 50 fm. Verð 650 þús. LEIFSGATA Ca. 65—70 »m ósamþykkt íbúð. Verð 600—650 þús. LAUGAVEGUR Ca. 50 fm á 1. hæð. Verö 530—550 þús. Annað BOLHOLT Ca. 406 fm skrifstofu- eöa iönaðarhúsnæði á 4. hæð. Nýtt gler. Mjög gott útsýni. Hægt að fá keypt í einu eða fleiri hlutum ARNARNES Ca. 1095 fm lóö. Friðrik Stefánsson, viðskiptafr. mmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmammh Símar: 25590 21682 22680 Einbýlishús Hafnarf. Járnklætt timburhús sem er kjallari, hæö og ris i gamla bænum, samtals 140 fm. Húsið er allt endurnýjaö utan og inn- an. Einbýlishús Hafnarf. Timburhús sem er hæð og ris á ca. 500 fm lóð með viöbótar- byggingarrétti, sem gefur möguleika fyrir rétta aðila. Einbýlishús Laugarnesi 200 fm auk 40 fm bílskúrs. Laugateigur Neðri sérhæö, 2 stofur tvö stór svefnherb., bílskúr. Efri sér hæö — Kópavogi 140 fm m.a. 5 svefnherb. Inn- byggður bílskúr. Sérhæö í Hlíöunum Efst í Hliðunum 140 fm neðrl sérhæð m.a. 4 svefnherb., 2 stofur, þvottaherb. auk bílskúr. f skiptum fyrir raöhús á Háaleit- issvæöi. Vesturbær — sérhæö Efri sérhæð 140 fm auk bíl- skúrs. Fæst í skiptum fyrir ein- býlishús í vesturbænum. Milli- gjöf. Einbýlishús á Sólvöllum 210 fm á eftirsóttum stað fæst aðeins í skiptum fyrir neðri sérhæð eða jarðhæð t vestur- bænum. Raðhús — Mosfellssveit 100 fm á einni hæð. 3 svefn- herb., stofa. Fossvogur 4ra—5 herb. íbúð 100 fm nettó á 2. hæð. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Mögu- leiki á aö taka 2ja herb. íbúö upp í kaupverö á sama svæöi. Fagrabrekka — Kóp. 115 fm íbúð 4ra—5 herb. á 2. hæð í fjórbýli. Skúlagata 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Suður- svalir. Stórageröi 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Sléttahraun Hf. 3ja herb. 96 fm íbúð. Þvotta- hérb. og búr. Bílskúr. Álfaskeiö — Hf. 3ja herb. 85 fm á 3. hæö. Suð- ursvalir. Bílskúrsréttur. Kelduhvammur Hf. 120 fm neðri sérhæð m.a. 3 til 4 svefnherb. Mikið endurnýjað. Norðurbærinn — Hf. 4ra—5 herb. íbúð. Möguleiki á aö taka 2ja herb. íbúö uppí kaupverð. lönaöarhúsnæöi í Kóp. 150 fm lofthæð 3,5 metrar. Góðar innkeyrsludyr. Hentar best fyrir bílaverkstæöi eða bíl- um tengt. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð með eða án bílskúrs. Æskileg staösetning Kópavogur, Háaleiti, Vestur- bær. Mjög há greiösla við samning. Höfum kaupendur aö 2ja—3ja og 4ra herb. íbúð- um á höfuöborgarsvæöinu Tökum í umboössölu eftirtalin veröbréf verðtryggö spariskírteini ríkis- sjóðs, verðtryggð veöskulda- bréf og óverðtryggð verðskuldabréf. MIÐ<i>BDBB Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Fasteigna- og veröbréfasala Vilhelm Ingimundarson, Steinþór Ingvarsson, Guó- mundur Þórðarson hdl. Giitkm daginn! FASTEIGNAMIÐLUN Hafnarfjörður — Fallegt einbýli Fallegt einbýlishús á einum fallegasta stað í hjarta bæjarins. Húsið er mikiö endurnýjað, sem nýtt. Ca. 130 fm. Verð 2 millj. Langholtsvegur — Sérhæö + ris Falleg sérhæð og ris ca. 160 fm, ásamt bílskúr. Nýtt tvöfalt verk- smiðjugler. Getur veriö tvær íbúðir. Verö 1900 þús. Heiöarás — Fokhelt einbýli Fallegt fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum. Ca. 290 fm auk bíl- skúrs. Gler komið í húsið og rafmagn. Verð 1800 þús. Tungubakki — Glæsilegt raöhús Sérlega glæsilegt endaraöhús á góöum staö ca. 205 fm. Vandaöar innréttingar. Innbyggöur btlskúr. Verð 2,6 mlllj. Laufás Garöabær — Sérhæö m. bílskúr Falleg neðri sérhæö ca. 137 fm ásamt ca. 37 fm bílskúr. Falleg eign. Verð 1800 þús. Vesturbær — Sérhæö — Bílskúrsréttur Glæsileg neðri sérhæö ca. 130 fm. Ibúðin er öll nýendurnýjuö. Bílskúrsréttur. Verð 1800 þús. Lindargata — Sérhæö ásamt bílskúr Falleg sérhæð á 1. hæð í þríbýli ca. 100 fm ásamt ca. 45 fm bílskúr. Mikið endurnýjuð. Fallegur garður. Ákveðin sala. Verð 1 millj. Vesturbær — Kópavogi — Sérhæö Glæsileg 4ra—5 herb. sérhæð ca. 125 fm í tvíbýli á bezta staö í Kópavogi. Arinn í stofu. Ákveðin sala. Laus um áramót. Verð 1550—1600 þús. Garðabær — Lítiö raöhús Glæsilegt raðhús á einni og hálfri hæð ca. 85 fm. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Ákveðin sala. Fellsmúli — 5—6 herb. endaíbúð Glæsileg 5—6 herb. endaíbúö 136 fm með bílskúrsrétti. Lagt fyrir þvottavél í íbúð. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 1500 þús. Grenigrund — Sérhæö m. bílskúr Glæsileg 150 fm sér hæð með bílskúr. Skipti koma til greina á minni eign í sama hverfi. Verð 1850 þús. Norðurbær, Hafnarfiröi — 5—6 herb. Glæsileg 5—6 herb. íbúö á 2. hæð, endaíbúð ca. 140 fm. Verð 1400 þús. Ákveöin sala. Álftahólar — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. ibúð ca. 117 fm. Suöursvalir. Laus fljótlega. Ákveðin sala. Verö 1250 þús. Efstihjalli — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. efri hæð ca. 115 fm. Sér hitl. Suöur svalir. Verð 1400 þús. Hamraborg — 3ja herb. m. bílskýli Glæsileg 3ja herb. (búð á 2. hæð ( 3ja hæöa blokk meö bílskýll. Ákveðin sala. Laus fljótlega. Gott útsýni. Verð 980 þús. Snæland — Fossvogur — 4ra herb. Glæsileg 115 fm íbúð á 2. hæð. Vandaöar innréttingar. Suðursvalir. Ákveðin sala. Verö 1450 þús. Álfheimar — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð ca. 115 fm. Ákveðin sala. Verð 1300 þús. Bólstaöarhlíö — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúð ca. 120 fm með bilskúr. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö. Verð 1400 þús. Ákv. sala. Laus fljótt. Seljabraut — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö ca. 110 fm ásamt bílskýli. Ákveðin sala. Verð 1350 þús. Kirkjuteigur — Sérhæö Falleg 4ra herb. sérhæö ca. 120 fm ásamt geymslurisi yfir ibúöinni. Verð 1350—1400 þús. Jórusel — Sérhæð Glæsileg sérhæö ca. 115 fm í þríbýlishúsi, nýju húsi. Bílskúrssökkl- ar. Verð 1,5—1,6 millj. Efra Breiðholt — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð ca. 115 fm á 6. hæö í lyftuhúsi, ásamt góðum bílskúr. Falleg sameign. íbúðin er öll nýmáluö. Ákvkeöin sala. Laus strax. Verð 1150—1200 þús. Austurberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. Austursvalir. Verð 1,2 millj. Njálsgata — 3ja—5 herb. Falleg mikið endurnýjuö íbuö á 1. hasð. Ca. 80 fm með 2 aukaherb. i kjallara. Ákveðin sala. Verð 1 millj. Hraunteigur — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð í risi, ca. 85 fm í fjórbýlishúsi. Verð 900 þús. Hjaröarhagi — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 fm með suöursvölum. Akveðin sala. Verö 1050 þús. Þangbakki — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íb. í lyftuhúsi á 3. hæð. Ca. 90 fm. Verö 1050 þús. Vesturbær — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 40 fm. Ibúöin er öll nýstand- sett. Ákveðin sala. Verð 600—650 þús. Mikiö úrval annarra eigna á söluskrá TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.