Morgunblaðið - 17.11.1982, Síða 10

Morgunblaðið - 17.11.1982, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 44 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Reykjavík Skrifstofuhúsnæöj við Borgartún. Til sölu rúmlega 600 fm skrif- stofuhúsnæöi á 2. hæö í tiltölulega nýju húsi viö Borgartún. Á hæðinni eru a.m.k. 20 skrifstofuherbergi, tvær eldtraustar geymsl- ur, tvær skjalageymslur, eldhús og kaffistofa. Ca. 27 fm salur, gott fundarherbergi c. 25 fm. Allar innréttingar eru færanlegar og hægt er að skipta húsnæðinu í tvær ca. 300 fm einingar, með sérinn- gangi. Eigninni er vel viðhaldiö. Næg bílastæöi. Til greina kemur aö lána verulegan hluta kaupverös verötryggt. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Ármúli 430 fm fokhelt skrifstofuhúsnæði á 2. hæö. Borgartún 500 fm jaröhæö ásamt 200 fm kjallara. Síóumúli verzlun, — skrifstofa, 100 fm verzlunar- og skrifstofu- húsnæöi á götuhæö ásamt 100 fm kjallara meö mikilli lofthæö og innkeyrsludyrum. Ártúnshöfði 300 fm iðnaöarhúsnæöi á 3. hæö. Malbikuö bílastæöi. Kópavogur 360 fm iðnaöarhúsnæði á götuhæö meö 2 innkeyrslu- dyrum. rlúsnæðiö skiptist í tvær einingar ca. 300 fm og ca. 60 fm. í Kópavogi — verzlun. Blómleg verzlun á sviöi húsgagna og gjafvöru ásamt lager og leiguréttindum í miðbæ Kópavogs. Næg bilastæöi. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. 86988 44 KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988. Fasteigna- og veróbréfasala, leigumiölun atvinnuhúsnæóis. fjárvarzla, þjóóhag- fræói-. rekstrar- og tölvuráógjéf. Sölumenn: Jakob R. Guðmundsson, heimasími 46395. Sigurður Dagbjartsson. Ingimundur Einarsson hdl. FASTEIGVMAMIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ Til sölu stórglæsilegt nýtt einbýlishús, hæö og ris ca. 188 fm ásamt 42 fm bilskúr. Til greina kemur að taka 4ra—5 herb. íb. uppí. EIDSGRANDI Til sölu mjög góð 4ra herb. 120 fm íb. á 1. hæö (sérlóð), ásamt ca. 40 í kj. (undir íb.) meö sér inngangi. Skipti mögu- leg á 4ra herb. íb. Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. AUSTURBRÚN — HÆÐ Til sölu ca. 120 fm aöalhæö í þríbýli ásamt ca. 20 fm geymslum í kjallara og bílskúr. Sameiginlegur inngangur meö risi. Hæðin er: hol, 2 stofur, 3 svefnherb., nýtt eldhús og baö. SÉRHÆÐ — SELTJARNARNES Til sölu ca. 150 fm vönduö efri hæð, allt sér. Stór bílskúr. Mikið útsýni. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð í Vesturbæ eöa Espigeröi, Helst með bílskúr. LANGHOLTSVEGUR — EINBÝLI í einkasölu er 2x71 fm einbýlishús, byggt '44. Steinhús. í kjallara er 3ja herb. íbúð, þvottaherb. o.fl. (Sér inngangur.) Á hæöinni er 3ja herb. íbúö, ca. 40 fm bílskúr. Góð lóð með stórum trjám. Efri hæðin er laus strax, neðri hæðin fljótt. SÍÐUMÚLI — SKRIFSTOFUHÆÐ Til sölu ca. 400 fm 2. hæö í hornhúsi v. Síöumúla. Rúmgott stiga- hús. Vörulyfta frá götuhæö. Laust um nk. áramót. SKÚLAGATA Til sölu mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Suður svalir. ibúðin er laus. KJARRHÓLMI Til sölu mjög góö 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæð. Tvennar svalir. ÁLFASKEIÐ — ENDAÍBÚÐ Til sölu vel skipul. endaíbúö ca. 115 fm á 2. hæð í syðsta húsinu viö Alfaskeið. Bilskúr. Mikíð út- sýni. Ibúöin getur losnaö fljótt. DRÁPUHLÍD Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúö. Laus fljótt. KRÍUHÓLAR Til sölu 2ja herb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Laus fljótt. NJÁLSGATA Til sölu snotur lítil 3ja herb. íbúö á efri hæð í járnvöröu timburhúsi. LEIFSGATA Til sölu hæð og rishæö í stein- húsi. 4ra—5 herb. íbúð. Málflutníngsstofa, Sigríóur Ásgeirsdóttír hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. 43466 Fannborg — 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. 20 fm svalir. Mikiö útsýni. Efstihjalli — 4ra herb. 110 fm á 2. hæð. Vandaöar inn- réttingar. Flísalagt bað. Sér hiti. Suðursvalir. Hlíðarvegur — sérhæö 150 fm ásamt bílskur. Fokhelt. Afheridist í janúar 1983. Teikn- ingar á skrifstofunni. Noröurbær — Hf. Vorum að fá í einkasölu, stór- glæsilega 6 herb. íbúö viö Hjaltabraut. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Hátröð — einbýli Hæð og ris alls 130 fm. Bíl- skúrsréttur fyrir 62 fm. Reynigrund — raðhús 140 fm timburhús á 2. hæðum. Bílskúrsréttur. Endurnýjaöar innréttingar. Byggingarlóðir Eigum aðeins eftir tvær lóðir fyrir einbýlishús á einni hæð í Mosfellssveit. Byggingarhæfar strax. Fasfeignasalan EIGNABORG sf HW.MWO 1 200KOÍWVOOW S*W 4»4M« 43006 Sölumenn: Jóhenn Hálfdánerson Vilhjálmur Einarsson Þórólfur Kristján Beck hrl. "^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Salwnýri stórglæsileg sér hæö á 1. hæö í þribýlishúsi. Nýtt gler. Góöar innréttingar. rúm- góöur bílskúr. Ákveðin sala. Dyngjuvegur 130 fm. hæð t þrí- býlishúsi. Stórglæsileg eign. Gæti losnað fljótlega. Bíl- skúrsróttur. Ákveðin sala. Karfavogur um 110 fm. hæö i þríbýli. Mjög snotur og rúmgóð eign. 50 fm. bílskúr. Ákveöin sala. Básendi 4ra herb. rúmgóö hæö. Ný eldhúsinnréttlng. Vandaö hús í upphafi. Bil- skúrsréttur. Ákveöin sala. Raðhús og einbýli Seljahverfi mjög rúmgott hús sem er tvær íbúöarhæöir ásamt kjallara. Aö innan er búiö aö innrétta aö nokkru leyti, en aö utan er þaö ópússaö og bílskúr óuppsteyptur. Ákveðin sala. Torfufell raóhús 130 fm. hús á einni hæð ásamt fokheldum bílskúr. Laglegar innréttingar. Eign í góöu ástandi. Ákveöin sala. Frakkastígur einbýli á tveimur hæöum og óinnréttaður kjallari. Húsiö er á eignarlóö og þafnast standsetningar. Ákveðin sala. Garðavegur Hf. Gott einbýlis- hús á góöum stað. Húsiö er ca. 60 fm. aö grunnfleti og er tvær hæðir og ris. Eignin er að veru- legu leyti endurbætt. Frábær garöur. Ákveöin sala. Fjaröarás einbýli Húsiö er á tveimur hæðum samtals um 300 fm. Fullfrágengiö aö utan, aö innan er neöri hæðin íbúö- arhæf, eftir aö pússa efri hæö. Lóð er aö mestu frágengin. Verulega skemmtileg teikning. Uppl. eingöngu á skrifstofunni. Seljum jafnt á óverðtryggóum sem verðtyggöum kjörum. Óskum eftir öllum teg. fast- eigna á söluskrá. Fasteignamarkaöur Fjarfesríngarfeiagsins hf SKOLAVQROUSTKi tl SIMI (HUS SfWTCQOOf, HÍ.YK.IAVIKURI Loyfrrt'ÖMtqtJ* Mfttit *H»< Stqti»ð>^<ui Matvöruverzlun Til sölu lítil verzlun með kjöt og nýlenduvöru í austurborginni. Nýleg tæki, hagstæður leigusamn- ingur. Mánaðarumsetning ca. 350 þús. Upplýs- ingar á skrifstofunni, ekki í síma. 26911 Markaðsþjónustan. 81066 Leitid ekki langt yfir skammt Vantar Okkur vantar tilfinnanlega allar geröir 2ja herb. íbúöa á sölu- skrá. Vantar 3ja herb. íbúöir sér í lagi í Neöra-Breiöholtl og eldri bæjarhlut- um. Vantar 4ra herb. íbuöir hvar sem er á höfuöborgarsvæðinu. Vantar mjög tilfinnanlega góöar sérhæöir ásamt bilskúr. Höfum fjár- sterka kaupendur á söluskrá. Vantar allar geröir raöhúsa og einbýlishúsa á öllum byggingarstigum á söluskrá. Sér í lagi hús á einni hæö. Æsufell + bílskúr Falleg og vönduö 3ja herb. ca. 86 fm íbúö á 2. hæö ásamt góöum bílskúr. Gott verö, ef samíð er strax. Sæviðarsund 3ja til 4ra herb. mjög falleg íbúö á 1. hæö i fjórbýlishúsi. Góð sameign. Lóö. Rólegt umhverfi. Útb. 1.050 þús. Álfaskeið + bílskúr Góö 3ja herb. ca. 85 fm íbúö ásamt nýjum mjög rúmgóöum bílskúr. Bein sala. Vesturberg Góö ca. 64 fm íbúö á 1. hæö. Laus í febrúar nk. Útb. 500 þús. Dúfnahólar + bílskúr 5 herb. 130 fm mjög falleg íbúö á 2. hæö. íbúöin skiptist í 4 svefnherbergi, stofu, sjónvarpshol, baðherbergi. eldhús og fal- lega boröstofu, sem nýlega er flísalögö. Stórkostlegt útsýni yfir Reykjavík. Stór og rúmgóöur bílskúr. Verö 1300—1350 þús. Garðabær — einbýli Vorum aö fá í sölu nýtt glæsilegt 188 fm einbýlishús úr timbri sem skiptist í hæð og ris auk 42 fm bílskúrs. Möguleiki á að taka minni eign uppí kaupverö. Selás — einbýli Vorum aö fá i sölu rúmlega 170 fm einbýlishús á einni hæö ásamt 60 fm bílskúr. Húsiö er því sem næst tilb. undir tréverk og til afh. strax. Skemmtileg teikning. Fallegt útsýni yfir Reykja- vik. Langholtsvegur Glæsilegt 150 fm raöhús á 2 hæöum. Húslö er nýlegt og mjög vandaö aö innan sem utan. Allar innréttingar eru sérsmíöaöar. Uppl. á skrifstofunni. Lokastígur 2ja herb. ca. 60 fm íbúö í kjallara. ibúðin er lítiö niöurgrafin. Sérhiti og inngangur. Laus strax. Ákveöin sala. Verð 650 þús. Húsafell fasteignasala Langhoitsvegt 115 Aöalsteinn Pétursson (Bæjarietóahustnu) simt 810 66 Bergur Guönason hdl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.