Morgunblaðið - 17.11.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Eldhússtörf
Óskum eftir að ráða konur til eldhússtarfa í
hálfsdagsstörf (fast starf og til afleysinga).
Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALO
Starfskraftur
óskast til skrifstofustarfa, nokkur ensku-
kunnátta æskileg. Viðkomandi þarf að hafa
bílpróf.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist augldeild Mbl. fyrir 23.11. merkt: „V
— 3759“.
8ME8TAD HOTELL Sí RE8TAURANT A/.
Sorkedalsvn. 93 — sími 02/ 14 64 90
— Oslo 3 — NORWAY
Óskum eftir matreiðslumönnum/ manni.
Útvegum húsnæði.
Skrifstofustarf
Skrifstofustarf V hjá Rafveitu Hafnarfjarðar er
laust til umsóknar.
Laun samkvæmt 10. launaflokki.
Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöð-
um fyrir 24. nóvember nk. til rafveitustjóra,
sem veitir nánari uppl. um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Geymsluhúsnæði óskast
250—300 fermetra geymsluhúsnæði með
góöum innkeyrsludyrum óskast fyrir heild-
verzlun í Reykjavík.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „G —
257“.
þjónusta
Framkvæmdamenn —
húsbyggjendur
Tökum aö okkur ýmiskonar jarðvinnufram-
kvæmdir t.d. holræsalagnir o.fl. Höfum einn-
ig til leigu traktorsgröfur og loftpressur. Vanir
menn.
Ástvaldur og Gunnar hf.,
sími 23637.
iandbúnaöur
Frá Mjólkurbúi
Flóamanna
Til sölu þrjú stykki Mercedes Benz-vörubílar,
palllausir, til sýnis við bílaverkstæði MBF.
Upplýsingar gefur Grímur Sigurðsson, í síma
99-1600.
Tilboð skilist fyrir 25.11. 1982.
MBF
Aðalfundur Varðar
Landsmálafélagið Vörður boðar tll aöalfundar miðvlkudaginn 24.
nóvember nk. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbrauf 1.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins flytur
ávarp.
Stjómin.
Bújörð
Óska eftir bújörð til leigu á Suöur- eða Suð-
vesturlandi. Upplýsingar í síma 91-26037.
Garður
Aðalfundur
Garöur
Til sölu
18 rúmlesta fiskiskip, smíðað árið 1979. Allar
nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fisk-
veiöasjóös íslands, í síma 28055 og hjá
Valdimar Einarssyni í síma 33954.
Tilboð óskast send Fiskveiðasjóði íslands,
fyrir 1. desember nk.
Fiskveiöasjóöur íslands.
Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Gerðahrepps verður haldinn í Gefnar-
borg fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskonur
Keflavík
Aöalfundur Sóknar verður haldinn fimmtudaginn 18. nóvember kl.
8.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur ræðir um viöhorf í landsmál-
um í dag.
3. önnur mál.
Hvöt — Hvöt
Félagsfundur verður 18. nóv. kl. 20.30 i Valhöll. Kynnfar veröa konur
í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Stjórntn
Selfoss Selfoss
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélagsins Óðins, veröur haldinn miövlkudaginn 24. nóv-
ember kl. 20.30 að Tryggvagötu 8, Selfossi.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Prófkjörsreglur kynntar.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Prófkjör sjálfstæð-
ismanna í Reykjavík
Skráning fyrir óflokks-
bundna stuðningsmenn
Sjálfstæðisflokksins
Skránlng fyrir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins sem ekki kjósa að
vera flokksbundnir en óska eftir aö kjósa í prófkjörinu 28. og 29.
nóvember nk., hefst í Valhöll, Háaleitisbraut 1, miövikudaginn 17.
nóvember nk. Skréning stendur yfír á venjulegum skrifstofutíma
fré kl. 9—12 og 13—17 og einnig laugardaginn 20. nóvember fré kl.
10—12 og skulu menn skré sig persónulega. Skráningu lýkur
fimmtudaginn 25. nóvember og veröur skrifstofan opin þann dag til
kl. 24.00.
Heimdallur
Vegna óvæntra forfalla frummælenda. fellur niður áður auglýstur
fundur um áhrif tekjuskattslækkunar fimmtudaglnn 18. nóvember.
Stjórnin.
Utankjörstaðaatkvæða-
greiðsla vegna prófkjörs
í Reykjavík
Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna næstu alþingiskosninga
fer fram dagana 28. og 29. nóvember nk.
Utankjörstaöaatkvæóagreiösla vegna prófkjörsins hefst miövikudag-
inn 17. nóvember og stendur yfir frá kl. 14—17 mánudaga til föstu-
daga, og laugardaga frá kl. 10—12. Utankjörstaðakosnlngin slendur
yfir til laugardagslns 27. nóvember. aö þeim degi meötöldum. Utan-
kjörstaðatkvæðagreiöslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins i
Valhöll, Háaleltisbraut 1, II. hæö.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Þurrkaöur saltfiskur
og kinnar til sölu á góöu veröi.
Uppl. í sima 92-6519.
Hörgshlíó 12
Samkoma i kvöld kl. 8.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfiröi
Félagsvistin i kvöld miövikudag
17. nóvember. Veriö öll velkomin.
Fjölmennlð.
Sálarrannsóknafélag
íslands
Félagsmenn athugiö!
Fyrirhugaöur félagsfundur þ. 18
nóv. fellur niður. Næstu fundir
eru skyggnilýsinga og fræðslu-
fundir meö Eileen Roberts
haldnir í fundarsal Hótel Heklu.
Rauðarárstíg 18, dagana 26.
nóv., 29. nóv., 30. nóv. og 3.
des. kl. 20.30. Aögöngumiöar
seldir á skrifstofu félagsins.
Jólafundurinn veröur 2. des.
Athugið breyttan fundarstaö.
Stjórnin.
A
R£GLA MUSTLRISKIDDARA:
RM Hekla
17—11—20—VS—MT — MF.
IOOF9 = 16411178H = F1.
□ Glitnir 598211177 = 1.
IOOF 7 = 16411178’A =
Fíladelfía
Hafnargötu 84, Keflavík
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur Guömundur
Markússon.
IOGT St. Einingin nr. 14
Fundur i kvöld kl. 20.30. Systra-
kvöld.
Æl
m
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Sími — Símsvari: 14606
Útivistarkvöld fimmtudags-
kvöldið 18. nóv. kl. 20.30
í kjallara Sparlsjóös vélstjóra,
Borgartúni 18. Myndir frá
Hornströndum, kynning á ferð-
um Utivistar, kaffi og kökur. Öll-
um opið meðan húsrúm leyfir.
Sjéumst.
lilllUI AIMIIÍIIIIIII
ICELANOIC ALPINE CLUB
Rötunarnámskeið
Námskeiö i meöferö áttavita og
landabréfa í umsjón Einars H.
Haraldssonar. Námskeiöiö
stendur tvö kvöld. Innlæfingar
mánudaginn 22. nóv. og útiæf-
ingar eitt kvöldiö í vikunni.
Þátttökugjald er kr. 50. Skráning
fer fram á opnu húsi miöviku-
daginn 17. nóv. í húsnæöi
klúbbsins aö Grensásvegi 5, 2.
h. kl. 20.30.
islenski alpaklúbburinn.