Morgunblaðið - 17.11.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.11.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 nýjar plötur ... nýjar plötur nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur... nýjar plötur... nýjar plötur Ný plata kom- in frá Örvari Örvar Kristjánsson, harmon- íkuleikari, hefur nú sent frá sér nýja plötu. Er hún gefin út af Fálkanum og ber nafniö „Heyr mitt Ijúfa lag“. Á þessari plötu leikur Örvar fjöl- breytileg nikkulög og má segja aö þessi plata sé beint framhald af síöustu plötu hans, „Sunnanvind- ur“. Björn Thoroddsen slær í gegn. rythmapar aö baki er útilokað ann- aö en útkoman veröi góö. Trommuleikur Rolins er eins pottþéttur og hugsast getur. Örar taktbreytingar og „off-beat“ virö- ast vera honum tamara en okkur hinum aö opna og loka*augunum. Ekki er Berglund síöri á bassanum og í laginu „Heitur ís“ meöhöndlar hann bassann eins og sá, sem valdið hefur. Sérstaklega er gam- an aö heyra hversu létt hann „hleypur á strengjunum". Auk þessarra tveggja eru menn úr einvalaliöi „fusion„-ista hérlend- is meö Birni á plötunni. Þrír úr Mezzoforte, auk Jakobs Magnús- sonar. Meö allan þennan afburöa mannskap í pokahorninu heföi út- koman varla getaö oröiö nema á einn veg. Lagasmíöar Björns eru um margt athyglisveröar. Hann hefur næmt eyra fyrir léttum og grípandi melódíum, sem þó vilja stundum veröa eilítiö einhæfar, sömuleiöis útsetningarnar. Þar kemur saxó- fónninn hans Kritins Svavarssonar eins og ferskur vorblær og gefur tónlistinni stórlega aukiö gildi þar sem honum er beitt. Platan Svif hefur aö geyma mörg afbragös lipur lög. „Heitur is“ er líkast til þeirra fremst, en „Svartahafiö", „Sjálfvirkur sím- svari", „Mexico" og „Bara djús“, sem reyndar er eftir Berglund og ólíkt öllum hinum, eru þau er standa uppúr eftir á. Þá er „Djúp- iö“ lag þess eölis að eldri jazzunn- endur fá vafalítið fiöring. Ekki veröur svo skiliö viö þessa plötu, aö minnst sé á umslagiö, sem er ömurlega misheppnað og beinlínis fráhrindandi. Aö tveir menn skuli vera skráöir fyrir hönn- un þess er eitthvaö meira en lítiö skrýtiö. Þaö er rammasti misskiln- ingur, aö plötuumslög hafi ekki sitt aö segja þegar fólk veltir plötu- kaupum fyrir sér. Vel heppnuó 2ja laga plata Lolu Hljómsveitin Lola vakti verö- skuldaða athygli er hún kom fram á „Melarokki** í haust eftir aö hafa lagt Austfiröi aö fótum sér í vin- sældasamkeppni hljómsveita á sumarhátíöinni { Atlavík. Verö- launin fyrir þann árangur voru ferö í höfuðstaöinn og upptaka á tveggja laga plötu. Sá afrakstur hefur nú litið dagsins Ijós. Lola kemur skemmtilega á óvart. Bæði lögin eru aö vísu óhemjulík því, sem Pretenders hafa verið aö gera, en slíkt sakar ekki. Þaö, sem mestu skiptir, er aö Lola flytur oss hér tvö lög, sem eru ólík flestu því sem við höfum átt að venjast. Erfitt er aö gera upp á milli laganna, bæöi eru prýöilega áheyrileg, en kauöslegt upphaf og endir lagsins „Fornaldarhugmynd- ir“ stingur dálítið í stúf við annað. í heildina séð er hljóöfæraleikur látlaus og laus viö ölí átök. Bassa- línan þétt og vel leikin ef undan er skilið upphaf „Fornaldarhug- mynda". Gítarinn er meö dálítiö sérstakan hljóm, sem ekki hefur heyrst allt of oft hér heima. Trommarinn skilar sínu en er auð- heyrilega miklu meiri „beat“-spil- ari, en afrekatrymbill. Hæfir þess- ari tónlist vel. Söngurinn er ágæt- ur, en ég haföi þó kannski búist viö meiri tilþrifum. Það er aðeins á kafla í áöurnefndu lagi (Hitt heitir "Sámur frændi") aö raddböndin eru reynd aö einhverju marki. Tekst vel til. Lola má vel viö una meö þetta framlag sitt. Auövitaö veröur hver aö dæma fyrir sig, en umsjónarmanni Járn- síðunnar fannst mest til eftirtalinna laga koma: „MessagesVFIock Of Seagulls, „Just can’t get en- ough“/Depeche Mode, „We can get it together” (ekki „We can’t get enough” eins og segir á plötuum- slaginu)/lcehouse, „ViennaVUItra- vox, „Only you’VYazoo, „Joan of arcVOMD, „Bamboo hous- es“/David Sylvian og Riuichi Saka- moto. Ekki er annaö hægt en aö geta sérlega laglegs umslags. Heiðurinn af því á Dóra Einarsdóttir. Sannar- lega fersk vinnubrögð á þessum vettvangi og ekki var vanþörf á. Ymsir/I blíðu og stríðu: plötukaupin í dag Bestu ★ ★★★★ Eftir síðasta samansafnsaf- sprengi Steina hf. taldi ég fullvíst aö þar með væri sýnt, aö safn- plötumarkaðurinn væri aö hrynja, jafnt hjá framleiöendum sem og kaupendum. „Glymskrattinn" var sannast sagna afleitt fyrirbrigði. En batnandi mönnum (gagnrýn- endur eru einnig teknir með í reikninginn) er best að lifa. Fyrir nokkru sendu Steinar frá sér bestu safnplötu sína til þessa. Er hér um aö ræöa nýbylgjusafniö „í blíöu og stríðu”. Þaö er eins gott aö koma sér aö kjarnanum strax því ekki er hægt aö gera betri plötukaup í dag. Á þessari fágætu plötu, „I blíðu og stríöu", er að finna 16 lög eftir jafnmarga flytjendur. Öll flokkast þau undir það aö vera „nýróman- tísk“ og eru sannast sagna hvert ööru betra. Þaö þarf í rauninni ekki aö hafa miklu fleiri orö um þennan grip. Hann skýrir sig best sjálfur. Margir hafa haft þaö á oröi, aö „nýróm- antíkin” sé öll eins. Þessi plata af- sannar þá kenningu á mettíma. Yazoo-dúettinn er einn sextán hljómsveita og/eða listamanna á „í blíöu og stríöu“-plötunni. ★ ★★★ Þaö tekur tíma fyrir menn, sem eru vanir aö hlusta á rokk og ekk- ert annað, aö laga eyrun aö „fus- ion“, eöa svo segja spekingarnir aö minnsta kosti. Vafalaust er nokkuð, ef ekki bara heilmikiö, til í því. Það verður líkast til langt þar til ég næ aö laga stórgrýtta eyrnabotna mína aö tónum þess- arar tónlistar fyrir alvöru. „Fusion“-tónlist hefur til þessa öll hljómað nákvæmlega eins í mínum eyrum, en e.t.v. fer aö veröa breyting þar á. Víst er aö plata Björns Thoroddsen, Svif, fékk mig í fyrsta skipti til eö leggja almennilega viö hlustir á þessum vettvangi. Þaö er rétt aö taka þaö fram, aö með þessari plötu sinni hefur Björn Thoroddsen leitt landsmenn alla í sannleika um hversu afburðagóöur gítarleikari hann nú er. Hann fer hreinlega á kostum í mörgum lag- anna og þegar menn á borö við þá kumpána Hans Rolin og Mikael Berglund, báöir skólafólagar Björns úr Bandaríkjunum, mynda Björn Thoroddsen/Svif: Fyrsta flokks „fusion“ frá Birni Thoroddsen Sigurour Karlsson/Veruleiki: Lagasmíðar trommar ans vekja athygli ★ ★ Sólóplata Siguröar Karlssonar, trommara, kemur að mörgu leyti á óvart. Hún undirstrikar það, sem reyndar haföi áöur komið í Ijós, að hann er vel fær um aö semja lög, en aö hann léki á öll hugsanleg hljóöfæri auk tromm- anna er víst áreiðanlega nokkuð, sem ekki var búist við. Á plötunni Veruleiki er aö finna fimm lög, eöa öllu heldur fjögur. Eitt laganna „Beirút”, er tvítekið, fyrst meö söng, þá án og heitir þá „Beirút í blóma”. Er þaö á allan hátt mun áheyrilegra í fyrri útgáf- unni. Reyndar besta lag plötunnar meö skemmtilegum xylofónleik viö magnaðan texta, en bassinn allt of áberandi í hljóðblöndun. Hin lögin þrjú eru öll ágæt aö grunni til, en viö útsetningu þeirra hefur eitt- hvaö skolast til. Sem dæmi má nefna lagiö „Hvaö er maður”. Þar er undir niöri kröftugt rokkstef meö „kreistings- legu“ gítarspili Björns Thoroddsen, en hljóögervlum er óvarlega beitt. Fyrir vikiö verður lagiö dálítiö rugl- ingslegt. Þar togast á tveir hlutir og hvorugur veröur ofan á. „Hvert stefnum viö” er sömu- leiöis ágætis lag, dálítiö rokkaö, en söngur er ekki sterkasta hliö Sig- uröar. Hann ætti aö láta sér laga- smíöarnar og hljóöfæraleikinn nægja. í laginu „i“, sem er falleg ballaöa er yirbragðiö eyöilagt meö óþarflega „err-uöum” framburöi í textalestri. Þaö heföi mátt sleppa þessum rúllandi „err-um". Þegar á heildina er litið er Veru- leiki um margt ágæt plata. Gallarn- ir á henni eru vissulega nokkrir, en ostirnir eru engu aö síöur fyrir endi. Þaö, sem mér finnst skipta mestu máli er að Siguröur Karls- son, hefur sýnt fram á og sannaö aö hann er lagasmiöur og það ágætur. nýjar plotur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur ... nýjar plötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.