Morgunblaðið - 26.11.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 9 Rafsuðudagar í Héðni um næstu helgi VÉLSMIÐJAN Héðinn hf, umboðs- adili á fslandi fyrir ESAB, eitt stærsta fyrirtæki í Evrópu í rafsuðu- búnaði, efnir til sýningar í húsa- kynnum sínum að Seljavegi 2, laug- ardaginn 27. nóvember og mánudag- inn 29. nóvember, á framleiösluvör- um ESAB. Hér verður um sýningu að ræða, þar sem sérfræðingar frá ESAB sýna meðferð og notkunarmögu- leika á ýmsum gerðum rafsuðu- véla, svo sem Mig/Mag-suðu (AR/Co2-suðu), Tig-suðu og venju- legri ljósbogasuðu. Einnig verða haldnir fyrirlestrar um rafsuðu. Meðal annars verður fjallað um lofthreinsivandamál á verkstæð- um og ýmsar lausnir á vandamál- um í sambandi við rafsuðu, svo sem tæknilega möguleika á nýjum tegundum hlífðargass við Mig/Mag suðu. í tilefni kynningarinnar verða staddir hér á landi þrír sérfræð- ingar frá ESAB, er munu annast alla tæknilega kynningu, bæði verklega og með fyrirlestrum. Eru það Nils Erik Andersen, yfirverk- fræðingur, Erik Henriksen, sölu- stjóri og John Andreasson, suðu- meistari. Auk þeirra þriggja kem- ur frá ESAB, auglýsingastjóri fyrirtækisins, Per Larsen og mun hann ásamt þeim félögum safna efni í ársfjórðungstímarit ESAB, um málmiðnað, hér á landi. Mun 1. tölublað 1983 að verulegum hluta verða helgað íslenskum málmiðnaði. I sambandi við sýninguna verð- ur sýnt á myndbandi það nýjasta og þróaðasta í vélmennatækni. (Fréttatilkynning) 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUDID ASPARFELL 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 3. hæö í háhýsi. Fullgerö íbúö. Verö 950 þús. EIÐSTORG 4ra herb. ca. 107 fm íbúö á 2. hæö i 7 ibúöa stigahúsi. Ný falleg ibúö. Laus strax. Verö 1500 þús. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. ca. 117 fm íbúö á 4. hæö i blokk. Ákveöin sala. Verö 1350 þús. LAUFÁS GARÐABÆ 5 herb. ca. 138 fm sérhæö (neöri) i tvi- býlishúsi. 35 fm bilskúr fylgir. Verö 1750 þús. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. rúmgóö ibúö á efstu hæö í blokk. Óinnréttaö ris uppi yfir íbúöinni fylgir. Laus eftir áramót. Verö 850 þús. NESVEGUR 3ja herb. ca. 100 fm ibúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. ibúöin er öll ný standsett. og er í mjög góöu ástandi. Verö 1.0 millj. NJÖRFASUND 5 herb. ca. 100 fm íbúö. ásamt 2 herb. i kjallara i tvibylishusi. Sér hiti. Góö ibúö. Verö 1400 þús. NORÐURBÆR HAFN. Einbýlishús á einni hæö ca. 158 fm auk bilskúrs. Hús meö 5 svefnherb. Fullgerö eign. Frág. lóö. Verö 2,8 millj. SELÁS k.ii iuj 11oi iuo a _ ........ 65 fm tvöfalds bilskúrs. Húsiö er tilb. undir tréverk i dag og afhendist þannig. Góö teikning. Verö 2.2 millj. Skipti á góöu raöhúsi, t.d. í Fossvogi æskileg. SKARPHÉÐINSGATA 3ja herb. ca. 75 fm ibúö á 2. hæö i steinhúsi. Nýjar hita og raflagnir. Verö 850 þús. Fasteignaþjónustan »67-1982 Aiutuntrmti 17,«. Ragnar Tomasson hdt 15 ár í fararbroddi Hagkvæmni ráði fremur en þröng byggðasjónarmið MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi áiyktun frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum: „Aðalfundur SSS, haldinn 30. október 1982, leggur áherslu á, að við staðarva! orkufreks iðnaðar verði fremur lögð áhersla á hag- kvæmni með tilliti til orku, sam- gangna, mannafla, hafnaraðstöðu, hráefna og annarra ytri skilyrða, heldur en þröng byggðarsjónar- mið. Aðalfundurinn beinir því til þingmanna kjördæmisins, að þeir gæti hagsmuna Suðurnesja hvað þessi mál snertir til hins ýtrasta." Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! í byggingu í Vesturbænum Einbýlishús viö Granaskjól ca. 214 fm á tveimur hæöum. Húsiö er rúmlega fok- helt. Teikningar á skrifstofunni. í Garðabæ Glæsilegt 340 fm einbýlishús á góöum staö. Húsiö afh. uppsteypt. Teikningar og frekari upplýs. á skrifstofunni. Skipti á minni eign koma til greina. Glæsilegt einbýlishús í Skógahverfi Höfum fengiö til sölu glæsilegt 250 fm einbýlishús á 2 hæöum ásamt 30 fm bílskúr. Uppi er stór stofa, stórt herb., eldhús, snyrting o.fl. Neöri hæö: 4 herb , baö o.fl. Möguleiki á litilli ibúö i kjallara m. sér inng. Allar nánari upplys. á skrifstofunni. Við Hellisgötu Hf. 6 herb. 160 fm íbúö. Niöri eru m.a. 2 saml. stofur og svefnherb. Nýstandsett baöherb. o.fl. Uppi er stór stofa og 2 rúmgóö herb. Allt ný standsett. Verd 1.650 þús. Raðhús við Bollagarða Til sölu 260 fm mjög vandaö raöhús viö Bollagaröa. Húsiö er m.a. 4 herb. stórar stofur, eldhús, baöherb. snyrting, gufu- baö, þvottahús o.fl. Innréttingar i sér- flokki. Bílskúr. Við Þingholtsstræti Óvenju skemmtileg íbúö á efri hæö. Tvennar svalir. Ibúöin er öll nýstand- sett, m.a. baöherb. ný eldhúsinnr. og fl. Verð 1.200—1.250 þús. Við Vesturberg 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Vsrð 1150 þús. Hæð við Hagamel 5 herb. 125 vönduö íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Bilskúrsréttur. Sér hiti. Verð 1.800 þús. Við Sólheima 4ra herb. vönduö ibúö ofarlega í eftir- sóttu háhýsi. íbúóin er m.a. rúmgóö stofa, 3 herb., eldhús, baö o.fl. Sér þvottahús á hæö. Parket. Svalir. Einn glæsilegasti útsýnisstaöur i Reykjavik. Ibúöin getur losnaö nú þegar. Verö 1450 þús. Við Flyðrugranda Vorum aó fá til sölu 3ja herb. vandaöa ibúö í einni vinsælustu blokkinni i Vest- urbænum. Góö sameign. Verð 1150 þús. Við Hjarðarhaga 3ja herb. góö ibúö á 1. hæö. 90 fm. Verð 1.050 þús. Viö Laugarnesveg 3ja herb. 90 fm góö ibúö á 4. hæö. Suóur svalir. Verð 950 þús. Við Asparfell 2ja herb. snotur ibúö á 5. hæö. Gott útsýni. Verö 770 þús. Við Miklubraut 2ja herb. 65 fm vönduö ibúö á 2. hæö. Ný eldhúsinnrétting. Verö 750—780 þús. ErcnAmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson. Valtýr Sigurösson lögfr. Þorleifur Guömundsson sölumaöur. Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320. Heimasími sölumanna 30483. 28611 Lynghagi 4ra herb. 120 fm neðri sérhæð i þríbýlishúsi. Sér inngangur. Ný standsett. Laus. Garðavegur Hf. Járnvarið Jimburhús. Jarðhæð hæð og ris. Mikið endurnýjað. Laugarnesvegur Járnvarið parhús kallari hæð og ris ásamt bítskúr. Álftahólar 4ra—5 herb. íbúð á 5. hæð. Suður svalir. Akveðin sala. Vesturberg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Þvottahús í íbúð- inni. Lundarbrekka Mjög vönduð 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Geymsla og þvotta- hús á hæðinni. Bjarnarstígur 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 1. hæð í steinhúsi. Ákveðin sala. Njálsgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herbergjum og snyrtingu i kjall- ara í járnvörðu timburhúsi. Mjög snyrtileg eign. Hamraborg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Laus strax. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Strandgata 3ja herb. íb. í góöu ástandi á jarðhæð . Sér hiti og sér inng. Laus strax. Ekkert áhvílandi. Verð kr. 800—850 þús. Hraunkambur 4ra herb. íb. á efri hæð. Skipti á 2ja herb. íb. koma til greina. Krosseyrarvegur 3ja herb. timburhús á tveimur hæðum í góðu ástandi. Selvogsgata 6 herb. timburhús, hæö, kjallari og ris. Álfaskeiö 3ja herb. stór íb. á 2 hæð i fjöl- býlishúsi. Bílskúrsréttur. Laufvangur 4ra herb. falleg íb. á efstu hæð i fjölbýlishúsi á rólegum stað. Suöur svalir. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10 Hafnarliröi sími 50764. Prófkjör Sjálfstæðismanna 28. og 29. nóvember 1982 lónas Elíasson prófessor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.