Morgunblaðið - 26.11.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.11.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 31 Kröftujgur lokasprettur færði Islandi 4 marka sigur íslenska landsliöið í handknatt- leik sigraði það franska í síðari leik liðanna meö 26 mörkum gegn 22 í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. í hálfleik hafði ís- lenska liöið eins marks forystu í leiknum; 13—12. Leikur liðanna var ekki burðugur, mikíð var af mistökum af hálfu leikmanna beggja liöa en undir lok leiksins tókst íslensku leikmönnunum að ná sæmilega góðum endaspretti og ná öruggum fjögurra marka sigri í leiknum. Allur fyrri hálfleikur var mjög jafn. Þó haföi íslenska liöiö frum- kvæöiö og haföi oftast eins til tveggja marka forystu. i síöari hálf- leiknum leit um tíma út fyrir aö franska liöinu ætlaöi aö takast aö ná tökum á leiknum. Frakkar náöu þriggja marka forystu, 18—15, og Island - Frakkland 26:22 áttu góöan möguleika á aö bæta fjóröa markinu viö. Var þetta um miðjan síöari hálfleikinn. En þá var eins og allt færi í baklás hjá frönsku leikmönnunum og þeir náðu ekki aö skora mark í átta mínútur. íslenska liöið náöi aö jafna leikinn 18—18 og komast einu marki yfir. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var staöan jöfn, 20—20. Þá kom snaggaralegur lokasprettur hjá íslensku piltunum og þeim tókst að ná öruggri for- ystu, 24—21, sem Frökkum tókst ekki aö ógna. Bestu leikmenn í íslenska liöinu í gær voru þeir Kristján Arason og Þorgils Óttar, en samvinna þeirra tveggja var mjög góð, þeir skor- uöu 12 mörk af 26 mörkum ís- lenska liösins. Þá átti Ólafur Jónsson góöan leik. Sýndi af sér , baráttu og einbeitni. Skoraöi Ólaf- ur sjö mörk í leiknum og flest mjög laglega. Bjarni Guðmundsson lék og allvel bæöi í vörn og sókn. Franska liöiö var mun lakara nú en í fyrri leik liöanna. Og í síðari hálfleiknum var sóknarleikur liös- ins alveg í molum. Mörk Islands: Kristján Arason 8 1v, Ólafur Jónsson 7, Þorgils Óttar 4, Páll Ólafsson 3, Bjarni Guö- mundsson 2, Sigurður Sveinsson 2. Mörk Frakka: Deschamp 6, Bern- har 4, Gaffet 4, Nicole I, Espene 2, Nouet I, Naville 1, Etieene 1. — ÞR. Tillaga Vals: 3 stig fyrir sigur f leik Knattspyrnudeild Vals mun leggja það til á ársþingi KSÍ 4.—5. desember að stigagjöfinni í ís- landsmótinu í knattspyrnu verði breytt, á sama veg og nú tíðkast í Bretlandi. Þaö er aö segja þrjú stig fyrir sigur en eitt fyrir að gera jafntefli. Nái þessi hugmynd fram að ganga myndu liðin án efa leggja sig meir eftir því aö sigra í leikjum í staö þess aö gera jafn- tefli, eins og svo oft varð i síöasta íslandsmóti. — ÞR. Þróttur EKKI tókst stúdentum að koma í veg fyrir aö Þróttur sigraöi í sín- um 60. leik í röð, því þeir töpuðu fyrir þeim í þremur hrinum gegn tveimur í fremur slökum leik. Þróttarar komu ákveönir til leiks og sigruðu í fyrstu hrinu með 15 stigum gegn 7 og í annarri hrinu unnu þeir 15—6 og stóð hún aö- eins í 11 mín. í þriðju hrinu kom- ust Þróttarar í 8—1 og virtist stefna í öruggan sigur þeirra en með mikilli baráttu ÍS-manna og einstöku kæruleysi Þróttara tókst ÍS að vinna 17—15. Fjóröa hrinan var mjög vel leikin af stúdenta hálfu og sigruöu þeir örugglega 15—3. Urslitahrinan var vel leikin og reglulega skemmtileg, Þróttur leiddi í upphafi en um miöja hrinu tók ÍS viö forustuhlutverkinu en Vel heppnað mót hjá fötluðum UM SÍÐUSTU helgi fór fram Reykjavíkurmót fatlaðra. Keppt var í hinum ýmsu greinum íþrótta og tókst keppnin mjög vel. Fjölmargir keppendur voru mættir til leiks og keppnisgleðin og ánægjan skein út úr andliti íþróttafólksins sem stóð sig meö miklum sóma. Mikil gróska er nú í starfi fþróttafólags fatlaöra og er það vel. Félagiö er í sókn með hverju ári sem líður og sífellt fjölgar þátttakendum og er það vel. Hór á eftir fara öll úrslit í Reykjavíkurmótinu í hinum ýmsu greinum sem keppt var í þá þrjá daga sem mótið stóð yfir, föstudag, laugardag og sunnudag. Hreyfihamlaöir BOCCÍA: Einstaklingskeppni sitjandi flokkur: 1. Siguröur Björnsson (FR 2. Höröur Björnsson IFR 3. Siggeir Gunnarsson (FR Einstaklingskeppni standandi flokkur: 1. Haraldur Karlsson ÍFR 2. Haukur Gunnarsson IFR 3. Erna Ólafsdóttir IFR Einstaklingskeppni unglinga flokkur: 1. Hjalti Eiösson ÍFR 2. Örn Ómarsson |FR 3. Friöbergur Ólafsson IFR Sveitakeppni: 1. Unglingasveit IFR: Hjalti Eiðsson, Ævar Magnússon, Friöbergur Ólafsson. 2. Sveit 2, IFR: Arnór Pétursson, Haukur Gunnarsson, Katrín Guðjóns- dóttir. 3. Sveit 6, ÍFR: Siggeir Gunnarsson, Haraldur Karlsson, Elísabet Vil- hjálmsdóttir. BORÐTENNIS: Karlar sitjandi flokkur: 1. Viöar Guönason ÍFR Konur sitjandi flokkur: 1. Elsa Stefánsdóttir Karlar standandi flokkur: 1. Sævar Guöjónsson Konur standandi flokkur: 1 Hafdís Ásgeirsdóttir SUND: Edda Bergmann ÍFR og Jónas Óskarsson sigruöu í 4 greinum hvort. Þroskaheftir. BOCCÍA: Einstaklingskeppni: 1. Sonja Ágústsdóttirf 2. Edda B. Jónsdóttir 3. Jón G. Hafsteinsson Sveitakeppni: 1. Sveit 7, Aspar: Einar S. Torsteinsson, Siguröur Axelsson, Guöjón Ingvason. 2. Sveit 2, Aspar: Sonja Ágústsdóttir, Ómar Ó. Ólafsson, Edda B. Jóns- dóttir. 3. Sveit 5, Aspar: Björgvin Kristbergsson, Sigrún Guöjónsdóttir, Helga Árnadóttir. BORÐTENNIS: 1. Jón Grétar Hafsteinsson. SUND: Sigurvegarar: ína Valsdóttir, Edda B. Þórsdóttir, Eygló E. Hreinsdóttir, Benedikt Ó. Valsson, Guölaugur B. Sigurgeirsson, Siguröur Pétursson. Heyrnarskertir BORÐTENNIS: 1. Þröstur Friöjónsson. SUND: Sigurvegarar: Svava Jóhannesdóttir 3 greinar, Böövar Böövarsson 3 greinar, Þórhallur Árnason 2 greinar. Öll úr ÍH. SUND: Blindir: Gunnar Guömundsson ÍFR SUND: Unglingaflokkur hreyfihamlaöir. Sóley Axelsdóttir og Kristín Rós. LYFTINGAR: 56,0 kg fl. Reynir Sveinsson ÍFR ÍFR KR Ösp Ösp Ösp 60,0 kg fl. Ólafur Sigurgeirsson 67,5 kg fl. Baldvin Isaksson 75,0 kg fl. Baldur Guönason 90,0 kg fl. Reynir Kristófersson BORDTENNIS: Opinn flokkur: 1. Hafdís Ásgeirsdóttir SUND: Opnir flokkar: Sigurvegarar: Ina Valsdóttir, Þórhallur Edda Bergmann. lyfti 60,0 kg lyfti 50,0 kg 70,0 kg 72,5 kg lyfti lyfti lyfti 85,0 kg KR Árnason, Böövar Böövarsson, • Kristján Araaon aendir hér á fálaga sinn, ÞorgNe Ottar, á línunni. Þeir unnu vel saman { gær og skoruðu samanlagt 12 af mörkum íslenska liðsins. Þorgils nýtti mjðg vel þau færi sem hann fékk á línunni. Ljótm. Krislján E. UEFA-keppnin: Anderlecht burstaði Sarajevo i Fyrri leikir þriöju umferöar UEFA-keppninnar í knattspyrnu fóru fram í fyrrakvöld. Úrslit leikj- anna uröu þessi: Bordeaux — Craiova 1:0 Sevilla — Kaiserslautern 1:0 Dundee UtdWerder — Bremen 2:1 1.FC Köln — AS Rome 1:0 Servette — Bohemians Prag 2:2 Ziirich — Benfica 1:1 Spartak Moskva — Valencia 0:0 Anderlecht — Sarajevo 6:1 Mesta athygli vekur óneitanlega stórsigur belgiska liösins Ander- lecht á júgoslavneska liöinu. Juan Lozano geröi tvö mörk, marka- kóngurinn Van der Bergh geröi einnig tvö, Van Caueren skoraöi eitt og eitt markanna var sjálfs- mark júgóslava. Alain Giresse skoraöi eina mark Bordeaux úr vítaspyrnu eftir aö Jean Tigána haföi veriö felldur inn- an teigs. Francisco Jimenez geröi sigurmark Sevilla gegn Kaisers- lautern en í leiknum var Jose Ram- on Nimo, hægri bakvörður Brussel spánska liösins, rekinn af velli tveimur mín. fyrir leikslok. Ralph Milne náöi forystunni fyrir Dundee United gegn Bremen í fyrri hálfleik og þannig var staöan í hálfleik. Norbert Meier jafnaöi fyrir þjóöverjana en sigurmark skoska liösins skoraöi David Narey sjö mínútum fyrir leikslok. Þrátt fyrir aö Pierre Littbarski léki ekki meö 1.FC Köln vann liöiö sigur á ítalska liöinu Roma og það var Klaus All- ofs sem geröi eina markiö í leikn- um. Sloup náöi forystunni fyrir Bohemians Prag í viöureign þeirra við Geneve Servetta í Sviss. Schnyder jafnaöi fyrir heimaliöiö, Chaloupka kom gestunum aftur yf- ir en Elia jafnaöi aftur fyrir „serví- etturnar". Annar leikur fór fram í Sviss. Benfica sótti FC Zúrich heim. Lauk leiknum meö jafntefli 1:1 og heimaliðið var á undan að skora. Var Rufer þar aö verki á 79. mín. Sex min. síðar jafnaöi Filipo- vic fyrir portúgalska liöiö. sigraði lið ÍS Þróttur tók góðan endasprett og vann 15—13. Bestu leikmenn Þróttar voru þeir Lárentsínus og Haraldur Geir, hjá ÍS var Hollendingurinn Wim Buys langbestur. Bjarmi náöi sér í tvö stig er þeir sigruöu UMSE í fjörugum leik aö Laugum fyrir fullu húsi áhorfenda meö þremur hrinum gegn engri, 15—11, 15—8 og 15—13. I fyrstu deild kvenna sigruöu studinur UBK í skemmtilegum leik með þremur hrinum gegn einni. Fyrstu hrinu unnu þær 15—10 og þá næstu 19—17 og tók sú hrina 29 mín., og var geysimikil barátta og vel spilað blak. Þaö sama má segja um næstu hrinu sem endaöi meö sigri Breiöabliks 15—12. Síö- ustu hrinuna unnu IS-stúlkurnar nokkuð örugglega 15—6. Samhygð brá sér í bæinn og náöi sér í tvö dýrmæt stig í leik sínum gegn UBK í annarri deild karla. Eins og svo oft i 2. deildinni í vetur þurfti fimm hrinur til aö fá fram úrslit. Fyrstu tvær hrinurnar voru frekar rólegar en Samhygö vann þá fyrri 15—5 og UBK þá seinni 15—4. Þriöja hrinan var jöfn framan af og var jafnt á öllum töl- um upp í 9—9 en þá tóku gestirnir sig til og fengu næstu sex og unnu 15—9. Fjóröu hrinu unnu Breiða- bliksstrákarnir eftir hörku leik 15—12 en i fimmtu og síðustu hrinunni snérist dæmiö alveg viö og Samhygö sigraöi í henni 15—12 og vann þar meö leikinn 3—2. — ÞR. SUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.