Morgunblaðið - 26.11.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.11.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 21 Akranes Akranes Stjórnmálakreppan Almennur fundur veröur haldlnn í Sjálfstæöishúsinu Heiðargeröi 20. mánudaginn 29. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Stjórnmálakreppan framsögumaöur Styrmir Gunnarsson. 2. Almennar umræöur. 3. Önnur mál. Stjórnin Viðtalstími — Garðabæ Viötalstími bæjarfulltrúa Sjálfstæöis- flokksins í Garðabæ er að Lyngási 12, laugardaginn 27. nóv. frá kl. 11—12, síml 54084. Til viötals verða bæjarfulltrúarnir Siguröur Slgur jónsson og Benedátt Sveinsson. Vöröur FUS Akureyri heldur almennan félagsfund föstudaglnn 26/11 kl. 20.00 í húsnæöi flokksins, Kaupvangi vlö Mýrarveg. Gestur fundarlns veröur Halldór Blöndal alþingismaöur. Fundarefni: 1. Nýjar línur I stjórnmálum. 2. Húsnæöismál ungs fólks. Allir velkomnir. . Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur aöalfund mánudagskvöld 29. nóv. kl. 21.00 aö Hótel Húsavik. Sjálfstæöiskvennafélagið Edda, Kópavogi Hinn árlegi laufabrauösfundur Eddu, veröur haldinn i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, laugardaglnn 27. nóvember kl. 13.00. Konur munlö aö þessi fundur er fyrir alla fjölskylduna. Stjórnin. Stokkseyri — Þorlákshöfn Alþingismennirnir Steinþór Gestsson, Guöftrundur Karlsaon og Eggert Haukdal, hafa viötaistima á Stokkseyrt, mánudaginn 29. nóv. kl. 20.00 og i Þortákshöfn, þrtöjudaglnn 30. nóv. kL 20.00. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 28. og 29. NÓV. 1982 V PETUR \SIGURÐSSON SJÁLFSTÆÐISFÓLK! VIÐ SKULUM VEUA: Skrifstofa stuðningsmanna Péturs er að SKIPHOLTI 31 vestan við Tónabíó. Báða kjördaga bjóðum við upp á kaffi og aðstoð við að komast á kjörstað. SÍMAR: 25217 og 25292 - Reynslu - Skilning - Þekkingu - Framtak Veljum Pétur Sigurðsson alþingismann Stuðningsmenn Metsölublad á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.