Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 Einstaklingsíbúð 40 fm á jarðhæð við Skipholt. 2ja herb. íbúðir: um 60 fm litið einbýlishús ásamt 26 fm bárujárnsklædd- um skúr á 1200 fm eignarlóö í Garðabæ, um 65 fm jaröhæð við Álfta- fnýri, um 70 fm jarðhæð við Hraunbæ, um 70 fm á 1. hæð ásamt bíl- skúr viö Álfaskeiö í Hafnarfiröi. 3ja herb. íbúðir: um 96 fm á 2. hæð við Hjalla- braut. Suðursvalir, um 90 fm jarðhæð við Vestur- berg. Sér lóð, um 100 fm á 4. hæð við Aspar- fell. Suður svalir, um 90 fm á 1. hæð við Drafn- arstig, steinhús, um 80 fm kjallaraíbúö við Njörvasund, um 86 fm á 3. hæð við Dverga- bakka. Þvottahús og búr á hæöinni. 4ra herb. íbúðir: um 105 fm á 3. hæö viö Maríu- bakka, um 110 fm á 4. hæð ásamt ibúöarherb. i risi viö Eskihlíð, um 105 fm á 3. hæö við Kjarr- hólma, um 110 fm risíbúö við Bræðra- borgarstíg, um 117 fm á 3. hæð við Selja- braut. 5—7 herb. íbúðir: um 135 fm á 2. hæð við Geit- land. Endaíbúö, um 120 fm hæð og ris við Leifsgötu, um 136 fm ibúð við Fellsmúla, um 130 fm á 1. hæð viö Hraunbæ. í smíðum Höfum einbýlishús og raðhús á ýmsum byggingarstigum í Reykjavík. Teikningar og allar nánari uppl. fyrirliggjandi á skrifstofu okkar. Raðhús og einbýlishús um 180 fm parhús við Karla- götu, um 170 fm parhús við Báru- götu, um 140 fm raðhús á einni hæð við Torfufell, um 150 fm raðhús við Bakkasel ásamt 90 fm sér íbúð í kjallara. Eignaskipti Höfum á söluskrá ýmsar eignir þar sem óskað er eftir skiptum, bæði blokkaríbúöum af öllum stærðum, sér hæðum, einbýlls- og raðhúsum. mmm iNSTEIENIS AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. M MARKADSPtONUSTAN Tjarnargata 3ja herb. skemmtilega innróttuö íbúö á 5. hæö (efstu, í hjarta borgarinnar). Verö 780 þús. Gnoðarvogur 2ja til 3ja herb. ca. 80 fm mjög góö íbúö á 2. hæö. Vestur svalir. Verö 950 þús. Hraunkambur Hf. 3ja—4ra herb. ca. 90 fm góö neöri hæö . i tvíbýli. Sér inng. Verö 950 þús. Suðurgata hf. 3ja herb. 90 fm sem ný íbúö á 1. hæö i fjórbýli. Sv. svalir. Verö 1 millj. Frostaskjól Ný 3ja herb. íbúö meö sér inng. á neöri hæö i tvibýli, meö sér inng. Verö 980 þús. Asparfell 4ra til 5 herb. ca. 115 fm falleg íbúö á 7. hæö í lyftiblokk. Mikil sameign. Mögu- leiki á aö taka 2ja til 3ja herb. ibúö upp í kaupverö. Ibúöin laus nú þegar. Verö 1.350 þús. Fellsmúii 5—6 herb. 140 fm ibúö meö mjög góö- um innréttingum, á 1. hæö. Bílskúrs- róttur. Verö 1.500 þús. Hellisgata Hf. 6 herb. sérlega vönduö íbúö á tveimur hæöum í tvibýli. Bilskúrsréttur. Mögu- legt aö taka minni íbúö upp í kaupverö. Verö 1.650—1.700 þús. Bollagarðar Nýtt 160 fm raöhús meö innb. bílskúr. Sér smíöaöar innréttingar, sauna og tveir arnar. Ymis eignaskipti koma til greina. M MARKADSWONUÍTTAN Ingólfsstræti 4. Sími 26911. Róbert Árni Hreiðarsson hdl. Sölumenn: löunn Andréedóttir, *. 16687. Anna E. Borg, s. 13357. MWbííb í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Kríuhólar 4ra til 5 herb. Stór 4ra til 5 herb. íbúö á 4. hæö í lyftublokk. 3 rúmgóð svefnherb. Þar af tvö á forstofugangi ásamt gestasnyrtingu. Rúmgóð stofa. Góöir skápar. Gott útsýni. Suövestursvalir. Torfufeli raðhús Mjög vandaö um 140 fm raöhús á einni hæð. Skiptist í stofur og 3 svefnherb. Góöar innréttingar. Bílskúr. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. Ákv. sala. Eignahöllin S!£;:9 skipasala Hilmar Victorsson viðskiptafr. Hverf isgötu 76 -------- ----------- — 1x2 16. leikvika — leikir 11. desember 1982 Vinningsröö: 212 — 111 — 112 — 1X2 1. vinningur: 12 réttir — kr. 343.020,00 81567(4/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 3.585,00 8765 60627+ 69978+ 87620+ 97906+ 98716+* 11551 63611 69988+ 91776 99657+ 13669 63760+ 75073 92616 99661+ 18446 63843+ 77023 93328 63692* 60266 69974+ 77526+ 95725 72715+* 60596+ 69976+ 87131+ 96397 90999+* * (2/11) Úr 15. leikviku: 99704+ 99832+ Kærufrestur er til 3. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum og á skrif- stofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla(+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstödinni - REYKJAVIK Þessi sumarbústaður við Þingvallavatn er til sölu. Bústaður inn er á tveimur hæðum og er 2x30 fm. Húsiö selst til flutnings og þarf kaupandi aö fjarlægja þaö fyrir 1. maí 1983. Nánari upplýsingar veitir Björgvin Gunnarsson í vinnusima 21541 og heimasíma 37866. Bladburðarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Freyjugata 28—49 Snorrabraut 61—87 Laugavegur 1—33 Flókagata 1—51 Garðastræti Faxaskjól Skerjafjörður sunnan flugvallar I. Úthverfi Gnoðarvogur 44—88 Akranes: Aðventu- tónleikar annað kvöld FÖSTUDAGINN 17. desember kl. 20.30, halda þau Einar Örn Einars- son tenor, Jóhanna G. Möller sopr- an, Hrönn Geirlaugsdóttir fiöluleik- ari og Guðni Þ. Gudmundsson organleikari tónleika í Akranes- kirkju. Á efnisskrá er kirkjuleg tónlist, m.a. tengd jólum. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn, en ellilífeyrisþegum er sérstaklega boðið á tónleikana í tilefni af ári aldraðra. Norðurland eystra: Forval hjá Alþýðu- bandalagi Á nýafstöðnu kjördæmisþingi Al- þýðubandalagsins í Norðurlands- kjördæmi eystra var ákveðið að við- hafa forval í tveimur umferðum til ákvörðunar lista Alþýðubandalags- ins í komandi alþingiskosningum. Forvalið fer fram með þeim hætti að í fyrri umferð á hver flokksfélagi í kjördæminu að til- nefna fjóra menn án röðunar, en þeir þurfa að koma úr tveimur fé- lögum. Tilnefna má mann utan fé- lags. í seinni umferð verða átta efstu menn úr fyrri umferð, ef þeir gefa kost á sér, en uppstill- ingarnefnd hefur heimild til að bæta tveimur nöfnum við til síðari umferðar. Kosningin fer fram með þeim hætti að hver flokksmaður númerar 1—4 á listann. Talið er án vægis. Fyrri umferð lýkur 15. janúar 1983 og síðari umferð 5. febrúar. Nýja platan með Þey er komin út ÚT ER komin ný fjögurra laga hljómplata með hljómsveitinni Þey, sem nefnist The Fourth Reich. Síð- asta plata þeirra, As Above, fékk lofsamlega dóma í tónlistarblöðum bæði í Evrópu og í Bandaríkjunum. Áætlað var að platan kæmi út fyrir tveimur mánuðum en vegna lögbanns sem sett var í Englandi á nafn og plötuumslag plötunnar varð ekki úr því. Breska hljóm- plötuútgáfan neitaði að gefa plöt- una út með þvi nafni og umslagi sem íslenska útgáfan hefur. Ástæðan var mistúlkun á þeirri hugmynd sem liggur að baki plöt- unnar. Breska hljómplötuútgáfan taldi að platan væri hugsuð sem stuðningur við nýfasisma. Sann- Ieikurinn er hins vegar sá að plat- an er tileinkuð minningu og ævi- starfi Wilhelm Reich og allri bar- áttu gegn fasisma og öðrum lífs- fjandsamlegum viðhorfum. Eftir stuttan málarekstur varð að samkomulagi milli hljómsveit- arinnar og hljómplötuútgáfunnar að platan kæmi út í Englandi með upphaflegu nafni en með öðru út- liti. íslenska útgáfan er hins vegar eins og til stóð og eiga íslendingar nú jtost á að kanna hvort umsiag plötunnar gefi tilefni til lögbanns. Hljómplatan dreifist af Gramm- inu, Hverfisgötu 50, og fæst í öll- um helstu hljómplötuverslunum. {(' r rréttatilkynnin^u.) Þú svalar lestrarjxirf dagsins ' sí()um Moggans!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.