Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 43 Nýja platan með Gunnari Þóröarsyni og Pálma Gunnars- syni er komin í verslanir.___________________________ Frábær plata með tíu splunkunýjum lögum Gunnars. Enn einu sinni sannar Gunnar aö þaö er engin tilviljun aö hann hefur um árabil veriö í fararbroddi fslenskra popptónlist- armanna, og Pálmi hefur aldrei sungið betur en nú. Barónsstíg 18,101 Reykjavík. sími 18830. RK&jm sem talaö er um! VIÐ I VESTURBÆNUM Stjórnmálamenn, listamenn, at- hafnamenn — raunar hafa allir menn verið börn. En hvernig börn? Er hægt aö segja um þá: Snemma beygist krókurinn. Bók fyrir börn á öllum aldri. ALLIR MENN ERU DAUÐLEGIR eftir hina frægu frönsku skáld- konu Simone de Beauvoir. Skyldi mönnum ekki leiðast þegar þeir eru orönir mörg hundruð ára gamlir? Bók sem hrífur háa og lága. KRKUAN fJ MAÖNt jS9T.>i VIÐ ÍVESTURBÆNUM S5IJMH-5-. . E X -Tt • s 5 1 5 ,| Kr. 352.- wísiíS Kr. 444,60 mn*m MOMO eftir Micheal Ende. Litla stelpan Mómó sætti sig ekki við hvað allir voru uppteknir, þreyttir og streittir. Sagan um hvernig hún bjargar tímalausu fólki frá tímaþjófunum er eins og ævin- týri — börn njóta þess sem ævin- týris — fullorðnir hugsa sitt. Kr. 395,20 JAKOB HÁLFDANARSON Sjálfsævisaga — bernskuár Kaupfélags Þingeyinga. Jónas frá Hriflu kallaði Jakob „föö- ur samvinnuhreyfingarinnar1*. Þessi bók er skrifuö um síöustu aldamót og hefur ekki birst fyrr á prenti. Það er fróðlegt að lesa þessar samtímalýsingar á upphafi sam- vinnuhreyfingarinnar — og ævi Jakobs hefur heldur ekki veriö viðburðasnauö. Bernskuár Kaupfelags Ihngcyioga Kr. 444,60 kæri herra GUÐ KÆRI HERRA i fynn GUÐ, ÞETTA ER HÚN ANNA eftir Flynn. Saklaus börn eru dásamlegustu verur sem nokkur maður getur kynnst. Anna litla var einlæg og hreinskilin í athugun sinni á tilver- unni, sem og í samtölum við Guð. Þessari bók er ekki hægt að lýsa — hana verður aö lesa. (Hún var útvarpssaga í haust). Kr. 345,80 itta erj? hún ANNA ALLI OG HEIÐA Hljómptata og bók 25 barnalög, létt, skemmtileg og tróðleg. Þessi plata er snióín að þörfum barnanna sjólfra — hún er einföld og skýr. Falleg bók fylgir plötunni. (Ath. Alli og Heiða eru reiöubúin að skemmta á samkomum, í af- / maelum o.s.frv. Umboössími ',m $ % (D' ÍSAFOtO' Kr. 299,- ISAFOLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.