Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 Peninga- markadurinn /------------------------- GENGISSKRÁNING NR. 225 — 15. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollan 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítöfsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 09/12 Kaup Sala 16,424 16,472 26,549 26,627 13,290 13,328 1,9078 1,9134 2,3209 2,3277 2,2222 2,2287 3,0528 3,0617 2,3720 2,3790 0,3433 0,3444 7,8772 7,9002 6,1147 6,1325 6,7256 6,7453 0,01164 0,01168 0,9557 0,9585 0,1735 0,1740 0,1278 0,1282 0,06704 0,06723 22,435 22,501 17,8809 17,9332 /---------------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 18,119 16,246 1 Sterlmgspund 29,290 26,018 1 Kanadadollari 14,661 13,110 1 Dönsk króna 2,1047 1,8607 1 Norsk króna 2,5605 2,2959 1 Sænsk króna 2,4516 2,1813 1 Finnskt mark 3,3679 2,9804 1 Franskur franki 2,6169 2,3114 1 Belg. franki 0,3788 0,3345 1 Svissn. franki 8,6902 7,6156 1 Hollenzkt gyllini 6,7458 5,9487 1 V-þýzkt mark 7,4198 6,5350 1 ítölsk líra 0,01285 0,01129 1 Austurr. sch. 1,0544 0,9302 1 Portug. escudo 0,1914 0,1763 1 Spánskur peseti 0,1410 0,1374 1 Japansktyen 0,07395 0,06515 1 írskt pund 24,751 22,066 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar. 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum... 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt iánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöln oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavisitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöað viö 100 i októ- ber 1975 Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 21.00: Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er samleikur í útvarpss- al. Siegfried Kobliza (til hægri á myndinni) og Símon H. ívarsson leika „Flamenco“-tónlist á tvo gítara. Kynnir: Símon H. ívarsson. Einsöngur í útvarpssal Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er einsöngur í út- varpssal. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög við ljóð eftir Halldór Laxness. Jórunn Viðar leikur á píanó. Hættuleg efni á vinnustöðum Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.45 er þátturinn Vinnuvernd. Um- sjón: Vigfús Geirdal. — Þessi þáttur er helgaður notkun hættulegra efna á vinnu- stöðum, sagði Vigfús. Uppistað- an verður viðtal við Pétur Reim- arsson, deildarverkfræðing holl- ustuháttadeildar hjá Vinnueft- irlitinu. Við förum mjög al- mennt í þetta; gerð verður grein fyrir, hvaða sjúkdómum ýmis efni geta valdið eða umgengni við þau. Ég spyr hann um efni eins og ammoníak eða kæli- vökva; um lífræn leysiefni, t.d. terpentínu og þynni og ýmis efni í málningarvörum, sem einnig eru mikið notuð í prentiðnaði; um asbest, sem verið hefur í fréttum undanfarið; um blý- og skurðar- eða snittolíur; um plastefni eins og pólýúrethan, og styren, sem er nú leysiefni, en er notað í plastiðnaði, t.d. við plastbátaframleiðslu, og getur verið mjög hættulegt, ef menn verjast því ekki. Loks spyr ég Pétur Reimarsson, hvað átt sé við með markgildi efna, og við endum á því að ræða aðeins um merkingar á efnum. . Styren er leysiefni og mikið notað i plastiðnaði. Það getur verið mjög hættulegt, ef menn verjast því ekki. MaÖurinn í næsta húsi Guðrún H. Sederholm — Þetta verður svona sitt lít- ið af hverju, sagði Guðrún, — en aðallega fjalla ég þó um þennan mann í næsta húsi og velti því fyrir mér, frá ýmsum hliðum, hvort þetta er maðurinn í okkur sjálfum eða raunverulega mað- urinn í næsta húsi; og tala um þessa dómhörku, sem við sýnum honum stundum. Auk þess flytja Pétur Önundur Andrésson og Sigurður Eggert Rósarsson eigin óbirt ljóð. Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.00 er þáttur í umsjá Guðrúnar Helgu Sederholm: Maöurinn í nssta húsi. N innuvernd kl. 10.40: Útvarp Reykjavík FIM/HTUDAGUR 16. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Morgunorð: Þórður B. Sig- urðsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu“ eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (18). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.45 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jón- asson velur og kynnir létta tón- list (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Um- sjón: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Eréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttir. SÍDDEGID 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Agustin Anievas leikur á píanó valsa eft- ir Frédéric ('hopin. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Jóla- saga eftir Selmu Lagerlöf í þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.40 Snerting. Þáttur um málefni hlindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Einsöngur í útvarpssal: Sig- ríður Ella Magnúsdóttir syngur lög við Ijóð eftir Halldór Lax- ness. Jórunn Viðar leikur á pí- anó. 21.00 Maðurinn í næsta húsi. Þáttur í umsjá Guðrúnar llelgu Sederholm. 21.45 Almennt spjall um þjóð- fræði. Sr. Jón Hnefill Aðal- steinsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Samleikur í útvarpssal. Sieg- fried Kobilza og Símon II. ívarsson leika „Flamenco“- tónlist á tvo gítara. Kynnir: Símon H. fvarsson. 23.00 „Fæddur, skírður ... “ Um- sjón: Benóny Ægisson og Magnca Matthíasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 3EIEHI FÖSTUDAGUR 17. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýsingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Urasjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.55 Kastljós Þáttur um innlend og erlend y niálefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helgason og Margrét Hein- reksdóttir. 23.05 Konuandlit (En kvinnas ansiktc) Sænsk biómynd frá 1938. Leikstjóri Gustaf Molander. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Tore Svennberg, Anders Hen- rikson, Georg Rydeberg og Kar- in Kavli. Söguhetjan er ung stúlka sem ber mikii andlitslýti og hefur leiðst á villigötur. Atvikin haga því svo að henni býðst fegrunar- aðgerð sem veldur straumhvörf- um í lífi hennar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.