Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982
15
þrýstisiglingu. Á neðri myndunum er farið svo sýnt á loftsiglingu og
þrýstisiglingu.
disksins, og kreistir hana milli
handanna. Hún spýtist úr hönd-
um þínum, en um leið og hún
gerir það, þá tapar hún fleyti-
kraftinum. Ef sápa héldi stöðug-
um fleytikrafti, getur hver sem
er ímyndað sér, hve miklum
hraða sápa næði.
Flugfarið getur farið beint
upp af jörðinni á þyrlusiglingu
og aukið síðan ferðina við að
taka lárétta stöðu. Sér þá halli
sleðans um að knýja það í rétta
átt. Eykur farið þá ferðina þar
til áætluðum hraða er náð, þá er
því hallað aðeins svo að það taki
undir sig loft, spaðarnir á sleð-
anum víxla yfir á þrýstisiglingu,
flugdiskurinn snýst í hálfhring
með þar til gerðum bremsubún-
aði, skurður spaðanna er aukinn
og flugdiskurinn getur enn aukið
hraðann á þrýstisiglingu.
Þegar flugfarið hinsvegar fer í
loftið beint af þrýstisiglingu, þá
lyftast hjólin þannig að flug-
diskurinn taki undir sig meira
loft og sleðinn hallast sam-
kvæmt því, til að veita meiri
spyrnu. Farið eykur síðan hrað-
ann og þeytir sér eftir flugbraut-
inni uns loftmótstaðan undir
botninn leysir flugbrautina af
hólmi.
Til að flugfarið verði algerlega
óháð loftstraumum umhverfis
það, þarf að vera þar til gerður
loftbrjótur umhverfis sleðann.
Hann er til þess að loftstraumar
falli ekki beint á spaðana og
valdi misræmi. Stýringin myndi
vera lokur í nokkrum stöðum á
loftbrjótnum og virka með því að
opnast og lokast. Myndast þá
gerviþungi til að flugdiskurinn
haldi jafnvægi. Gildir þetta bæði
fyrir þyrlu- og þrýstisiglingu.
Vélarsalurinn, sem er gangur
Vélasalurinn séður ofanfrá.
a. Aflvél flugfarsins.
b. Gírabúnaður milli tannhjóls og vélar.
c. Tannhjól er knýr sleðann.
d. Vélasalur.
e. Rafall og bremsubúnaður.
allan hringinn á fyrsta þrepi,
hefur að geyma nokkrar aflvélar
sem knýja sleðann. Þar sem
flugdiskurinn lýtur því lögmáli
að því stærri og þyngri sem
hann er, því hraðar kemst hann,
hafa útreikningar sýnt að hag-
kvæmast væri að nota dísilvélar.
Þó gætu margir aðrir orkugjafar
komið til greina.
Þegar aflvélarnir knýja sleð-
ann til dæmis á móti sól, þá leit-
ar flugfarið sjálft í gagnstæða
átt; með sól, af sama krafti og
loftmótstaðan framan á spöðun-
um er. En meginkraftur spað-
anna fer í fleytikraftinn, en ekki
loftmótstöðuna. Það sem veldur
réttum hlutföllum í þessari and-
hverfu er bremsubúnaður og við-
nám sleðans, en bremsubúnaður
er til þess að rétt hlutfall sé
milli loftmótstöðu spaðanna og
stöðugleika skrokksins."
Karvel hefur reynt margt til
að sýna að þetta lögmál hans
standist ekki, en ekkert fundið.
Margir hafa rannsakað lögmálið
og má þar nefna prófessora við
Háskóla íslands, flugtæknifræð-
ing, eðlisfræðing og nokkra
flugvirkja. Kenningar hans og
teikningar voru í sjö mánuði í
rannsókn hjá Lockheed flugvél-
asmiðjunni. Fundu þeir ekki
neitt er sýndi að þetta gæti ekki -
staðist en töldu ekki tímabært
að hefja framleiðslu. Rifti Karv-
el þá þeim samningum sem hann
hafði gert við þá og þannig
stendur málið nú.
EFI
Nú í
DÝRTÍÐINNI
biðja allir um
ÓDÝRU
¥*
STJÖRNU
JÓLAKORTIN
FAST I FLESTUM
BÓKA- GJAFA- OG
RITFANGAVERSLUNUM
LITBRÁ HF.
SÍMAR 22930 - 22865
POTTÞETTAR í PAKKANN
Huröasin
St.AÁ
,7
erki
Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstig 16, Glæsibæ,
Mars, Hafnarfiröi, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620.