Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.12.1982, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1982 ASMUNDUR SVEINSSON 1893/1982 Útför Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 13.30 í dag. Reykjavíkurborg kostar útförina í virðingarskyni viö þennan merka listamann, sem ánafnaði Reykvíkingum safn sitt og vinnustofu. Morgunblaðið minnist Ásmundar í dag með greinum og myndum, en á næstu opnu er birtur lokakafli úr Bókinni um Ásmund eftir Matthías Johannessen. Myndirnar eru allar eftir Ijósmyndara Morgunblaösins, Ólaf K. Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.