Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 24
r 56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 Húsið opnað kl. 19.30. Enginn aðgangseyrir. Sigtán Fögnum nýju »••• Gleðilegt ár enn og aftur og vitanlega byr|um við nýja árið eins og við enduð- um það, með hressilegu stuðí í aðal- húsinu, Klúbhnum. I»að er þvt við hæfí að ný hljómsveit, ZVIZZ, sjái um fjörið á efstu hæðinni. En þau í Zvizz hafa sko gert það gott að undaníornu hjá okkur í Klúbbnum. - Zvizz skipa þau Edda, Axel, Bjarni og Ólt. Zvizz-arar keppa svo vtð tvö diskótek eins og venjulega. - Sjáumst hress á nýju ári - Bless.J ' ... .j. TTTT- iiii' [■■■I mm: uíiiianannn íi n a n a a a a a iiii íi a jjju Aramotafagnaður nýársnótt 12.30—4. Miöaverð 100 kr. Miöar viö innganginn. Vinsælustu danslög líöandi stundar og gamla árið rifjaö upp meö músik. Alltaf fjör á Borginni. Aldurstakmark 18 ára. OÐAL Opiö gamlársdag 12—14.30 NýjárskvöM Opið frá 12.00 til 14.30 og frá 18.00 til 03.00. Sunnudagur Opið frá 12.00 til 14.30 og frá 18.00 til 01.00. Óðal óskar viöskiptavin- um sínum og landsmönn- um öllum gleðilegs nýjárs og þakkar viöskiptin á liönu ári. Fögnum nýju ári í Óðali Gamlársfagnaður í kvöld Opið 24—04 Sonus Futurae kemur fram Aðgangseyrir kr. 150 — Gleði/egt nýtt ár. Frímiðar ekki í gildi. tojgtniMafeffe Askriftarsíminn er 83033 Átján ára stúlka í Japan með áhuga á tónlist og bókalestri: Yako Kataoka, Ichigaya joshi gakusei haizu 2324, 5-18 5 banchou Chiyoda-ku, Tokyo, 102 Japan. Sautján ára norsk stúlka óskar að skrifast á við stráka: Hege Hasken, Box 65, 3120 Andebu, Norge. Fimmtán ára japönsk stúlka sem safnar póstkortum: Akiko Kizima, 1-25-4 Nagai-higashi, Sumiyoshi-ku, Osaka, 558 Japan. Frá V-Þýzkalandi barst bréf frá karlmanni, sem ekki getur um ald- ur. Safnar frímerkjum, hefur áhuga á landafræði, skáldsögum, og siglingum. Skrifar bæði á ensku og þýsku: Jan-H. Dircksen, Auf der Hungerhörn 3, D-2851 Wremien, Deutschland. Fimmtán ára japönsk stúlka, sem safnar póstkortum: Yuko Kohzai, 20-16 Nagai-higashi 3-chome, Samiyashi-ku, Osaka, 558 Japan. Frá Grikklandi skrifar 21 árs stúlka með mikinn áhuga á tungu- málum, íþróttum og ferðalögum. Hún segist gjarnan vilja fá bréf á íslenzku en pennavinir sínir verði að skilja ensku eða eitthvert hinna skandinavíumálanna, þar sem hún treystir sér ekki til að skrifa á íslenzku enn sem komið er: Isabella Aktypi, Mesogeion 8 B, T.T. 609 Athens, Greece. Tónleikar þriðjudaginn 4. janúar kl. 8.30 halda Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir, söngkona og Ólafur Vignir Albertsson, píanóleikari tónleika i Nor- ræna húsinu. Á efnisskránni eru: Haydn: Arianna frá Naxos. Schubert: Ijóö. Grieg: Haugtussa. í í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.