Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 59 SALUR 1 Engin sýning í dag. Frumsýnir stórmyndina Jólamynd 1982 Sá sigrar sem þorir (Who daret wina) Þeir eru sérvaldir, allir sjálf- boöaliöar, svífast einskis. og eru sérþjálfaöir. Þetta er um- sögn um hina frægu SAS (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liösstyrkur (jeirra var þaö eina sem hægt var aö treysta á. Aöalhlv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýndkl. 4, 6.30, 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. Hækkaö verö. Litli lávarðurinn Sýnd kl. 2. SALUR2 Jólamynd 1982 Konungur grínsins (King of Comedy) Einir af mestu listamönnum kvikmynda i dag, þeir Robert I Oe Niro og Martin Scorsese j standa á bak viö þessa mynd. Framleiöandinn Arnon Milch- an segir: Myndin er bæöi fynd- in, dramatísk og spennandi. | Aöalhlutverk Robert De Niro, | Jerry Lewis, Sandra Bern- hard. Leikstj : Martin Scora-1 *•* Hækkaö verö. Sýnd kl. 5. 7.05, 9.10 og 11.15 Jólamynd 1982 Litli lávarðurinn (Uttle Lord Fauntleroy) Störf melstartnn (Alec Quinn- , ess) hittir lltla meistarann ' (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrlr alla fjölskylduna. Aöalhlv : Alec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstj.: Jack Goid. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Snákurinn Frábær spennumynd i Dolby | stereo. Sýnd kl. 11. Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn RON NOWMÞSilZSffinSBmK n^Tmo Bráðskemmtileg og fjörug mynd meö hinum vinsæla leik- ara úr American Graffiti, Ron Howard, ásamt Nancy Morg- an. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (10. sýningarmánuður) Allar meö ísl. lexta. H Gleöilegt ár. VEITINGAHÚS Sími85090. Fögnum nýja árinu með gömludönsun- um 1. janúar ’83 kl. 9—2. Hljómsveitin Drekar ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns. Ártún býður gestum upp á nýjan glaöning kl. 23.30. Miðaverö aðeins kr. 60. Gleðilegt nýtt ár Boðapantanir í dag í síma 85090 frá kl. 10—2. Gamlárskvöld — nýjársnótt Opiö frá 0.30 til 4. Nýjárskvöld opiö frá 22.00 til 03.00. Óskum viðskiptavinum vorum gleöilegs nýs | árs og þökkum viðskiptin á liönu ári. Snekkjan E]B]E]G]E]E]B]BlG]E]B]E]E]E]B]E]B]E]E]El[ö]E]G]G]G]B]G]G]G]G]G][gl H C: t* Opíðnýársdag Gleðilegt nýár, BI ! frá kl. 10 3 * Aöáá«mvíðjt(pr/n | U Lokaö í kvöld DÍSkÓtek er að liða. g| E]E]G]G]B]E]E]C]E]E]E]5]C]G]E]E]E]E]E]g]E] E]á]E]E]E]E] Blalalata V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Líkamsræktin Kiörgarði I aunflVfini 59i V Laugavegi 59 sími 16400 • Nýr líkami • betri heilsa f • á nýju ári Um leið og við óskum Reykvíkingum og landsmönnum öllum gæfu og gengis á nýju ári, viljum við hvetja fólk til að gæta að lík- amlegri velferð, sinni, og hefja æfingar reglu- bundið tvisvar til þrisvar sinnum í viku. Reglubundnar æfingar stuðla að framtíðarheilsu. Við höfum æfingaáætlanir við allra hæfi og meö mismunandi markmiðum, svo sem þrekþjálfun, styrktarþjálfun og léttingarþjálfun. Tveir salir, búnir fullkomnum þjálfunartækjum, að auki höfum við Ijósabekki, nuddpotta, gufuböð og sturtur. Þjálfarar okkar þau Gústaf, Hrafnhildur og Guðmundur eru til leiöbeiningar allan daginn. Þú mætir þegar þér hentar Því við höfum oþið, fyrir bæði kynin, frá kl. 7—22.00 og um helgar frá 10—15.00. MEÐ LÍKAMSRÆKTARKVEÐJU — LÍKAMSRÆKT AÐ LÍFSVENJU —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.