Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.12.1982, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1982 ÍSLENSKA ÓPERANL„.i TÖFRAFLAUTAN 2. janúar kl. 20.00. 7. janúar kl. 20.00. 8. janúar kl. 20.00. 9. janúar kl. 20.00. Miðasala er lokuö i dag. Opin frá kl. 15—20 sunnud. 2. janúar. Sími 11475. GLEÐILEGT ÁR! RNARHOLL VEITINGAHÚS Á horni Hverfisgötu °g Ingólfsstrœlis. 'Boróapantanirs 18833. Sími50249 Engar sýningar í dag. Absence of Malice Ný amerísk úrvals kvikmynd. Paul Newman, Sally Field. Sýnd kl. 9 nýársdag og II. í nýári. Hellisbúinn Sýnd kl. S nýársdag. Með lausa skrúfu Sýnd kl. 3 nýársdag. Gleðilegt ár. Engin sýning í dag. Ný, bandarísk mynd, gerö af snill- ingnum Sfeven Spielberg. Sýnd kl. 2. Mannránin Hörkuspennandi priller geröur af meisfara Hitchocock. Aöalhlutverk Karen Black, Bruce Dern. Sýnd kl. 5 nýársdag. Sunnud. 2. í nýári Mannránin sýnd kl. 5 og 9. Gleöilegt ár. TÓNABÍÓ Sími31182 Engin sýning í dag. jólamyndin 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, fssrssti njósnari brssku leyniþjönustunnarl Bond I Rio de Janeirol Bond í Feneyjuml Bond f heimi framtiöarinnarl Bond I „Moonraker", trygging fyrir góöri skemmtunl Leíkstjórí: Lewis Gilbert. Aöalhlut- verk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn), Michael Longdale. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 á nýársdag og 2. f nýári. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verö. Gleöilegt ár. SIMI 18930 Engin sýning í dag. Jólamyndín 1982 Snargeggjað Tho fæaiest aaMdy teaa os the strees.. islenskur texti. Heimsfræg ný amerísk gamanmynd f litum. Gene Wilder og Richard Pry- or fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gamanmynd. Myndin er hreint frábær. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. II og III nýársdag. Engin 3 sýning I nýársdag. Hækkaö verö. B-salur Jólamyndin 1982 Nú er komið að mér (If's my Turn) islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný bandarisk gam- anmynd. Mynd þessi hefur alls staö- ar fengiö mjög góöa dóma. Leik- stjóri: Cleudia Weill. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh, Michael Douglas, Charles Grodin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.05 og 11. II og III nýársdag. Engin 3 sýning á nýárs- dag. Gleóilegt ár. Engin aýning í dag. MeA allt i hreinu fW Ný, kostuteg og kátbrosleg islensk gaman- og söngvamynd sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varöa okkur öll. Myndln sem kvikmyndaeftlrlitiö gat ekki bannaö. Leikstjóri: Ágúst Guö- mundsson. Myndin er bæöi í Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9 á nýársdag og 2. í nýári. #ÞJÖflLEIKHÚSIfl JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR 5. sýrt. sunnud. kl. 20.00 Rauð aögangskort gilda. Upp- selt. 6. sýn. fimmtud. 6. jan. kl. 20. GARÐVEISLA Þriöjudag kl. 20.00. DAGLEIÐIN LANGA INN í NÓTT 8. sýn. miövikud. 5. jan. kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma Litla sviðið SÚKKULAÐI HANDA SILJU Sunnud. kl. 20.30. Miövikud. kl. 20.30. TVÍLEIKUR Þriöjudag kl. 20.30. Miöasalan lokuö gamlársdag og nýársdag. Veröur opnuö kl. 13.15 2. janúar. Gleðilegt nýárl OjO LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 FORSETAHEIMSÓKNIN 3. sýning sunnudag, uppselt Rauö kort gilda 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda 5. sýn. föstudag kl. 20.30. Gul kort gilda. SKILNAÐUR Miövikudag kl. 20.30. Laugardag 8. jan. kl. 20.30. JÓI Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag 9. jan. kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Miðasalan í Iðnó er lokuð á gamlársdag og nýársdag. Miðasalan opin sunnudaginn 2. jan. kl. 14—20.30 og mánu- daginn 3. jan. kl. 14—19. GLEÐILEGT NÝÁR! Engin sýning í dag. Jólamynd 1982 „Oscarsverðlaunamyndin“: Ein hlægilegasta og besta gaman- mynd seinni ára, bandarísk, i litum, varð önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aöalhlutverklö leik- ur Dudley Moore .(ýjL,, 10") sem er einn vinsæiasti gamanleikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minnelli, og John Gielgud, en hann fékk .Oscarinn" fyir leik sinn i mynd- inni. Lagiö .Best That You Can Do" fékk .Oscarinn" sem besta frum- samda lag í kvikmynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.1 og II nýárs- deg. Hækkaö veró. Gleöilegt ár. ■ ^rinfitj ■ BWRffiR Engin sýning í dag. Sýníngar I. og II. nýársdag. Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Umsögn Ævar R. Kvaran: „Þessi kvikmynd er stórkostleg sökum þess efnis sem hún fjallar um. Ég hvat hvern hugsandi mann til aö sjá þassa kvikmynd f Bfóbæ,- MbL 1S.12.t2. Nú höfum vlö teklö tll sýnlnga þossa athyglisveröu mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. Er dauöinn þaö endanlega eöa upphafiö aö einstöku feröalagi? Mynd þessi er byggö á sannsögulegum atburöum. Aöalhlut- verk: Tom Hailick, Melind Naud, Leikstj : Henning Schellerup. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allir fá ókeypis inn á nýársdag f tilefni 1 árs afmælis bíósins. Undradrengurinn Remy Gullfalleg og skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3. Gleóilegt ár. Engin sýning í dag. Jólamyndín 1982 Villimaðurinn Conan Ný mjög spennandi ævintýramynd í Cinema Scope um söguhetjuna „Conan", sem allir þekkja af teikni- myndasíöum Morgunblaösins. Con- an lendir i hinum ótrúlegustu raun- um, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinnl til aö hefna sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger (hr. Alheimur), Sandahl Bergman, James Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.15 og 9.30.1 og II nýársdag. Gleóilegt ár. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Engin sýning í dag. Jólamynd 1982 frumsýning í Evrópu EX 1W I xTRATH<H1SIRI \1 Ný, bandarísk mynd, gerö af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin i umsjá unglinga og barna. Meö þessari veru og börn- unum skapast .EinlaBgt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn- armet í Bandarikjunum fyrr og siöar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal- hlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í Dolby stereo. Sýnd nýársdag kl. 5, 7.30 og 10. 2. f nýári sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. Vinsamlegast athugió aö bílastæói Laugarásbiós eru viö Kleppsveg. Gleöilegt ár. XtetsöluHad á hverjum degi! €)<fridcwsal(lú(A urinn fJdma Dansaö í Félagsheimili ^ Hreyfils á nýársdagskvöld frá kl. 10—3. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Miöapantanir ( síma 85520 eftir kl. 8 annaö kvöld. Gleðilegt nýár. n i i i i Engar sýningar í dag. Sýningar I og II nýársdag. Dauðinn á m skerminum ® (Death Watch) Afar spennandi og mjög sér- stæö ný panavision litmynd um furöulega lífsreynslu ungr- ar konu meö Romy Schneid- er, Harvey Keitel, Max Von sydow. Leikstj.: Bertran Tavernier. íelenekur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Gleðilegt ár. REGNBOGINN _O 19000 Kvennabærinn Blaöaummæli: .Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fell- ini, og svikur engan". Fyrst og fremst er myndin skemmtileg, þaö eru nánast engin takmörk fyrir því sem Fellini gamta dettur í hug" — „Myndin er veisla fyrir augaö" — „Sérhver ný mynd frá Fellini er viöburöur". Ég vona aö sem allara flestir takin sér fri frá jólastússinu og skjótist til aö sjá „Kvennabæinn". Leikstjóri Federico FelNni. ítlenskur texti. Sýnd kl. 9.05. Feiti Finnur Sprenghlægiieg og fjörug lit- mynd um röska stráka og uppá- tæki þeirra. Frábær fjölskyldu- mynd meö Ben Oxenbould, Bert Newton og Gerard Kennedy. ísl. texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Hugdjarfar stallsystur Bráöskemmtileg og spennandi banda- rísk litmynd úr _Villta Vestrinu' meö Burt Lancaster, John Savage, Rod Steiger. fslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Heimsfrumsýning: Grasekkjumennirmr Sprengmægtleg og fjorug ny gam- anmynd f litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furöu- legustu ævintýrum, meö Gösta Ekman, Janne Carlsson. Leikstjóri: Hans Iveberg. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. I I J GÖSTA EKMAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.