Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 24
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvirki Viljum ráöa rafvirkja strax. Uppl. gefur Ólafur Ólafsson kaupfélagsstjóri, í síma 99-8121. Kaupfélag Rangæinga. Sölumaður óskast Fasteignasala með áratuga reynslu óskar eft- ir traustum sölumanni. Uppl. óskast um ald- ur, menntun og fyrri störf. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. mið- vikudag merkt: „Framtíðarvinna — 445“. Þýðendur — Málamenn Vegna tímabundinna verkefna vantar þýð- anda til þýðingar á notendahandbókum fyrir tölvuforrit. Þýðingarnar eru unnar úr ensku og að hluta til úr dönsku. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og aðgang að fulikomnu ritvinnslukerfi (BSG). Vinsamlegast hafið samband við stjórnanda verkefnisins, í síma 82113 (Magnús). Fóstra óskast á dagheimilið Sunnuborg frá 1. mars nk. Uppl. hjá forstöðumanni, í síma 36385. Garðyrkjumaður Garðyrkjumaður sem getur unnið sjálfstætt, helzt vanur ræktun á pottablómum, getur fengið vinnu nú þegar. Mikil vinna. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í: Eden, Hveragerði. Sími 99-4199. Hárskeri Hárskerasveinn óskast frá 1. marz nk. Vinnutími kl. 12—6. Tilboö merkt „Hárskeri — 3845“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. febrúar. Deildarstjóri Innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða deildarstjóra. Viðkomandi þarf að hafa enskukunnáttu, tækniþekkingu og kunna góð skil á verslun og viðskiptum. Hér er um áhugavert starf að ræða fyrir réttan mann. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum svarað. Umsóknir merktar: „Deildarstjóri — 3526“ sendist Morgunblaðinu fyrir 12. febrúar næstkomandi. Lyfjafræðingur Fyrirtæki óskar að ráða lyfjafræðing (cand. pharm.). Starfið er tilvalið fyrir þá, sem vilja vinna mikið til sjálfstætt og vilja láta árangur starfa sinna sjást. Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með að umgangast annað fólk, innlent og erlent. Einnig að eiga auðvelt með að tjá sig, þar eö hann þarf að hafa mikil samskipti viö marga vegna kynningarstarfsemi, er verða myndi hluti af starfi hans. Vel launað áhugavert starf fyrir áhugaveröa persónu. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir óskast sendar á afgr. Mbl., sem fyrst merktar: „A — 8000“. Mosfellssveit Blaðbera vanta í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293. Keflavík Blaðberar óskast strax. Uppl. í síma 1164. Maður óskast á bifreiðaverkstæöi vort. J. Sveinsson og co. Hverfisgötu 116. Umboð — rennilásar Umboðsmaður óskast fyrir belgíska renni- lása af úrvalsgerð á Islands-markað, fra 1. mars 1983. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Rennilásar — 3096“. Framkvæmdastjóri Iðnnemasamband íslands auglýsir eftir fram- kvæmdastjóra. Um er aö ræða fullt starf. Æskilegt er að viökomandi hafi reynslu í fé- lagsstörfum og þekki eitthvað til iðnnema- hreyfingarinnar og málefni iðnnema. Umsóknir um starfið ásamt uppl. um mennt- un, fyrri störf skulu hafa borist skrifstofu INSI, Skólavörðustíg 19, Reykjavík í síðasta lagi föstudaginn 11. febrúar nk. Nánari uppl. veittar á skrifstofu sambands- ins. Iðnnemasamband íslands. Verktakar Óskum að ráða trésmíðameistara, múrara- meistara, pípulagningameistara og rafvirkja- meistara til að byggja 120 íbúðir ásamt versl- unarhúsnæði að Austurströnd, Seltjarnar- nesi. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri félags- ins á skrifstofunni, Rekagranda 1, dagana 7.—10. febr. milli kl. 14 og 16. Skriflegar umsóknir sendist félaginu fyrir 15. febr. nk. Byggung Reykjavík, sími 26609. Þorvaldur Mawby. Bókavörður Hálfs dags starf bókavarðar í Ameríska bókasafninu er laust til umsóknar. Góö enskukunnátta áskilin. Menntun í bókasafns- fræðum eða starfsreynsla æskileg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar í bandaríska sendiráðinu, Laufásvegi 21. Menningarstofnun Bandaríkjanna. Skartgripaverslun Óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 1—6. Þarf að geta unniö sjálfstætt. Tilgreinið menntun, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 9. febrúar merkt: „Strax — 3621“. Tölvur 23 ára stúlka óskar eftir starfi sem forritari eða tölvari. Ég er vanur tölvari og hef sér- hæft verslunarpróf á tölvur. Lærð á basic. Uppl. í síma 71270. Óskum að ráða starfsfólk til pökkunar á matvöru. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 38080. Pökkunarverksmiðjan Katia hf. Þjóöfélags- fræðingur óskar eftir atvinnu á Reykjavíkursvæðinu nú þegar. Uppl. í síma 39914. Skrifstofustarf Stúlka óskast nú þegar á skrifstofu vora. Verslunarskólamenntun eða reynsla í skrif- stofustörfum nauðsynleg. Uppl. á skrifstofunni. Sælgætisgerðin Drift s.f., Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri Nýtt fyrirtæki í kjötvinnslu og almennri mat- vælaframleiðslu staðsett á Suðurlandi óskar að ráða framkvæmdastjóra. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þeir sem áhuga hafa, sendi augl.deild Mbl. uppl. um reynslu og fyrri störf, merkt: „Fram- kvæmdastjóri — trúnaðarmál — 3851“. Blikksmiðir — nemar Óskum aö ráða góða blikksmiði og taka blikksmíðanema strax. Næg vinna. Mikið unnið í bónusvinnu. Uppl. með nafni, heimili, síma og fyrri vinnu- stað, leggist inn á Augl.deild. Mbl. fyrir 10. febr. ’83, merkt: „B — 3849“. Husvörður — afleysingar Auglýst er eftir eldri hjónum eöa einhleypingi til að leysa af húsvörö í sumarleyfi og nokkra daga í mánuöi. Æskilegt að viðkomandi geti tekið að sér ræstingu á stigahúsi, sumar- leyfistímann. Ibúð á staðnum og skilyrði að búa í húsinu afleysingatímann. Þeir sem áhuga hafa, leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Morgunblaðsins [ fyrir 10. þ.m. merkt: „Heiðarlegt fólk — 3608“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.