Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983
73
tfy&sfa01*
ie9t-
Módel 79 sýna hátízkufatn-
aö frá Eggerti Jóhannssyni,
feldskera og frá Maríu
Lovísu, tízkuhönnuði í versl.
Maríurnar.
Dagskrá kvöldsins:
Ferðakynning: Eysteinn Helgason forstjóri kynnir
ferðanýjung sumarsins. Kór Verslunarskóla ís-
lands undir stjórn Jóns Ólafssonar synqur nokkur
létt lög.
Matseðill
Lauksúpa meö
glóöuöu ostabragöi.
Steikt lambalæri
meö kryddhjúp.
Verð 270 kr.
Leikararnir
Randver Þorláksson og Siguröur Sigurjónsson
flytja gamanþátt.
Frumsýning Feröakvikmyndar.
Glæsilegt ferdabingó
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir
dansi.
Aðgöngumiðasala og boröpantanir í Súlnasalnum eftir kl. 16.00 í dag.
sími 20221.
Kynnir: Magnús Axelsson. Stjórnandi Siguröur Haraldsson.
Sólarkvöldin — vönduð og vel heppnuö, skemmtun viö allara hæfi.
Húsiö opnar kl. 10 fyrir aöra en matargesti.
MATREIÐSLUMEISTARARNIR
"|
t M
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTR/6TI 12 - SMMAR 27077 «, 2SSM
I
FARSKIP
Vócsloofe
Kynning - Kabarett
í Þórskaffi í kvöld kynnir Farskip hf. farþega og bíla-
flutningaskipiö ms. Eddu.
Kynntur veröur glæsilegur aðbúnaður um borö í skipinu og allir
helstu feröamöguleikar tengdir siglingum þess.
Bingó. Glæsilegir vinningar: Ferðir meö ms. Eddu: Frá Reykjavík
til Newcastle, Bremerhaven og til baka.
Húsiö opnaö kl. 19.00.
Tekið á móti matargestum meö fordrykk frá kl. 19.00—20.00.
Borðapantanir í síma: 23333. Vinsamlegast tryggiö ykkur miöa
tímanlega. Verö aðeins kr. 290,00. Sjá nánar í auglýsingu frá
Þórskabarett.
Þórskaffi — Farskip hf. — Ms. Edda.
SATT.
EDDA
EGILL
Hiö stóra
skemmti-
atriöi kvölds-
ins er
sænska
kvenna-
hljómsveitin
Salamandra.
I FRAMLINU
SATT-kvöld
í kvöld, sunnudags-
kvöldið 6. febrúar, kl.
19—01.
Kynnir Edda Björgvinsdóttir.
Grýlurnar ásamt sérstökum
gesti kvöldsins.Agli Ólafssyni,
Stuómanni.
Jazzkvartett Jazzvakningar
ásamt jazzsöngkonunni
Oktaviu Stefánsdóttur, sem er
stödd hér á landi um þessar
mundir.
Tappi tíkarrass
í fyrsta skipti opinberlega
Bakkabræóur skipuö: Berg-
þóru Árnadóttur, Gná Guö-
jónsdóttur, Önnu Maríu ásamt
Gísla Helgasyni.
Rúllugjald kr. 75
fyrir matargesti.
Inngangseyrir kr. 130
fyrir aöra gesti.
Nú mæta allir. — Eflum
lifandi tónlist.
MATSEÐILL
Rjómalöguö sveppasúpa
Lambasneið a la Mandra
TAPPI TÍKARRASS SALAMANDRA