Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 67 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar C LANDSVIRKJUN Blönduvirkjun Landsvirkjun auglýsir hér meö forval vegna byggingar neðanjaröarvirkja Blönduvirkjun- ar. Utboð Þriðjudaginn 8. febrúar kl. 15.30 verða lögð fram og kynnt útboðsgögn varðandi sam- ræmda tölvulausn fyrir íslensk málmiðnað- arfyrirtæki er tekið hafa „skráningar- og flokkunarkerfi SMS“ í notkun. Fundurinn fer fram í Iðnaðarmannahúsinu aö Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, og hefst kl. 15.30. Útboðsgögn fást einnig afhent eftir fundinn hjá Sambandi málm- og skipasmiðja c/o Páll Kr. Pálsson, Garðastræti 38, 101 Reykjavík. Frestur til að skila tilboöum er til 11.03. 1983. til sölu „Lítið innflutnings- fyrirtæki“ með góðum viðskiptasamböndum er til sölu. Tilboð leggist inn fyrir 10. febrúar tii blaðsins, merkt: „ — 3103“. Jörð við Eyjafjörð Helstu magntölur eru áætlaðar eftirfarandi: Sprengingar 120.000 m3 Steypa 9.000 m3 Sprautusteypa 4.000 m3 Forvalið er opið íslenskum og erlendum verktökum. Verkiö á að hefjast í ágúst 1983. Gert er ráð fyrir, að í apríl nk. verði útboösgögn send til þeirra fyrirtækja er Landsvirkjun hefur metið hæf til að taka að sér verkið að loknu forvali. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og meö 9. febrúar 1983. Skilafrestur er til 12. mars 1983. Útboö Framkvæmdanefnd um byggingu dvalar- heimilis fyrir aldraða í Dalasýslu, óskar eftir tilboðum í byggingu íbúða fyrir aldraða í Búðardal. Húsið verður 826 m2, 3074 m3, einnar hæðar, byggt úr steinsteypu og timbri. Væntanlegur verktaki tekur viö frágenginni botnplötu og á að fullgera húsið og afhenda i síöasta lagi 1. desember 1983. Afhending útboösgagna er á hreppsskrif- stofu Laxárdalshrepps og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá þriðjudegin- um 8. febrúar nk. gegn kr. 5.000.- skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síöar en þriðjudaginn 22. febrúar 1983 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viöstöddum bjóöendum. F.h. framkvæmdanefndar Husnaedisstofnun rakisins Tæknideild Laugavegi 77 R Sími 28500 Fræðslu- og tæknideild SMS. óskast keypt Leister Glacstone Viljum kaupa Lister Glacstone aðalvél 400 HA eða stærri og einnig varahluti. Upplýsingar gefa Sigurður Hlöðversson, síma 97—8311 og Pálmi Vilhjálmsson, síma 97—8598. tilkynningar Skíöaferöir í Skálfell Fastar áætlunarferðir veröa í vetur á skíða- svæðið í Skálafelli. Sérstakar ráðstafanir eru gerðar til aö veita góða þjónustu með feröum sem víðast um Stór-Reykjavíkursvæðið. í Skálafelli er gott skíðaland við allra hæfi. 7 lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru einnig véltroðnar. Kennsla fyrir almenning. Þjálfun fyrir keppendur. Aukaferðir laugardaga og sunnudaga Kl. 13.30 Mýrarhúsaskóli. Kl. 13.35 KR-heimilið. Kl. 13.40 BSÍ — Umferðarmiöstöð. Kl. 13.45 Miklabraut. Kl. 13.55 Vogaver. Kl. 14.05 Breiðholtskjör. Kl. 14.15 Þverholt, Mosfellssveit. Feröir mánudag til föstudags Hafnarfjörður — Garöabæ Kl. 13.35 Shell við Reykjavíkurveg. Kl. 13.40 Biðskýlið við Vífilsstaðaveg. Til sölu jörðin Flaga í Hörgárdal. Laus um næstu fardaga. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Vantar góða bújörð á Norðurlandi í skiptum fyrir góða fasteign á Akureyri. Eignamiðstöðin, Skipagötu 1, Akureyri, sími 24606 Aðalfundur FUS Egils. Mýrarsýslu, verður haldinn mánudaginn 7. febrúar, kl. 20.30, í Sjálfstæöishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram heldur almennan félagsfund, þriöjudaginn 8. febrúar 1983 kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu aö Strandgötu 29, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Aðkallandi viöhald Sjálfstæöishússins. 2. Brýn verkefni framundan. 3. Önnur mál. Allt sjálfstasöisfólk er velkomiö á fundinn. Sórstaklega eru velkomnir, þeir, sem hafa hug á aö ganga i félagiö og vilja starfa meö þvi aö nýjum og gömlum áhugamálum. Landsmáiaféiagió Fram. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Vestmanneyja veröur haldinn í samkomuhúsinu Hallarlundi, þriöjudaginn 8. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar Stjórnin. Tilboð óskast í eftirtalda bíla og mótorhjól skemmt eftir árekstra: Ford Taunus 17 M árg. 1982 Datsun Cherry árg. 1980 Ford Fermont árg. 1978 Subaru hardtop árg. 1978 Daihatsu station árg. 1978 Volvo 144 árg. 1974 Kawasaki 550 árg. 1981 Suzuki 550 árg. 1981 Suzuki GT 380 árg. 1974 Honda 50 árg. 1980 Bílarnir og hjólin verða til sýnis mánudaginn 7. febrúar á Réttingaverkstæði Gísla Jóns- sonar, Bíldshöfða 14. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora að Síðumúla 39 fyrir kl. 17, þriðjudaginn 8. febrúar. ÆteíTiET? TRYGGINGAR Siöumula 39 / Srm 82800 Risthússtræti 9 / Simi 17700 Vesturbær — Austurbær Kl. 13.35 Mýrarhúsaskóli. Kl. 13.40 KR-heimilið. Kl. 14.00 BSI — Umferðarmiðstöð. Kl. 14.10 Miklabraut. Kl. 14.20 Vogaver. Kl. 14.30 Breiðholtskjör. Brottfarartími úr Skálafelli laugardaga og sunnudaga kl. 16.15 og 18.15. Mánudaga til föstudaga kl. 18.15. Fargjöld báöar leiöir: 12 ára og eldri kr. 80. 8—11 ára kr. 50. 4—7 ára kr. 40. Símsvari Símsvari fyrir skíðasvæðið í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færð og opnunartíma lyftna. Númeriö er 66099. Beint samband við KR-skála 66095/67095. Veriö velkomin í Skálafell. Klippid og geymið auglýsinguna. Kvöldráðstefna Verka- lýðsráös Sjálfstæðis- flokksins um atvinnumál Verkalyösraö Sjálfstæöisflokksins hefur ákveöiö aö halda fund um atvinnumál, mánudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Hvaó er aö gerast i atvinnumálum? Frummælendur: Friðrik Sóphusson, alþingsmaöur, varaformaöur Sjálfstæðisflokks- ins og Magnúa L. Sveinsson, borgarfulltrúi, formaöur atvinnumála- nefndar Reykjavíkurborgar. Fundarstjóri: Siguröur Oskarsson, formaöur Verkalýösráös Sjálfstæöisflokksins. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö á meöan húsrúm leyfir. Friörik Magnús L. Siguröur Sóphusson Sveinsson Öskarsson Verkalýósráð Sjátfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.