Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 75 Sími 78900 Meistarinn (Force of One) | Meistarinn, er ný spennumynd meö hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hring- inn og sýnir enn hvaö í honum | býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aöalhlv.: Chuck Norris, Jennifer O’Neill, Ron O'Neal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 14 ára. SALUR2 Fjórir vinir (Four Friends) Ný, frábær mynd, gerð af snill- ingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Myndin ger- | ist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynn- ast i menntaskóla og veröa oaöskiljanlegir Arthur Penn segir: Sjáiö til, svona var þetta í þá daga. Aöalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Theien, Micha- el Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. j Leikstj : Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sportbíllinn Fjörug bilamynd. sýnd kl. 3 SALUR3 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Stóri meistarinn (Alec Guinn- ess) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Aöalhlv.: Al- ec Guinness, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstj: Jack Gold. Sýnd kl .3, 5. Flóttinn (Pursuit) Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. j Aöalhlutverk: Robert Duvall, Treat Wílliams, Kathryn Harr- | old. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hækkað verð. SALUR4 Veiðiferðin Islenska fjölskyldumyndin sem sýnd var viö miklar vinsældir 1980. Fjöldi þekktra leikara. Sýnd kl. 3 og 5. Sá sigrar sem þorir (Who Dares. Wins) Þeir eru sérvaldir. allir sjálf- boðaliöar, svífast einskis, og | eru sérþjálfaöir.Aöalhlv.: Lew- is Collins, Judy Davis, Rich- ard Widmark, Robert Webb- | er. Sýnd kl. 7.30 og 10 Ath: breyttan sýningartíma Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Being There Sýnd kl. 5 og 9. (12. sýningarmánuöur) Allar meö ísl. texta. |Myndbandaleiga í anddyri | Matseðill 1: Fylltir kjúklinyar Sur EUen. Nautahruwrur Southfork. Eplapie Miss EUy. Verð kr. 375 — kvötd. Verd kr. 325 — hádegi. H'jörtur Ge*r?®°n á Veikur kántntoQ C 9ítar ^ * Matseðill 2: JR vínkrydduö tómatsiípa. Ewiny nautalæri. Lucy ostakaka. Verð kr. 290 — kvöld. Verð kr. 21,5 — hádeyi. Steikin skorin í sal. Brauðborð — Salatvayn. ttHOTUL# n A • i i helgarlok Grillið opnað kl. 22.00. Ljúffengir smáréttir. Kaffibarinn opnaöur á sama tíma, stærri og notalegri en áð- ur. Þreyjum þorr- ann í Óðali. Opið 18—01 jpio iö—u 1. mrapj óda£1 Listahátíö í Reykjavík KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29.01,—06.02. 1983 1 IRÍONBOOHNN Sunnudagur 6. febrúar 1983 Síöasti sýningardagur Rasmus 6 flakki — Rasmus pá luften eftir Olle Hellbom. Sviþjóö 1982. Kl. 1.00 og 3.00. Bráöskemmtileg barnamynd byggó á sögu Astrid Lindgren Munaðarlaus drengur slæst i för meö flakkara og lendir i mörgum ævintýrum. Aöalhlut- verk: Erik Lindgren og Allan Edwall. Enskur skýringartexti. 19 OOO Líf og störf Rósu rafvirkja The Life and Times of Rosie the Riveter eftir Connie Field. Ðandarikin 1980. Kl. 7.10. Bráóskemmtileg og fersk heimildar- mynd, sem gerist i Bandaríkjunum i sió- ari heimsstyrjöldinni, þegar konur tóku viö „karlastörfum”. en voru sióan hrakt- ar heim í eldhúsin, er hetjurnar snéru aftur af vigvellinum. Myndin fékk fyrstu verólaun i Chicago 1981. Blóðbönd — eða þýsku systurnar — Die Bleierne Zeit — eftir Margarethe von Trotta. V-Þyskaland 1982. Kl. 1.05, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Margrómaó listaverk, sem fjallar um tvær prestsdætur, önnur er blaóamaö- ur en hin borgarskæruliói. Fyrirmynd- irnar eru Guórún Ensslin og systir henn- ar. Aðalhlutverk: Jutta Lampe og Barb- ara Sukowa Myndin fékk Gullljónió i Feneyjum 1981 sem besta myndin. íslenskur skýringartexti. r n Leiöín — Yol — eftir Yilmaz Gúney. Tyrkland 1982. Kl. 5.00, 9.00 og 11.10. Ein stórbrotnasta og ahrifamesta kvikmynd siöustu ára. Fylgst er meö þrem föngum í stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, sem spegla þá kúgun og trúarfjötra, sem hrjá Tyrkland samtimans. nLeióinM hlaut Gullpalmann í Cannes 1982 sem besta myndin, ásamt „Týndur“ (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. W Brot — Smithereens eftir Susan Seidelman. Bandarikin 1982. kl. 3.15, 7.15, 11.15. Þrottmikil og litrik mynd, sem gerist meóal utangarósfólks i New York. Af- Bragösdæmi um ferska strauma i amer- iskri kvikmyndagerö. Egypsk saga — Hadduta Misriya — eftir Youssef Chahine. Egyptaland 1982. Kl. 1.00, 5.00 og 9.00. Mjög athyglisveró og hreinskilin mynd um kvikmyndaleikstjóra. sem gengst undir hjartauppskuró. Nokkurs konar framhald af „Hvers vegna Alexandria?" sem synd var á kvikmyndahátió 1981. Enskur skýringartexti. Drepið Birgitt Haasl — II faut tuer Ðirgitt Haas — eftir Laurent Heynemann. Frakkland 1980. Kl. 1.10, 5.10, 9.10. Spennandi og vel gerð sakamalamynd um aóför frönsku leyniþjónustunnar aö þýskri hryöjuverkakonu Aöalhlutverk: Philippe Noiret, Jean Rochefort og Lisa Kreuzer. Enskur skýringatexti. Stjúpi — Beau-Pére — eftir Bertrand Blier. Frakkland 1981. Kl. 3.00, 7.00, 11.00. Athyglisverö og umdeild mynd um ást- arsamband fjórtán ára unglingsstelpu og stjupföóur hennar. Aóalhlutverk: Patrick Dewaere, Arielle Besse og Nat- alie Baye Enskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 16 ára. VEITINGAHÚSIÐ STAÐUR SEM STENDUR FYRIR SÍNU GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 21—01.00. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Hvergi meira fjör á sunnudagskvöldum. Úrval veitinga Alla daga vlkunnar. allt þaö besta í mat og drykk. VEITINGAHÚSIÐ BORG Vaxandi veltingastaöur við Austurvöll. 11555 nýtt símanúmer. noiDia&H Eric Calmon franski matreiðslumeistarinn okkar mætir í kvöld meö: Hreindýrakjötseyði meö profiterolles Djúpsteiktir sniglar med ídýfu og ristuöu braudi. Kjúklingakœfa með ristuðu brauði og sýrðum gúrkum. Pönnusteiktur steinbitur með baconi og rauðvínssósu. Fyllt kjúklingalæri í mint pipar grænkorn- sósu með hrísgrjónum og maispönnukökum. Ránar ostapate með ristuðu brauði. Rauðbeðuís með nýjum jarðarberjum og rjóma. Jón Möller leikur á píanóiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.