Morgunblaðið - 06.02.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983
65
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Félagsráðgjafi óskast til eins árs í hálft starf á öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 1. mars nk.
Upplysmqar veitir yfirfélagsráögjafi öldrunarlækningadeildar i síma
29000.
Deildarsjúkraþjálfari óskast viö endurhæfingardeild. Æskilegt aö
umsækjandi hafi áhuga á aö vinna viö endurhæfingu gigtarsjúklinga.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingardeildar í síma
29000.
Vífilsstadaspítali
Sjúkraþjálfari óskast frá 1. april eöa eftir samkomulagi. Húsnæöi í
boöi.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari i síma 42800.
Sjúkraliöar óskast til starfa viö Vífilsstaöaspítala.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 42800.
Rikisspítalar,
Reykjavik, 4. februar '83.
Lausar stöður hjá
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa.
Starfskjör skv. kjarasamningum.
Staða forstöðumanna eftirtalinna dagheim-
íla og leikskóla: Leikskólinn Holtaborg, Sól-
heimum 22, Leikskóladeild Njálsgötu 9, og
dagheimilið Völvuborg, Völvufelli 7. Fóst-
urmenntun æskileg.
Staða fóstru við dagvistarheimilið Ösp o.fl.
dagvistarheimili.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina frá
menntun og starfsreynslu auk almennra
persónulegra upplýsinga.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri dag-
vista eða umsjónarfóstra á skrifstofu dag-
vista, Fornhaga 8, sími 27277.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 16. febrúar ’83.
Lausar eru stööur á eftirtöldum deildum:
Deildarstjóri
B-álma
Laus til umsóknar er staða deildarstjóra á nýrri hjúkrunardeild fyrir
aldraða i B-álmu (B-6). Umsóknarfrestur tll 20. febrúar nk.
Á sótthreinsunardeild, afleysingasfaöa, vinnutími 4 klst. virka daga.
Á gjörgæzludeild, full vinna, hlutavinna.
Á skurödeild, full vinna, hlutavinna kl. 8.00—14.00 virka daga.
Á svæfingadeild, full vlnna, hlutavlnna.
Á skurðlækningadeild A-5, full vlnna, hlutavinna.
Á lyflækningadeild A-6, full vinna, hlutavinna.
A geðdeild A—2, full vinna, hlutavinna.
A hjúkrunar- og endurhæfingardeild Grensás, full vinna og hluta-
vinna, næturvakt.
Einnig vantar hjúkrunarfræöinga og sjukraliöa til vetrarafleysinga á
spitalann. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist
hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkr-
unarforstjóra í síma 81200.
Sérstök athygli er vakin á því aö Borgarspítalinn býður hjúkrunar-
fræðingum, sem ekki hafa veriö í starfi undanfarin ár upp á 3ja
vikna starfsþjálfun. Laun veröa greidd á starfsþjálfunartíma.
Sérfræðingur
í lungna-
lyflækningum
Staöa sérfræöings í lungnalækningum viö lyflækningadeild Borgar-
spitalans er laus til umsóknar. Staöan er hlutastaöa (75%) og henni
fylgir ákveöin kennslukvöö.
Staöan veitist frá 1. júni nk. eöa eftir samkomulagi.
Upplýsingar um stööuna veitir yfirlæknir lyflækningadeildar Borg-
arspitalans Umsóknir um stööuna, ásamt upplýsingum um námsferil
og fyrri störf, sendist til stjórnar sjúkrastofnana Reykjavikurborgar
fyrir 6. marz nk.
Reykjavik, 4. febrúar 1983,
Borgarspitatinn
Framtíðarstarf óskast
Véliðnfræðingur
með langa starfsreynslu í áætlanagerð/ eft-
irliti og hönnun m. meistararéttindi í vélvirkj-
un óskar eftir framtíðarstarfi.
Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „Framtíð-
arstarf — 3847“.
Framreiðslunemi
Viljum ráða framreiðslunema. Nánari uppl.
veitir starfsmannastjóri milli kl. 9 og 12.
veitingarekstur.
Ritari
Opinber stofnun óskar að ráða ritara. Góð
íslensku- og vélritunarkunnátta áskilin.
Eiginhandar umsóknir sendist augl. Mbl. fyrir
20. febrúar nk. merkt: „Opinber — 3102“.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða duglega og áhugasama
stúlku til afgreiöslustarfa í verzlun okkar hálf-
an daginn kl. 9—13.
Æskilegt er að viökomandi hafi starfsreynslu
og sé á aldrinum 30—45 ára.
Ástund, Austurveri,
bókabúö,
Háaleitisbraut 68.
Stórverslun
í Reykjavík
óskar að ráöa ungt og framtakssamt fólk til
ábyrgöarstarfa. Starfssviö: stjórnun, inn-
kaup, áætlanagerö o.fl.
Við leitum að fólki sem er hugmyndaríkt og
ákveðiö, jafnframt því að hafa áhuga á við-
skiptum og einhverja vöruþekkingu.
Skriflegar umsóknir er greina menntun og
starfsreynslu, sendist Mbl. fyrir 11. febrúar
merkt: „Stjórnun — 3097“.
Útgáfan Skálholt óskar eftir að ráöa
framkvæmdastjóra
í fullt starf, í síöasta lagi frá og með 15. apríl nk.
Starfssvið Skálholts er útgáfa málgagns
kirkjunnar, Víðförla, ýmiss konar efnis fyrir
safnaðarstarf, svo og efnis (bóka, hljómplata,
snælda) fyrir almennan markað.
Starf framkvæmdastjóra er fólgiö í daglegum
rekstri útgáfunnar, umsjón með fjármálum
og áætlanagerð, bókhaldi, umsjón með
vinnu í prentsmiðju o.fl.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í
síma 21386.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og fyrri störf verði skilað á Biskupsstofu,
Klapparstíg 27, merkt: „Utgáfan Skálholt,
starfsumsókn”, eigi síðar en 16. febrúar nk.
/--]
h
\
Útgáfan
SKÁLHOLT
Klapparstíg 27.
Bílamálari
Óskum eftir aö ráða bílamálara.
Uppl. í síma 95—4128, og heimasími
95—4545.
Vélsmiðja Húnvetninga, Blönduósi.
Óskum eftir að ráða
starfsstúlku
í býtibúr. Þarf að geta byrjað strax. Uppl.
veitir starfsmannastjóri milli kl. 9—12.
Véltæknifræðingur
— Véltæknir
Starfsmaður, faglegur bakgrunnur æski-
legur, óskast til að annast undirbúning nýrrar
framleiðslugreinar hjá starfandi iðnfyrirtæki.
Þarf að hafa vald á enskri tungu, vegna
nokkurra vikna dvalar erlendis.
Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Ráðning
eigi síöar en 1. júní nk.
Áhugasamir leggi nöfn sín ásamt upplýsing-
um um fyrri störf o.fl. inn á auglýsingadeild
blaðsins fyrir 12. febr. nk. merkt: „Tækni-
maður — 3848“.
Lausar stöður
hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir-
talinna starfa.
Starfsjkör skv. kjarasamningum.
• Staöa hjúkrunarfræðings við
heimahjúkrun.
• Staða aðstoðarmanns við skóla-
tannlækningar Reykjavíkurborg-
ar. Hlutastarf.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina
m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al-
mennra persónulegra upplýsinga.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í síma
22400.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiöslu
heilsuverndarstöðvarinnar.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
fyrir kl. 16.00 miðvikudaqinn 16. febrúar
1983.