Morgunblaðið - 06.02.1983, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 06.02.1983, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1983 72 IHádegisjazz íBlómasalnum Hótel Loftleiðir fara nú af stað með skemmtilega skammdegis skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. „JAZZ FYRIR ÞÁ SEM EKKERT GAMAN HAFA AF JAZZ!“ Þeir sem komaog leika í sunnudagshádeginu að þessu sinni: KM KVARTETTINN - Kristján Magnússon og félagar LITLA STÓRABANDIÐ - Friðrik Theódórsson og félagar SÉRSTAKUR HÁDEGISGESTUR: STEINI STEINGRÍMS Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Við byrjum kl. 12 á hádegi. Verö kr. 220.- Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÚTEL LOFTLEIÐIR Pink Floyd-kvöld * i H0LUW00D í kvöld kynnum viö lögin úr kvikmyndinni The Wall, meö Pink Floyd, sem nú er verið aö sýna í Nýja bíó, viö óskum þeim innilega til hamingju meö myndina og hvetjum alla tón- listarunnendur aö sjá þessa frábæru mynd. Einnig veröur í spes-plötukynn- ingu i kvöld Michael Jackson meö Thriller, á plötunni koma fram auk Michael, hrollvekju- leikarinn frægi Vincent Price og bítillinn Paul McCartney. Titillagið Thriller er nú í efsta sæti listanna í USA. Allir í Hollywood í kvöld. oooooo oooooo PORSKIBtRElfj prógram3ikvö|d Kabarett, matur og dans fyrir kr. 290.00 (latagjald kr. 20.)\ /• sýningin hefst kl. 22.00 alla dagana í upp- u færslu Jörundar, Júlíusar, Ladda og Sögu í! ásamt Dansbandinu og Þorleifi Gíslasyni undir öruggri stjórn Árna Scheving. Húsiö \ ’A /' Y: f r opnaö kl. 19.00. Kristján Kristjánsson leikur á orgel fyrir matargesti frá kl. Léttstvikt tuuitasicik Choron 20.00. Borðapantanir í síma 23333 mcd smjörstciktum jardcplv m, frá kl. 4 fimmtudaga, föstudaga, maískorni, smttubaunum <></ laugardaga og sunnudaga. hrásalati. Rúllugjald fyrir aöra en matargesti JF Ananas ljÓm«rond. LIFANDI STADUR Gódan daginn! Veitingahúsið Glæsibæ Opið til kl. 1. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Nektardansmærin Lady Jane skemmtir í kvöld. Snyrtilegur klæönaöur. Boröapantanir í símum 86220 og 85660, Rúllugjald kr. 75. Sigtútt fyrir alla fjölskylduna fimmtu- daginn 10. febrúar nk. kl. 20.30. Verö á spjaldi aöeins kr. 50.- Vöruúttektir: 12 umferöir á 3000 kr. hver. 2 umferöir á 8000 kr. hvor og aöalvirm- ingur á kr. 20.000. Húsið opnað kl. 19.30. Enginn aðgangseyrir. Sýftiim tiRILUÐ Við bjóðum þér gott kvöld í tirillinu BonVdpantanir í síma 25033

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.