Morgunblaðið - 16.02.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983
11
28611
Samtún
Hæð og ris, samtals um 125 fm
ásamt bílskúr og góöum garöi.
Laugarnesvegur
Parhús, járnvariö timburhús,
kjallari, hæö og ris. Bílskúr.
Fellsmúli
Mjög góö 4ra—5 herb. 125 fm
íbúð á 4. hæð (efstu). Bílskúrs-
réttur.
Hraunbær
4ra herb. góö íbúö á 1. hæö.
Mikið endurnýjuö.
Kaplaskjólsvegur
Góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö í
blokk.
Jörfabakki
3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 3. hæö ásamt
herb. í kjallara.
Meistaravellir
Mjög falleg ný 2ja herb. 60 fm á
jaröhæö. Gengiö beint út í
garð. Verð 950 þús.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
XQ) HUSEIGNIN
Sími 28511 :g æ
Skólavöröustígur 18,2.hæö.
Glæsilegt raöhús viö
Hvassaleiti
Vorum aö fá til sölu 260 fm vandaö
raöhús meö innb. bílskúr. Húsiö skiptist
m.a. í 45 fm saml. stofur, 25 fm aö
liggjandi húsbóndaherb., rúmgott eld-
hús meö borökróki, 4 svefnherb., sjón-
varpsherb., baöherb., gestasnyrtingu
meö sturtu, góöar geymslur og þvotta-
herb. Nánari uppl. á skrifst.
Einbýlishús i Garöabæ
Vorum aö fá til sölu 130 fm einbýlishús
ásamt 41 fm bílskúr. Húsiö skiptist m.a.
í saml. stofur, rúmgott eldhús, 4 svefn-
herb., rúmgott baðherb. o.fl. Verö 2,7
millj.
Raöhús viö Brekkusel
240 fm vandaö endaraöhús, bílskúr.
Glæsilegt útsýni. í kjallara er 3ja herb.
ibúö. Verö 2.2 millj.
Glæsileg íbúð
viö Dalaland
6 herb. 140 fm vönduö íbúö á 2. hæö
(miöhæö). Þvottaherb. í íbúöinni, stórar
suður svalir. Bílskúr. Laus fljótlega,
verö tilb.
Við Ugluhóla
4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 2. hæö
i lítilli blokk. Btlskur. Verö 1.5 millj.
Viö Alftamýri
3ja til 4ra herb. 100 fm góö íbúö á 4.
hæö (endaibúö). Tvennar svalir. Bil-
skúrsplata. Verö 1300 þús.
Viö Engihjalla
4ra herb. 117 fm vönduö íbúö á 2. hæö.
Þvottaherb. á haaöinni, tvennar svalir.
Laus fljótlega. Verö 1.300 þút.
Viö Kóngsbakka
3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 2. hæö.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1.1
millj.
Viö Súluhóla
3ja herb. 85 fm vönduö íbúö á 1. hæö.
Verö 1.1 millj.
Vió Kjarrhólma
3ja herb. 85 fm góö ibúö á 3. hæð.
Þvottaheb. í íbúöinni. Suöur svalir. Verö
1.1 millj.
Viö Hraunbæ
3ja. herb. 75 fm góö íbúö á jaröhæö.
Verö 950 — 1 millj.
Við Tunguheiöi meö
bílskúr
Vorum aö fá til sölu 3ja herb. 90 fm
góöa ibúö á 1. hæö. Suöur svalir. 25 fm
bilskúr. G»ti lottnaö fljótlega. Verö
1.500 þút.
Viö Digranesveg með
bílskúr
2ja herb. 65 fm góö ibúö á jaröhæö.
Sér inng., sér hiti. Verö 1.050 þút.
Við Búðagerði
2ja herb. 60 fm góö ibúö á 2. hæö (efri),
suöur svalir. Herb. í kjallara meö aö-
gangi aö snyrtingu Laut fljótlega, veró
900 þút.
Viö Njálsgötu
2ja herb. 50 fm snotur ibúö á 1. hæö.
Sér inng. Veró 550 þút.
Óskast viö Blikahóla 2
Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja til 5
herb. ibúöum viö Blikahóla 2.
Jj 'skol»»oröu»lig II. 2.
V-—s/ Pelur Gunnliugnon. loglraöingur V '
Kópavogur — einbýlishús, húsiö er um 90 fm
aö grunnfleti hæö og ris. Á hæöinni er stofur, 1 herb.,
eldhús og baö. Uppi: 3—4 herb. og fl. Bílskúr um 35 fm.
Mjög góöur ræktaður garöur. Teikn. á skrifstofunni.
Fífusel — 4ra—5 herb., góð 4ra herb. íbúö á 1.
hæö viö Fífusel. Aukaherb. í kjallara. íbúöin er ekkl
alveg fullgerö en vel íbúðarhæf. Mjög gott verö meö
góöri útb. Einkasala.
Vesturbær — í smíöum, mjög fallegt einbýlis-
hús viö Frostaskjól. Húsiö er á 2 hæöum meö inn-
byggöum skúr. Samtals um 230 fm. Teikn. á skrifstof-
unni.
Suöurland — bújörö, höfum til sölu ágæta bú-
jörö í um 90 km fjarðlægð frá Reykjavík. Nýlegt og gott
íbúöarhús. Til afh. í vor.
Vantar 3ja herb. höfum kaupanda að 3ja
herb. íbúð helst meö bílskúr í Kópavogi,
Reykjavík eöa nágrenni. Má þarfnast standsetningar.
Hafnarfjöröur — einbýli óskast, höfum
kaupanda aö einbýlishúsi í Hafnarfiröi 150—200 fm.
Þarf ekki að vera fullgert, en íbúðarhæft.
Eignahöllin Hverfisgötu76
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Fasteigna- og skipasala
Til sölu:
Uröarbakki
Raðhús á 2 hæðum, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi,
eldhús meö borökróki, baöherbergi, snyrting, þvottahús og forstof-
ur. Bílskúr. Stærð ca. 145 fm auk bílskúrsins. Skemmtileg eign.
Stórar svalir. Góöur garöur. Ágætur staöur. Teikning til sýnis.
Einkasala.
Eskihiíð
5 herbergja íbúö á jaröhæö. Er rúmir 130 ferm. Björt íbúð meö
góðum gluggum. Hefur verið mikiö endurnýjuð og er því í góðu
standi. Rólegur staöur. Einkasala.
Vesturberg
4ra herbergja íbúð á 3. hæö í húsi á góöum stað viö Vesturberg.
Ein stofa, 3 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavél í baðherbergi. Út-
sýni. Laus strax. Einkasala.
íbúöir óskast
Hef kaupendur aö íbúðum af ýmsum stærðum og gerðum. Vinsam-
legast hafið samband við undirritaðan strax. Vantar t.d. 5 her-
bergja íbúö á hæö i eldri hverfum borgarinnar. Vantar 6—7 herb.
íbúð, helst 2ja herb. íbúö i sama húsi. Hægt aö láta 5 herb. íbúö á
Melunum í skiptum. Vantar margar aörar stærðir og geröir.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suöurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
Umboðsmaður Hveragerði:
Hjörtur Gunnarsson sími 99-4225.
EIGNIR ÚTI Á LANDI
HVERAGERDI — BORGARHRAUN, 115 fm einbýlishús. Fullbuið.
Bílskúrsplata.
ÞORLÁKSHÖFN, 85 fm fullbúiö raöhús. Allt í toppstandi. Bílskúr.
Verð 1,1 millj.
HVERAGERÐI — LYNGHEIOI, 130 fm einbýli, svo til fullgert.
Bilskúrsréttur. Verö 1,3 millj.
HVERAGERÐI — HEIÐARBRÚN, 120 fm fallegt einbýlishús á einni
hæö. Bílskúr. Laus strax. Verö 1,2 millj.
HVERAGERÐI — KAMBAHRAUN, 125 fm einbýli. Tilbúiö undir
tréverk. Bilskúrssökklar. Verö 800 þús.
HVERAGERÐI — HEIÐARBRÚN, 100 fm einbýlishús. Verö 1.2 millj.
HVERAGERDI — HEIÐMÖRK, 100 fm einbýlishús. Verö 900—950
þús.
HVERAGERDI — HEIDARBRÚN, 100 fm einbýlishús. Bílskúr. Ekki
alveg fullgert. Verð 1,3 millj.
HVOLSVÖLLUR, 80 fm einbýlishús. Klætt að utan. 25 fm bílskúr.
Verö 750 þús.
AKRANES — JÖRUNDARHOLT, fallegt 130 fm einbýlishús svo til
fullgert. 45 fm bílskúr. Bein sala eða skipti á eign í Hverageröi eöa
á Þorlákshöfn.
HELLA — RANGÁRVALLASÝSLA, 150 fm steinhús. Tilbúiö undir
tréverk, ásamt 60 fm bílskúr. 4 svefnherb., 2 stofur. Verö 850 þús.
Vantar — Vantar — Vantar
Höfum fjársterkan kaupanda aö minni eign í Hverageröi t.d. 3ja
herb. Þarf ekki að vera fullgert. Timburhús kemur til greina. Góöar
greiöslur í boöi, fyrir rétta eign.
Höfum mikinn fjölda eigna á skrá í
Hverageröi, Selfossi og Þorlákshöfn.
Hafiö samband viö umboösmann okkar í
Hveragerði Hjört Gunnarsson í síma 99-
4225.
Gimli fasteignasala
Þórsgötu 26 2. hæö, sími 25099.
OUND
FASTEIGNASALA
Erum meö kaupendur að:
Einbýlishúsum á byggingarstigi.
Raðhúsum á byggingarstigi.
Einbýlis- eða raðhúsi á Flötum.
Einbýlis- eöa raðhúsi á Reykjavík-
ursvæðinu.
Einbýlis- eöa raðhúsi austan Grens-
ásvegar.
Vantar eignir í Selja-
hverfi.
Guöni Stefánsson sölustjóri,
Ólafur Geirsson, viðskiptafræðingur
r-29766
I_J HVERFISGÖTU 49
BústaAir,
FASTEIGNASALA
28911
Laugak' 22(inng.Klapparstíg)
Klyfjasel
Á 2 hæðum, 300 fm einbýlishús.
Ákv. sala.
Arnartangi
145 fm einbýlishús 5 svefn-
herb., 2 stofur. 40 fm bílskúr.
Verð 2,1 millj.
Fífusel
150 fm endaraöhús á 2 hæöum.
Ákv. sala. Verö 1,9 millj.
Básendi
Ca. 90 fm 4ra herb. íbúð á 1.
hæð í þríbýli. Bílskúrsréttur.
Flúðasel
Nýleg og vönduð 4ra herb. íbúð
á 3. hæö. 110 fm. Fullbúin með
bílskýli. Verö 1.400—1.450 þús.
Þverbrekka
120 fm íbúð á 6. hæð. 4 svefn-
herb. Tvennar svalir.
Leifsgata
125 fm alls, hæð og ris. Bílskúr.
Verö 1,4—1,5 millj.
Óöinsgata
Hæö og ris, með sér inng. í
steinhúsi. Alls ca. 90 fm. Mikiö
endurnýjaö.
Kjarrhólmi.
110 fm íbúð á efstu hæð.
Þvottaherb. í íbúðinni. Suöur-
svalir. Mikiö útsýni. Verö 1,2
millj.
Álfheimar
4ra herb. 120 fm björt íbúö á 4.
hæö. Mikiö endurnýjuð. Dan-
foss, verksmiöjugler. Suöur-
svalir.
Hrafnhólar
110 fm íbúö á 1. hæð. Furuinn-
réttingar. Þvottaherb. á hæö-
inni. Verð 1,2 millj.
Vesturberg
á 1. hæö í fjölbýlishúsi 85 fm
íbúö. Þvottaherb. á hæðinni.
Verö 1 millj.
Kaplaskjólsvegur
3ja herb. íbúð á 3. hæö 90 fm.
Suðursvalir. Verö 1,1 millj.
Suðurgata Hf.
góö 97 fm íbúö í 10 ára húsi á 1.
hæð. Sér þvottaherb., suðvest-
ur svalir. Ákv. sala. Verö 1,1
millj.
Furugrund
á 6. hæð, nýleg 90 fm 3ja herb.
íbúð.
Kópavogsbraut
90 fm aðalhæð í tvíbýli. Sér
inng. Mikiö endurnýjaö. Bíl-
skúrsréttur.
Álfaskeið
3ja herb. 100 fm ibúö á 2. hæö.
Bílskúrsréttur.
Eyjabakki
góö 90 fm íbúö á 3. hæö. Fura á
baði. Verö 1.050 þús.
Seltjarnarnes
85 fm íbúö á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Fura á baði.
Asparfell
2ja herb. íbúð á 4. hæð. Gæti
losnað fljótlega. Verö 850 þús.
Dúfnahólar
Falleg 65 fm ibúö á 6. hæö.
Glæsilegt útsýni yfir borgina.
Verö 850, útb. 650 þús.
Hjallabraut Hf.
Falleg rúmlega 70 tm íbuö á 3.
hæð. Sér þvottaherb. i íbuðinni.
Suðursvalir.
Vegna mikillar eftir-
spurnar aö undanförnu
vantar okkur allar gerðir
fasteigna á söluskrá.
Jóhann Daviðsson. simi 34619, Agust Guðmundsson, simi 41102
Helgi H Jonsson. viðskiptafræðingur