Morgunblaðið - 16.02.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.02.1983, Blaðsíða 35
SALUR 1 Gauragangur á ströndinni .wr/ “J5 Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir prófin i skólanum og stunda strand- lífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjöriö á sólarströndunum. Aöalhlutverk: Kim Lankford, James Oaughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjórir vinir (Four Friends) Ma ji Ný, frábær mynd, gerð af snill- í ingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og | Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Michael Huddleston, Jim [ Metzler. Handrit: Steven Tes- ich. Leikstj.: Arthur Penn. | Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Skemmtileg mynd, meö betri myndum Arthur Penn. H.K. DV. Tíminn ★★★ Helgarpósturinn SALUR3 Meistarinn (Force of One) AfHEJF Meistarinn, er ný spennumynd meö hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hring- inn og sýnir enn hvaö í honum býr. Norris fer á kostum í þess- ari mynd. Aðalhlv.: Chuck | Norris, Jennifer O’Neill, Ron O’Neal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I Bönnuð börnum innan 14 ára. SALUR4 Flóttinn (Pursuit) Aöalhlutverk: Robert Duvall, [ Treat Williams, Kathryn Harr- old. Sýnd kl. 5. Hækkaó verö. Sá sigrar sem þorir (Who Dares, Wins) Sýnd kl. 7.30 og 10. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (12. sýningarmánudur) Allar med ísl. texta. Myndbandaleiga í anddyri MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 35 Guðmundur Ingólfsson leikur á píanóið IHARALD ST. BJÖRNSS0N UM800S0G HEIL0VERZLUN SÍMI 85222 IAGMÚIA 5 PÓSTHÓLF 887 HANDLYFTIVAGNAR margar gerðir Þrýstimælar Allar stærðir og gerðir ■LlLl Sö(uiiH]jQ(uig)(U)ir Vesturgötu 16, sími 13280 Árshátíð Kvenfélagsins Hringsins Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu, Lækjarhvammi, fimmtudaginn 17. febrúar, kl. 19.00. Miðasala verður í félagsheimilinu á Ásvalla- götu 1, sími 14080, þriðjudaginn 15. febrúar og miðvikudaginn 16. febrúar, milli kl. 16.00 og 18.00, báöa dagana. Tekið veröur viö borðapöntunum í anddyri Lækjarhvamms, miðvikudaginn 16. febrú- ar, milli kl. 17.00 og 19.00, einnig í síma 26927 á sama tíma. Fjölbreytt skemmtiatriði. Mætið stundvíslega. söngvarinn Raymond Groenendaal frá Hollensku Antillueyjum í fyrsta skipti á íslandi. Bladburöarfólk óskast! Úthverfi Hjallavegur Austurbær Freyjugata 28 l—49. ■ -i MetsöluHcid á hxerjum degi! Síldarævintýri llr!7 febr. Nú er það orðinn jafnárviss atburður að drekkhlaðnir síldarbakkar séu lagðir á borðin í Blómasalnum og að drekkhlaðnir sfldarbátar leggist að bryggju fyrir norðan og austan. Síldin í sildarbátunum er ósköp svipuð frá ári til árs, en það eru alltaf einhverjar nýjungar á síldarbökkunum: Síldarbollur, gratineruð síld og fjöldinn aflur sif öðrum Ijúffengum síldarréttum. Að aukl er svo laxakæfa, hörpuskelflskskæfa og marineraður hörpuskelfiskur. Síldarævintýrið verður í Blómasal á kvöldin alla daga frá 11.-17. febrúat,. Borðapantanir í símum 22321 oq 22322. VERIÐ VELKOMIN HDTEL LOFTLEIÐIR ÍSLENSK MATVÆLI H/F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.