Morgunblaðið - 16.02.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.02.1983, Blaðsíða 27
Bæjaryfirvöld á Sauðárkróki: MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 27 Kvarta til sam- gönguráðuneytis- ins yfir lélegri þjónustu Flugleiða „HÉR HEFUR um skeið verið ríkj- andi mikil óánægja með þjónustu Flugleiða, og því var það að bæjar- ráö fól mér að kvarta yfir þjónust- unni til samgönguráðuneytisins," sagði Þórður Þórðarson bæjarstjóri á Sauðárkróki í samtali við Morg- unblaðið í gær. Sagði Þórður þetta í annað skipti á skömmum tíma sem bæjaryfírvöld teldu sig knúin til að kvarta yfír þjónustu Flugleiða við kaupstaðinn, og að þessu sinni hefði verið ákveðið að senda sam- gönguráðuneytinu kvörtunina, og fara þess á leit að þeim, er veitt væri leyfí til flugs til staðarins, væri gert að halda uppi sómasam- legri þjónustu. „Aðalefni þessarar kvörtunar er það,“ sagði Þórður, „að nú á tæpum tveimur mánuðum hafa Flugleiðir tvívegis fellt niður flug hingað, án þess að færa fyrir því nein haldbær rök. Því er bor- ið við að engir séu bókaðir í flug, en það hefur ekki reynst sann- leikanum samkvæmt. Það gerðist til dæmis á fimmtudaginn í síð- ustu viku, að fellt var niður áætl- unarflug hingað. Ákvörðun var tekin hjá Flugleiðum fyrir há- degi á þriðjudag um að fella niður fimmtudagsflugið, og því erfitt fyrir fólk að bóka sig! — Þó höfðu fjórir pantað far frá Sauð- árkróki þennan dag, og við vitum um að minnsta kosti sex manns, sem ætluðu norður með vélinni á fimmtudegi. Þeim var hins vegar sagt fyrir hádegi umræddan þriðjudag, að ekki væri tekið við neinum bókunum. Hér er einnig óánægja með fleira, til dæmis að í vetraráætl- un var fellt sunnudagsflug. Það gerir það meðal annars að verk- um að fólk getur ekki skroppið suður um helgar, og á ekki mögu- leika á að nota sér hina svonefndu helgarpakka. Hér ger- ist það því algengara að fólk fari akandi suður til Reykjavíkur, þó það taki 4 til 5 klukkutíma. Flugleiðir eru að drepa af sér viðskipti með þessu," sagði Þórð- ur Þórðarson bæjarstjóri að lok- um. Fram í Hafnarfirði: Fagnar skodana- könnun um kosningarétt ALMENNUR félagsfundur í Lands- málafélaginu Fram í Hafnarfírði, sem haldinn var 8. febrúar sl., sam- þykkti m.a. eftirfarandi ályktun: „Fundurinn fagnar frumkvæði Samtaka áhugamanna um jafnan kosningarétt og skorar á almenn- ing að taka þátt í skoðanakönnun- inni.“ Kraftaverk- ið í Austur- bæjarbíói KRAFTAVERKIÐ nefnist kvik- mynd, sem Austurbæjarbíó hefur hafíð sýningar á og byggist myndin á atriðum í æsku Helen Keller. Hand- rit gerði William Gibson eftir sam- nefndu leikriti sínu. Aðalhlutverkin leika Melissa Gilbert og Patty Duke Astin, en Melissu Gilbert þekkja þeir, sem fylgjast með sjónvarpsþáttunum „Húsið á sléttunni“, en þar leikur hún Láru. Fyrirtæki í sérstakri athugun í janúar 1983 og lán til þeirra úr Byggðasjóði 1972—1981 á verðlagi hvers árs Fyrirtæki í sérstakri athugun í jan. 1983. 1972 1973 Þús. nvkr. Þús. nýkr. 1974 1975 Þús. nýkr. Þús. nýkr. Þús 1976 . nýkr. 1977 Þús. nýkr. 1978 Þús. nýkr. 1979 Þús. nýkr. 1980 Þús. nýkr. 1981 Þús. nýkr. 7473-3743 Samtog s.f., Vestmannaeyjum . 4 2 000*) 4295-7968 Hraðfrystistöð Eyrarbakka hf. . 25 35 97 42 550*) 390*) 559*) 1 090*) 0412-3727 Árborg hf., Selfossi 176 300 6574-3086 Miðneshf., Sandgerði 88 260*) 117 4295-7402 Hraðfrystihús Keflavíkur hf. . . 53 385 6 000*) 5579-5169 Keflavík hf., Keflavík 88 150 1489-6562 Bæjarútgerð Hafnarfjarðar ... 150 550*) 8134-6720 Sjóli hf., Reykjavík 80 20 3523-9324 Haförn hf., Akranesi 9032-7232 Útgerðarfélag Vesturl. hf., Akranesi 1 800*) 9038-8034 Útver hf., Óiafsvík 4295-7569 Hraðfrystihús Patrpksfj. hf. ... 38*) 45 25 50 333 270 458 1 292*) 850 4295-7763 Hraðfrystihús Tálknafj. hf. ... 9 50 300*) 450 2342-8652 Fiskvinnslan hf., Bíldudal 60*) 481 439*) 669 275*) 400 1 745*) 2377-6081 Fiskiðjan Freyja hf., Suðureyri 50 26 50 52 604*) 380 925*) 4237-9697 Hlaðsvík hf., Suðureyri 1 300*) 2342-8083 Fiskiðja Sauðárkróks hf 53 185 300 8165-1884 Skjöldur hf., Sauðárkróki 10. 30 40 9032-7208 Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. 105 140 20 380*) 10 330 500*) 4295-7907 Hraðfrystihúsið hf., Hofsósi . .. 30 20 150 250 130 750*) 9704-6948 Þormóður rammi hf ., Siglufirði 53 58 30 279 1 144*) 400 5 800*) 9032-7054 Útgerðarfélag KEA, Hrísey . . . 100 5979-0471 Langanes hf., Húsavík 98*) 188 300*) 5423-7529 Jökull hf., Raufarhöfn 158*) 170*) 215*) 71*) 1 050*) 2342-8792 Fiskvinnslan hf., Seyðisfirði . 10 20 15 50 520 100 318*) 50 200 1489-2907 Búlandstindur hf., Djúpavogi . 25 31 302*) 117 263*) -357 1 300 150 7 980 5579-2763 KASK, Hornafirði 50 150 350 130 270 1 340*) 1 500*) *) Að einhverju eða öllu leyti skuldbreyting eða fjárhagsleg endurskipulagning. / Lánafyrirgreiðsla Byggðasjóðs: Rúmlega 40 fyrirtæki fengu lán vegna sérstaks vanda 1981/1982 Rúmlega 30 fyrirtæki fengu skuldbreytingalán í nefndaráliti um frumvarp ríkisstjórnarinnar um efnahags- ráðstafanir (bráðabirgðalög í ágúst 1982) kennir ýmissa grasa um lánsfjárfyrirgreiðslu Byggðasjóðs við fyrirtæki, sem átt hafa eða eiga í rekstrarerfíðleikum. Byggðasjóður tók erlent lán til fram- lána fjölda fyrirtækja haustið 1981 og 1982, samtals 73 m.kr. Lánin eru til 10 ára, verðtryggð með 2% vöxtum og afborgunar- laus fyrstu 2 árin. Þar að auki fengu allmörg fyrirtæki skuld- breytingalán 1981—’82 til viðbótar lánum vegna sérstaks vanda. Fyrirtækin, sem fengu lán vegna sérstaks vanda 1981/1982, voru: Þús kr. Árborg h.f., Selfossi .............................. 1000 Fiskiðjan h/f, Vestmannaeyjum ...................... 1 000 Fiskvinnslan á Bíldudal h/f......................... 2 000 Garðskagi h/f, Garði................................ 1 000 Fiskiðja Sauðárkróks .................................. 500 Hraðfrystihús Eskifjarðar h/f....................... 5 000 Hraðfrystihús Keflavíkur h/f ....................... 5 000 Hraðfrystihús Patreksfjarðar h/f.................... 3 000 Hraðfrystihús Stokkseyrar h/f....................... 1 000 Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar h/f.................... 1 000 Hraðfrystihús Þórkötlustaða ........................ 1 000 Hraðfrystihús h/f, Hofsósi ......................... 1 200 Hraðfrystistöð Eyrarbakka h/f ...................... i 750 Hraðfrystistöð Vestmannaeyja h/f ................... 1 000 Hraðfrystistöðin í Reykjavík........................ l 500 ísbjörninn h/f, Reykjavík........................... 2 000 Jökull h/f, Raufarhöfn ............................. 3 700 Keflavík h/f, Keflavík................................. 300 Krossvík h/f, Akranesi ............................. 1 000 Lýsi og Mjöl h/f, Hafnarfirði ......................... 750 Meitillinn h/f, Þorlákshöfn......................... 6 000 Miðnes h/f, Sandgerði .............................. 1 000 Síldarv. h/f, Neskaupsstað ......................... 2 000 Sjófang h/f, Reykjavík ................................ 870 Sæblik h/f, Kópaskeri ................................. 300 Sæfang h/f, Grundarfirði ........................... 2 000 Tangi h/f, Vopnafirði .............................. 3 000 Útgerðarfélag Ólafsfjarðar h/f...................... 1 000 Útgerðarfélag Skagfirðinga h/f ..................... 2 500 Útgerðarfélag Vesturlands h/f....................... 1 000 Hraðfrystihús Ólafsvíkur............................ 3 750 Skjöldur h/f, Sauðárkróki ............................. 800 Þormóður rammi, Siglufirði ......................... 4 400 HraðfrystihúsTálknafjarðar ......................... 1 500 Stemma h/f, Hornafirði .............................. 930 íshúsfélag Bolungarvíkur........................... 2 000 Söltunarfélag Dalvíkur h/f............................ 750 Magnús Gamalíelsson h/f, Ólafsvík .................. 1 000 Kaldbakur h/f, Grenivík............................ 1 000 Sjöstjarnan h/f, Njarðvík ............................ 500 Kópanes, Patreksfirði............................... 1 500 Fyrirtæki sem fengu skuldbreytingalán 1981/ 1982 voru: Fiskiðjan h. f., Vestmannaeyjum........................ 100 Fiskvinnslan h.f. Bíldudal ............................ 500 Hraðfrystihús Keflavíkur h.f........................... 500 HraðfrystihúsPatreksfjarðarh.f....................... 1 200 Hraðfrystihús Stokkseyrar h.f......................... 1200 Hraðfrystihús Stöðvarfjarðarh.f...... ................. 600 Hraðfrystihúsið h.f., Hofsósi ......................... 480 Hraðfrystistöð Vestmannaeyja h.f....................... 250 Hraðfrystistöð Þórshafnar h.f.......................... 280 Hraðfrystistöðin í Reykjavík .......................... 200 ísbjörninn, Rvk .................................... 2 000 Jökull h.f., Raufarhöfn ............................... 600 Keflavík h.f., Keflavík................................ 700 Meitillinn h.f., Þorlákshöfn ........................ 2 400 Miðnes h.f., Sandgerði ................................ 100 Síldarv. h.f., Neskaupsstað........................... 1000 Sæblik, h.f., Kópaskeri ............................... 240 Sæfang h.f., Grundarfirði ............................. 100 Tangi h.f., Vopnafirði ............................. 1 CKX) Útgerðarfélag Dalvíkinga h.f........................... 680 Útgerðarfélag Ólafsfjarðar h.f..........................200 Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f....................... 2 400 Útger^arfélag Vesturlands h.f.........................2 100 Hrácnrystihús Ólafsvíkur............................... 500 Skjöldur h.f., Sauðárkróki ............................ 190 Þormóður rammi, Siglufirði ............................ 500 Hraðfrystihús Tálknafjarðar..........................1 500 Stemma h.f., Hornafirði ................................ 70 Söltunarfélag Dalvíkur h.f............................. 550 Magnús Gamalíelsson h.f., Ólafsfirði .................. 850 Kaldbakur h.f., Grenivík .............................. 160 Sjöstjarnan h.f., Njarðvík............................. 200 Hraðfrystihús Breiðdælinga h.f...................... 1 400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.